Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Guardiola: Sókn, sókn, sókn

    Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik

    Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Man­chester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Wenger: Erfitt að útskýra þetta

    Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Byrjar aftur með látum

    Meistaradeild Evrópu í fótbolta fer aftur af stað í kvöld eftir ríflega tveggja mánaða pásu. Útsláttarkeppnin fer svo sannarlega af stað með krafti því í kvöld mætast PSG og Barcelona og á morgun Arsenal og Bayern.

    Fótbolti