Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 19:07 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira