Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Wenger: Erfitt að útskýra þetta

    Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Byrjar aftur með látum

    Meistaradeild Evrópu í fótbolta fer aftur af stað í kvöld eftir ríflega tveggja mánaða pásu. Útsláttarkeppnin fer svo sannarlega af stað með krafti því í kvöld mætast PSG og Barcelona og á morgun Arsenal og Bayern.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Neymar er miklu verðmætari en Messi

    Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fyrirsjáanleg markasúpa í Meistaradeildinni

    Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk á miðvikudagskvöldið en dregið verður í 16 liða úrslitin eftir helgi. Þau hefjast svo eftir áramót. Fréttablaðið lítur aðeins yfir fjörugar sex leikvikur þar sem mikið var skorað en spennan var ekki mikil í nokkuð fyrirsjáanlegri riðlakeppni.

    Fótbolti