Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Flugvél Manchester United í vandræðum í lendingu

    Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Manchester United lentu í óskemmtilegri lífsreynslu í gær þegar flugvél þeirra hætti skyndilega við lendingu í Köln en liðið var á leiðinni í Meistaradeildarleik sinn við Bayer Leverkusen.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Við stjórnuðum leiknum

    Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði gjarnan viljað gera fyrr út um leikinn gegn Marseille í kvöld en var vitanlega ánægður með niðurstöðuna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Van Persie og Vidic ekki með

    David Moyes, stjóri Manchester United, hefur staðfest að þeir Robin van Persie og Nemanja Vidic munu báðir missa af leik liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum

    Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Ramsey getur bætt sig enn meira

    Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mark Söru dugði ekki til

    Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir LdB Malmö í 3-1 tapi gegn Evrópumeisturum Wolfsburg í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í dag. Sænska liðið er úr leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu

    Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hulk klúðraði víti

    Brasilíumaðurinn Hulk varð fyrst hetja Zenit í Meistaradeildinni í kvöld og síðan skúrkur. Þá gerði Zenit 1-1 jafntefli gegn Porto.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ramsey hetja Arsenal

    Arsenal er í góðum málum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir frábæran 0-1 útisigur á þýska liðinu Dortmund í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Messi sá um AC Milan

    Barcelona er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannfærandi 3-1 sigur á AC Milan í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ajax lagði Celtic

    Ajax á enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fínan 1-0 sigur á skoska liðinu Celtic.

    Fótbolti