Maðurinn sem fannst í Öræfum var franskur Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Innlent 18. janúar 2018 11:44
Mögulega um saknæmt athæfi að ræða varðandi horfin sönnunargögn Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir alvarlegt að munir og sönnunargögn í tveimur sakamálum hafi glatast í vörslu lögreglunnar. Innlent 17. janúar 2018 19:26
Bein útsending: Opinn fundur um varðveislu sönnunargagna í sakamálum Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heldur opinn fund um varðveislu sönnunargagna í sakamálum miðvikudaginn 17. janúar frá klukkan 15 til 17. Innlent 17. janúar 2018 14:30
Líkfundur í Öræfum Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Innlent 17. janúar 2018 13:58
Lögreglan greip símaþjófinn glóðvolgan á skyndibitastað Endurheimtu iPhone-síma sinn með æsilegum hætti. Innlent 16. janúar 2018 16:46
Fjögur innbrot í Flatahverfi einu Hrina innbrota hefur gengið yfir Garðabæ á nýju ári og hafa íbúar fundið fyrir því. Fjögur keimlík innbrot hafa verið framin í skjóli myrkurs á virkum dögum frá áramótum í Flatahverfi einu. Garðbæingar kalla eftir aukinni sýnilegri gæslu. Innlent 15. janúar 2018 07:00
DNA kom upp um þjófinn Lögreglan hefur á síðustu þremur árum verið að byggja upp erfðaefnisskrá með lífsýnum frá dæmdum brotamönnum. Innlent 14. janúar 2018 19:00
Lögreglan varar við ástarsvindli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við sérstaklega ljótu svindli. Innlent 14. janúar 2018 11:01
Neitaði að borga leigubíl og réðst á lögreglu Einn var handtekinn í nótt eftir að leigubílstjóri hringdi á lögreglu vegna viðskiptavins sem neitaði að greiða fyrir aksturinn. Innlent 14. janúar 2018 07:09
Maðurinn sem leitað var að fundinn Um 70 björgunarsveitamenn voru komnir út klukkan níu í morgun og leituðu þeir á stóru svæði í Árbænum um tuttugu hópum. Innlent 13. janúar 2018 11:57
Klæddi sig í átta buxur og tíu boli til að komast undan töskugjaldi Ferðamaður sem vildi ekki greiða gjald til þess að innrita tösku sína í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni greip til þess ráðs að klæða sig í átta buxur og tíu boli eða peysur úr töskunni til að sleppa við gjaldið. Innlent 13. janúar 2018 11:26
Tekin með MDMA og kókaín í endaþarmi Maður og kona á þrítugsaldri sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til að smygla fíkniefnum til landsins. Innlent 13. janúar 2018 11:05
Lögregla önnum kafin vegna ölvunar farþega í Leifsstöð Talsverðar annir voru hjá lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 13. janúar 2018 09:47
Leita eldri karlmanns í Árbænum sem lýst er eftir Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út um klukkan átta í morgun vegna leitar að eldri karlmanni í Árbænum. Innlent 13. janúar 2018 09:26
Ósáttur við partýhávaða og greip til eigin ráða Karlmaður var handtekinn í Grafarvogi í nótt grunaður um líkamsárás og eignaspjöll. Innlent 13. janúar 2018 07:28
Dæmdur fyrir vopnaburð en sýknaður fyrir að bera eld að Menningarsetri múslima Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til að greiða 40 þúsund krónur í sekt eða sæta fjögurra daga fangelsisvistar fyrir að bera 23 sentímetra fjaðrahníf og hnúajárn. Innlent 12. janúar 2018 20:00
Grunur um 30 milljóna króna fjármálamisferli Endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar skoðar nú meint fjármálamisferli fyrrum deildarstjóra sölu- og fjármáladeildar Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. Innlent 12. janúar 2018 12:51
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun á Hólmavík Lögreglan á Vestfjörðum handtók í gær karlmann á Hólmavík vegna gruns um fíkniefnamisferli. Innlent 11. janúar 2018 22:32
Grunaðir um fíkniefnasmygl með póstsendingum Maður sem var handtekinn í aðgerðum lögreglu í húsnæði Skáksambandsins tengist málinu ekki og var sleppt strax. Innlent 11. janúar 2018 12:33
Gekk á þjófinn og endurheimti pelsinn Margrét Bjarnadóttir lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Innlent 11. janúar 2018 11:19
Hundruð milljóna í ríkissjóð frá skipulagðri brotastarfsemi Fjármunir sem gerðir eru upptækir renna beint í ríkissjóð. Ríkið hagnaðist um tæplega hundrað milljónir króna á síðustu tveimur árum og búast má við að upphæðin verði mun hærri í ár, eftir að lögregla haldlagði hátt í 200 milljónir króna á dögunum. Þá segist lögreglan ætla að spýta í lófana í þessum málefnum. Innlent 11. janúar 2018 07:15
Fjöldi stúta stöðvaður Hið minnsta átta ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna. Innlent 11. janúar 2018 07:06
Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. Innlent 10. janúar 2018 18:30
Lögreglan lýsir eftir þrítugri konu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Nicole Grayson. Innlent 10. janúar 2018 17:01
Lögreglan þurfti að rjúka á vettvang vegna tannkremsdeilu samleigjenda Snöggreiddist þegar samleigjandinn vildi ekki lána honum tannkrem. Innlent 10. janúar 2018 16:09
Lögreglan í höfuðborginni með 4.000 mál til meðferðar Yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir gríðarlegt álag á deildina. Mál tóku að hrannast upp í apríl í fyrra. Að meðaltali koma 58 heimilisofbeldismál á borð lögreglunnar í mánuði og hefur þeim fjölgað. Innlent 10. janúar 2018 08:00
Sofnaði á klósetti í Kópavogi Þær voru fjölbreyttar tilkynningarnar sem lögreglumenn brugðust við á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 10. janúar 2018 06:22
Verklagi ekki fylgt er verðmæti hurfu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni eftir umfjöllun Fréttablaðsins í gær. Innlent 10. janúar 2018 06:00
Fallið frá ákæru í grófu handtökumáli Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál á hendur lögreglumanni sem kærður var síðastliðið vor fyrir ólöglega handtöku og alvarlega líkamsárás í Kópavogi. Innlent 10. janúar 2018 06:00
Grunaður um ítrekað ofbeldi og hótanir: Gaf sig fram við lögreglu á Keflavíkurflugvelli af ótta við eiginmanninn Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavík þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til 1. febrúar næstkomandi vegna gruns um að hafa beitt eiginkonu sína og barnsmóður ítrekað ofbeldi á undanförnum mánuðum og haft í hótunum við hana. Innlent 9. janúar 2018 15:31