Prinsinn af Mónakó bað Wenger um vægð fyrir leik en vorkenndi honum svo Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2015 14:00 Albert prins fagnar á Emirates-vellinum í gærkvöldi. vísir/getty Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30
Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45
Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00
Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25
Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56