Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 17:00 Langþráður sigur vísir/getty Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Þegar í úrslitaleikinn 1998 var komið hafði Real Madrid ekki unnið Meistaradeildina, eða forvera hennar Evrópukeppni meistaraliði í 32 ár. Nú er tólf ár liðin frá því að Real Madrid vann síðast og eyðimerkurgangan því ekki orðin eins löng og 98 Hierro og aðrir tengdir Real Madrid eru orðnir langeygir eftir titlinum sem liðið hefur unnið níu sinnum. „Hvert ár sem leið, þráðum við titilinn heitar,“ sagði Hierro. „Við vorum með frábært lið, góða stemningu í liðinu og reynda leikmenn. Við fengum tækifæri lífs okkar og gátum ekki klúðrað því.“ Real Madrid vann úrslitaleikinn 1998 gegn Juventus 1-0. Predrag Mijatovic skoraði markið sem skildi liðin að í seinni hálfleik. „Ég hef aldrei upplifað önnur eins fagnaðarlæti. Þetta breytti sögu félagsins. Stuðningsmennirnir unnu í stúkunni. Þetta var ótrúlegt,“ sagði Hierro. Madrid getur unnið Meistaradeildina í tíunda sinn í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Þegar í úrslitaleikinn 1998 var komið hafði Real Madrid ekki unnið Meistaradeildina, eða forvera hennar Evrópukeppni meistaraliði í 32 ár. Nú er tólf ár liðin frá því að Real Madrid vann síðast og eyðimerkurgangan því ekki orðin eins löng og 98 Hierro og aðrir tengdir Real Madrid eru orðnir langeygir eftir titlinum sem liðið hefur unnið níu sinnum. „Hvert ár sem leið, þráðum við titilinn heitar,“ sagði Hierro. „Við vorum með frábært lið, góða stemningu í liðinu og reynda leikmenn. Við fengum tækifæri lífs okkar og gátum ekki klúðrað því.“ Real Madrid vann úrslitaleikinn 1998 gegn Juventus 1-0. Predrag Mijatovic skoraði markið sem skildi liðin að í seinni hálfleik. „Ég hef aldrei upplifað önnur eins fagnaðarlæti. Þetta breytti sögu félagsins. Stuðningsmennirnir unnu í stúkunni. Þetta var ótrúlegt,“ sagði Hierro. Madrid getur unnið Meistaradeildina í tíunda sinn í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 17:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira