Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Son sá um Zenit

    Þýska liðið Bayer Leverkusen sótti þrjú stig gegn Zenit í Meistaradeildinni í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Real Madrid er búið að vinna ellefu leiki í röð

    Það var mikill gæðamunur á liðum Real Madrid og Liverpool er þau mættust á Anfield fyrir tveim vikum síðan. Real vann leikinn 0-3 með mörkum í fyrri hálfleik og gat leyft sér að taka því rólega í síðari hálfleik enda beið leikur gegn Barcelona nokkrum dögum síðar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zlatan gæti þurft að fara í aðgerð?

    Svo gæti farið að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic þurfi að leggjast undir hnífinn á næstunni en kappinn er ekkert að verða betri af hælmeiðslunum sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum síðustu vikurnar.

    Fótbolti