Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sandro skilinn eftir á flugvellinum

    Skrípaleikurinn í kringum Brasilíumanninn Sandro hjá Tottenham hélt áfram er hann var skilinn eftir á Stansted-flugvelli er liðið hélt til Þýskalands þar sem það mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rio gæti spilað í kvöld

    Svo gæti farið að Rio Ferdinand stígi aftur út á knattspyrnuvöllinn í kvöld er Man. Utd sækir Glasgow Rangers heim í Meistaradeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Defoe fór í ökklaaðgerð og verður frá í þrjá mánuði

    Tottenham er nú búið að fá slæmar fréttir af framherja sínum Jermain Defoe þrjá daga í röð. Hann meiddist í leik með enska landsliðinu á þriðjudag, á miðvikudaginn var talið að hann yrði frá í sex vikur en í gær kom í ljós að hann þurfti að fara í aðgerð og verður frá í þrjá mánuði.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Marseille reyndi að kaupa Drogba frá Chelsea í sumar

    Franska liðið Marseille hefur skýrt frá því að liðið reyndi að kaupa Didier Drogba, markakóng ensku úrvalsdeildarinnar, frá Chelsea í sumar. Drogba er einn allra besti framherji heims og því vpru engar líkur að Chelsea væri til í að selja hann.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Atletico Madrid vann Ofurbikarinn

    Spænska liðið Atletico Madrid vann leikinn um Ofurbikarinn í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Inter í þessum árlega leik milli sigurvegaranna í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sölvi Geir: Fæ vonandi prósentur

    „Þetta var mögnuð upplifun og afar sætt,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, hetja FC Kaupmannahafnar, eftir að liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Werder Bremen sló út Sampdoria

    Fimm leikir fóru fram í umspili fyrir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sampdoria frá Ítalíu og Sevilla frá Spáni féllur úr leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Redknapp: Frábært tap

    Harry Redknapp var merkilega brattur í kvöld þó svo lið hans hafi verið niðurlægt af svissneska liðinu Young Boys í kvöld. Roman Pavlyuchenko bjargaði andliti Spurs undir lokin en Spurs tapaði samt, 3-2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tottenham tapaði í Sviss

    Tottenham á ekki auðvelt verkefni fyrir höndum í síðari leik liðsins gegn svissneska liðinu Young Boys í umspili Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sölvi Geir: Við eigum að fara áfram á móti Rosenborg

    Sölvi Geir Ottesen, íslenski landsliðsmiðvörðurinn hjá danska liðinu FCK, var í viðtali hjá Tipsbladet í Danmörku í dag eftir að ljóst var að FCK Kaupmannahafnarliðið drógst á móti norsku meisturunum í Rosenborg í umspilsleikjum um að komast inn í Meistaradeildina á komandi leiktíð.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tottenham mætir Young Boys

    Dregið var í lokaumferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu nú í morgun og fékk enska liðið Tottenham það verkefni að spila gegn Young Boys frá Sviss um sæti í riðlakeppninni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sölvi Geir og félagar slógu út FH-banana í BATE Borisov

    Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn slógu í kvöld út FH-banana í BATE Borisov í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. FCK vann seinni leikinn 3-2 á Parken eftir að þau gerðu markalaust jafntefli í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku.

    Fótbolti