Vegan lífsstíllinn Veganismi er lífstíll sem hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum hér á landi og annarsstaðar. Matur 24. ágúst 2016 13:00
Eva Laufey og Gummi Ben stýra nýjum matreiðsluþætti Ísskápastríð er nýr þáttur sem fer í loftið á Stöð 2 í október. Eva Laufey og Gummi Ben munu koma til með að sjá um umsjón þáttanna. Lífið 23. ágúst 2016 14:30
Nam núðlugerðarlist í Japan Kungsang Tsering er fæddur í Tíbet og rekur lítinn japanskan veitingastað við Tryggvagötu. Hann hefur tekið þátt í Krás götumatarmarkaði þar sem langar raðir myndast við básinn hans. Hann segir núðlugerðina listform og fór í sumar í sérstakan núðluskóla í Japan. Matur 20. ágúst 2016 12:00
Íslensku berin bláu sem bæta allt: Bláberjaostakaka Jóa Fel Hlíðar Íslands, lautir og móar skarta nú víða berjum. Þau voru lengi einu ávextirnir sem Íslendingar höfðu aðgang að. Þessar gjafir náttúrunnar nýtast okkur vel enn í dag, bæta heilsuna og gæla við bragðlaukana. Matur 20. ágúst 2016 10:30
Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki. Bíó og sjónvarp 18. ágúst 2016 10:00
Sjáðu konung allra ostborgara Kokkurinn Leandro Diaz kemur frá Dóminíska lýðveldinu og hefur hann náð góðum tökum á því að útbúa einhvern rosalegasta ostborgara sem til er. Matur 12. ágúst 2016 10:56
Eðalmatur fyrir hlaupara Matgæðingurinn Albert Eiríksson veit hvað hentar best í magann fyrir hlaup. Hann setti saman girnilegan matseðil sem hentar mjög vel fyrir þá sem stunda íþróttir og líkamsrækt. Matseðillinn er stútfullur af hollustu og góðum næringarefnum. Lífið 28. júlí 2016 10:00
Hanna Ingibjörg nýr ritstjóri Gestgjafans Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Gestgjafans frá 1. ágúst 2016. Viðskipti innlent 27. júlí 2016 15:25
Hollar kræsingar í nestispakkann Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar. Matur 20. júlí 2016 09:30
Sjáðu hvernig maður gerir ómótstæðilegt avocado kjúklingasalat Avocado salat sem maður fær vatn í munninn þegar það er gert. Matur 19. júlí 2016 14:39
Fjórar leiðir til að gera sorbet ís Sorbet ís er tilvalinn um þessar mundir. Matur 18. júlí 2016 16:25
Sumarlegur rækjuréttur: Rækju-taco með pico de gallo Snorri Guðmundsson gefur lesendum hér uppskrift að rækju-taco sem hann smakkaði í Los Angeles. Matur 15. júlí 2016 17:00
Lærðu að gera heimatilbúna kleinuhringi á 43 sekúndum Hver elskar ekki kleinuhring? Matur 15. júlí 2016 15:00
Ljótar pítsur á leið til Bandaríkjana Pitsustaðurinn Ugly mun síðar á árinu opna sinn fyrsta stað í Portland í Oregon. Stefnan er svo sett á að opna fleiri staði, bæði hér og í Bandaríkjunum auk þess að hefja framleiðslu á blómkálsbotnum. Lífið 15. júlí 2016 08:00
Svona gerir þú BBQ kjúklingapasta á örstuttum tíma Matarsíðan Tasty hjá Buzzfeed er ein vinsælasta matarsíða í heiminum í dag. Matur 14. júlí 2016 15:00
Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Sumarlegt crumble með eplum og bláberjum, einfalt og afar ljúffengt sem allir ættu að prófa í sumar. Matur 30. júní 2016 10:52
Íslenskt lamb á kosningadegi Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosningasjónvarpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár. Matur 25. júní 2016 10:00
EM ostaídýfa að hætti Evu Laufeyjar Æðisleg ostaídýfa sem er fullkomin með góðu snakki. Matur 10. júní 2016 14:25
Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Einfaldar og ómótstæðilegar bollakökur með hvítsúkkulaðikremi. Matur 27. maí 2016 14:30
Æðislegar kotasælubollur Dúnmjúkar kotasælubollur og ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum, tilvalið um helgina. Matur 27. maí 2016 13:51
Bananabrauð að hætti Evu Laufeyjar Einfalt og gott bananabrauð sem allir í fjölskyldunni elska. Matur 27. maí 2016 09:33
Eurovision-réttir Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu. Matur 10. maí 2016 15:30
Svartbaunaborgari á grillið Það þarf lítið annað en gott hugmyndaflug til að töfra fram gómsæta grillrétti á borð grænmetisætunnar. Matur 10. maí 2016 12:30
Eva Laufey leitar að börnum Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kokkur leitar að þremur til fjórum krökkum fyrir upptökur á matreiðsluþáttum fyrir börn og unglinga. Lífið 4. maí 2016 16:30
Ofurboozt með hnetusmjöri Ótrúlega frískandi boozt með hnetusmjöri, döðlum og vanilluskyri. Matur 2. maí 2016 15:08
Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar Snittur með sítrónurjómaosti, reyktum laxi og fetaosti. Tilvalið fyrir sumarpartíin. Matur 30. apríl 2016 15:00
Sumarleg sítrónu- og vanillukaka Í lokaþætti Matargleðinnar var sérstakt sítrónuþema og bakaði Eva meðal annars þessa sumarlegu sítrónu- og vanilluköku með nóg af berjum. Matur 29. apríl 2016 11:24
Sumarlegt kjúklingasalat með mexíkó-ostasósu og Doritos Æðislegt kjúklingasalat með bragðmiklum kjúkling, lárperu, mexíkó-ostasósu og Doritos Matur 28. apríl 2016 14:51
Kokteillinn Svartafell bar sigur úr bítum Keppni í besta Brennivínskokteilnum 2016 var haldin í Tjarnabíó á þriðjudagskvöldið var. Matur 25. apríl 2016 16:00
Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Ljúffengar vöfflur sem eru stökkar að utan og mjúkar að innan. Matur 17. apríl 2016 13:28