Simeone: Erum að uppskera þriggja ára vinnu Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2014 17:45 Diego Simeone sendir stuðningsmönnum Atlético fingurkoss á Nývangi um síðustu helgi. Vísi/getty Diego Simeone mun standa á hliðarlínunni á leikvangi ljóssins í Lissabon á laugardagskvöldið og stýra sínum mönnum í Atlético Madríd í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nýkrýndir Spánarmeistararnir hafa spilað ótrúlega vel sem lið á leiktíðinni en Argentínumaðurinn segir liðið vera að uppskera eins og það hefur sáð undanfarin þrjú ár. Simeone tók við liðinu árið 2011 og var ekki lengi að láta til sín taka. Það er búið að vinna Evrópudeildina, spænska konungsbikarinn og nú síðast Spánarmeistaratitilinn. „Það er vinna síðustu þriggja ára sem við erum að uppskera núna,“ segir Simeone í viðtali á vef UEFA. „Allt frá fremsta manni til markvarðarins, þá vita allir hvað við þurfum að gera og hvernig við þurfum að spila til að sýna styrkleika okkar og fela veikleikana. Við höfum svo sannarlega okkar veikleika en við vonumst bara alltaf til að sýna þá ekki.“ Atlético Madrid mætir samborgurum sínum í Real Madrid í úrslitaleiknum. Þrátt fyrir að vera bæði staðsett í höfuðborg Spánar segir Simeone ekkert líkt með félögunum tveimur. „Þetta er sögulegur rígur. Það er alveg í frábært í ljósi þess að í einni borg ertu með rosalega öflugt lið í Real Madrid og baráttulið eins og Atlético Madrid. Félögin gætu samt ekki verið ólíkari,“ segir Diego Simeone. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Diego Simeone mun standa á hliðarlínunni á leikvangi ljóssins í Lissabon á laugardagskvöldið og stýra sínum mönnum í Atlético Madríd í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nýkrýndir Spánarmeistararnir hafa spilað ótrúlega vel sem lið á leiktíðinni en Argentínumaðurinn segir liðið vera að uppskera eins og það hefur sáð undanfarin þrjú ár. Simeone tók við liðinu árið 2011 og var ekki lengi að láta til sín taka. Það er búið að vinna Evrópudeildina, spænska konungsbikarinn og nú síðast Spánarmeistaratitilinn. „Það er vinna síðustu þriggja ára sem við erum að uppskera núna,“ segir Simeone í viðtali á vef UEFA. „Allt frá fremsta manni til markvarðarins, þá vita allir hvað við þurfum að gera og hvernig við þurfum að spila til að sýna styrkleika okkar og fela veikleikana. Við höfum svo sannarlega okkar veikleika en við vonumst bara alltaf til að sýna þá ekki.“ Atlético Madrid mætir samborgurum sínum í Real Madrid í úrslitaleiknum. Þrátt fyrir að vera bæði staðsett í höfuðborg Spánar segir Simeone ekkert líkt með félögunum tveimur. „Þetta er sögulegur rígur. Það er alveg í frábært í ljósi þess að í einni borg ertu með rosalega öflugt lið í Real Madrid og baráttulið eins og Atlético Madrid. Félögin gætu samt ekki verið ólíkari,“ segir Diego Simeone.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira