Guardiola: Erum ekki Barcelona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona. Fótbolti 26. september 2017 07:00
Everton, Spartak og Hajduk sektuð af UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Hajduk Split, Everton og Spartak Moskvu fyrir óeirðir stuðningsmanna. Fótbolti 23. september 2017 09:03
Lögreglan á varðbergi þegar United og Liverpool heimsækja Moskvu í næstu viku Margir stuðningsmenn ensku liðanna Liverpool og Manchester eru að undirbúa ferð til Rússlands í næstu viku en þá munu lið þeirra spila Meistaradeildarleiki í Moskvu. Enski boltinn 22. september 2017 15:00
Ivan Rakitic: Það er ekki auðvelt að spila með Messi Króatinn Ivan Rakitic hefur talað um það hvernig sé að spila með argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi. Fótbolti 22. september 2017 11:00
Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Phil Neville skilur vandamálið enda raki 99 prósent fólks fótleggi sína á Spáni. Fótbolti 14. september 2017 12:30
Klopp: Lausnin er ekki bara að kaupa leikmenn Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 14. september 2017 10:00
Hörður Björgvin: Hleypti Yarmalenko úr vasanum á mér Andriy Yarmalenko skoraði afar laglegt mark þegar Borussia Dortmund tapaði 3-1 fyrir Tottenham í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2017 23:01
Evrópumeistararnir byrja vel | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2017 20:49
City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið | Sjáðu mörkin Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. Fótbolti 13. september 2017 20:30
Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. september 2017 20:30
Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. Fótbolti 13. september 2017 20:30
Hló framan í Neymar sem er bara eins og „hver annar leikmaður“ Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. Fótbolti 13. september 2017 13:00
PlayStation svaraði Mourinho Stjóri Mancheser United sendi sínum mönnum pillu eftir 3-0 sigur liðsins á Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. Enski boltinn 13. september 2017 11:00
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Fótbolti 12. september 2017 20:53
Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli | Sjáðu mörkin Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 12. september 2017 20:30
Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 12. september 2017 20:30
Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd | Sjáðu mörkin Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 12. september 2017 20:30
Mourinho og Conte segja ensku úrvalsdeildina of sterka Enska úrvalsdeildinn er of sterk, og því hallar á ensku liðin sem keppa í Evrópukeppnum. Þetta segja Jose Mourinho og Antonio Conte, knattspyrnustjórar Manchester United og Chelsea. Fótbolti 12. september 2017 16:00
Ensku stórliðin mæta aftur til leiks Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. Fótbolti 12. september 2017 07:00
Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. Enski boltinn 4. september 2017 09:43
Stjarnan áfram í Meistaradeild Evrópu Stjarnan tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag með 0-1 sigri á Osijek frá Króatíu. Fótbolti 28. ágúst 2017 16:56
Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. Fótbolti 25. ágúst 2017 18:15
United og Liverpool sluppu vel | Tottenham í erfiðum riðli Manchester United og Liverpool voru nokkuð heppin þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Fótbolti 24. ágúst 2017 17:00
Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag | Svona líta styrkleikaflokkarnir út Dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. Drátturinn fer fram í Mónakó og hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma. Fótbolti 24. ágúst 2017 09:45
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool áfram í Meistaradeildina Liverpool vann 4-2 sigur á þýska liðinu Hoffenheim í gær og komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2014. Fótbolti 24. ágúst 2017 07:30
Liverpool flaug inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm lið tryggðu sig inn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og Liverpool er þar á meðal. Fótbolti 23. ágúst 2017 20:45
Allir búnir með sumarfríið sitt og Harpa komst ekki með til Króatíu Stjörnukonur spiluðu í gær án Hörpu Þorsteinsdóttur í fyrsta leik sínum í riðli Garðabæjarliðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Það er útlit fyrir því að markadrottning Stjörnuliðsins fari ekki til Króatíu. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 13:30
Tölvuþrjótar fölsuðu frétt um nýjan stjörnuleikmann Barcelona Lionel Messi er ekki að fá til síns félaga sinn úr argentínska landsliðinu allavega ekki strax. Það voru falskar fréttir sem birtustu óvænt inn á samfélagsamiðil Barcelona í nótt. Fótbolti 23. ágúst 2017 10:30
FH-banarnir komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ein stærstu tíðindi kvöldsins eru þau að slóvenska liðið Maribor, sem marði sigur á FH, er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. ágúst 2017 20:42
Þetta fá íslensku félögin vegna Evrópuleikjanna Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest greiðslur til félaga vegna Evrópukeppnanna. FH fær ekki minna en 160 milljónir króna. Fótbolti 17. ágúst 2017 12:00