Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Fimmstjörnu þjónusta

Málningar- og réttingaverkstæði Toyota er gæðavottað af BSI á Íslandi samkvæmt kröfum Bílgreinasambandsins. Áhersla er á faglegar viðgerðir og starfsmenn sérmenntaðir. Auk þess fá vottuð verkstæði 5 stjörnur í flokkun Sjóvá.

Kynningar
Fréttamynd

Traustir í fjörutíu ár

Réttingarverkstæði Trausta hefur þjónustað tryggingafélög og bíleigendur síðan 1971, en þar eru vönduð vinnubrögð og persónuleg þjónusta í hávegum höfð.

Kynningar
Fréttamynd

Góð viðgerð er arðbær fjárfesting

Lakkhúsið er réttinga- og málningarverkstæði sem leggur höfuðáherslu á vandaðar viðgerðir. Viðgerðir sem endast. Lakkhúsið er til húsa í Kópavogi, á Smiðjuvegi 48 rauðri götu, í hverfi sem er oft nefnt hjarta bifreiðaverk

Kynningar
Fréttamynd

Eina dekkjaumboðssalan á Íslandi

Dekkjasalan að Dalshrauni 16 er umboðssala fyrir notuð dekk og felgur. Fyrirtækið er eina umboðssalan á Íslandi sem sérhæfir sig í dekkjum, felgum og öðru því tengdu.

Kynningar
Fréttamynd

Notuð dekk eru ódýr kostur

Kaup á notuðum hjólbörðum hefur mörgum reynst hentugur kostur, að sögn Steinars Gunnsteinssonar hjá Vöku í Skútuvogi. „Sumum reynist erfitt að fjármagna kaup á nýjum dekkjum eins og ástandið er í þjóðfélaginu núna. Þá koma notuð dekk til bjargar,“ segir Steinar. „Einnig geta notuð dekk verið hentug fyrir þá sem aka um ágömlum bíl og vita ekki hvað hann endist lengi í viðbót,“ segir hann. „Þá þarf það ekki að liggja með mikla fjárfestingu í dekkjum þegar bíllinn gefur upp öndina.“

Kynningar
Fréttamynd

Slitsterk jeppadekk fyrir íslenskar aðstæður

Arctic Trucks selur slitsterk jeppadekk undir flestar gerðir jeppa og jepplinga. Fyrirtækið býður einnig upp á almenna dekkjaþjónustu. Arctic Trucks sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir jeppa- og jepplingaeigendur en býður auk þess upp á dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir bíla. Starfsemin fer fram að Kletthálsi 3 en þar er verslun, breytingaverkstæði, almennt viðgerðaverkstæði og dekkjaþjónusta. Auk þess býður Arctic Trucks upp á ástands- og söluskoðanir á bílum, sem eru mjög vinsælar hjá þeim sem hyggja á bílakaup.

Kynningar
Fréttamynd

Goodyear er flaggskipið okkar

Klettur - sala og þjónusta ehf. er nýlegt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Klettur er til húsa í Klettagörðum 8 við Sundahöfn og er stór heildsali á dekkjum fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla, vinnuvélar og mótorhjól auk þess að reka glæsilega dekkjaþjónustu fyrir minni fólksbíla og stærstu gerðir vörubíla.

Kynningar
Fréttamynd

Dekkin skipta öllu máli í umferðinni

Dekkjahöllin er yfir 25 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki með hjólbarða- og smurstöðvar í Skeifunni 5, Reykjavík og einnig á Akureyri og Egilsstöðum. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt frá því það var stofnað á Akureyri en allt frá upphafi hefur verið lögð áhersla á snögga og góða þjónustu og að bjóða upp á mikið úrval dekkja á góðu verði.

Kynningar
Fréttamynd

Loftbóludekk frá Bridgestone

Fyrirtækið Betra grip ehf. rekur heildverslun að Lágmúla 9, með verkstæðistæki frá Ravaglioli og viðgerðavörur fyrir hjólbarða frá Tip Top. Fyrirtækið er jafnframt umboðs- og söluaðili fyrir Bridgestone- og Firestone-hjólbarða, sem framkvæmdastjórinn Arngrímur Þorgrímsson segir vera með þeim bestu sem völ er á.

Kynningar
Fréttamynd

Metið staðfest hjá Guinness

Bílar frá íslenska fyrirtækinu Arctic Trucks settu nýtt heimsmet í hröðustu yfirferð á landi á Suðurheimskautslandinu þegar þeir keyrðu 2.308 kílómetra leið frá Novo til suðurpólsins í desember í fyrra.

Kynningar
Fréttamynd

Snjallar lausnir í bankaviðskiptum

Íslandsbanki hefur á þessu ári lagt mikla áherslu á þróun farsímalausna í bankaviðskiptum. Í sumarbyrjun opnaði vefur sem styður við nýjustu gerðir snjallsíma en vöxtur í sölu slíkra tækja er gríðarlegur. Því er spáð að innan nokkurra ára muni umferð á netinu verða meiri í gegnum símtæki og spjaldtölvur, eins og iPad, heldur en í gegnum hefðbundnar tölvur.

Kynningar
Fréttamynd

Gæði í gegn

Harðviðarval ehf. leitast við að bjóða viðskiptavinum sínum það nýjasta og besta í parketi. Harðviðarval er rótgróið, íslenskt fjölskyldufyrirtæki með áratuga reynslu af sölu byggingavara. Undanfarin tuttugu ár hefur fyrirtækið einblínt á gólfefni og býður meðal annars breitt úrval í parketi.

Kynningar
Fréttamynd

Skuldir lækkaðar um rúmlega 23 milljarða

Landsbankinn greip til sérstakra úrræða fyrir skuldsett heimili í maí. Nú er orðið ljóst að þau þýða að skuldir heimila og einstaklinga við bankann munu lækka um rúmlega 23 milljarða króna.

Kynningar
Fréttamynd

Fremstir í gólfefnum í 76 ár

Reynsla á gólfefnamarkaði og fjöldamörg vel heppnuð verkefni bæði í heimahúsum, stofnunum og fyrirtækjum er til marks um áherslu á þau gæði sem Egill Árnason ehf. býður upp á. Það er einmitt þetta sem myndar sérstöðu á þessum.

Kynningar
Fréttamynd

Óverðtryggð íbúðalán með föstum vöxtum

Arion banki hefur frá miðjum september boðið viðskiptavinum sínum þá nýjung að geta tekið óverðtryggð íbúðalán til 25 eða 40 ára með föstum vöxtum í fimm ár. Fram til þessa hafa flest húsnæðislán verið verðtryggð og hefur takmarkað framboð af óverðtryggðum lánum oft verið gagnrýnt.

Kynningar
Fréttamynd

Látlaust eldist oftast best

Þegar gólfefni eru keypt er fjárfest til framtíðar. Hjá Birgisson í Ármúla 8 er boðið upp á úrvalsvörur frá virtum framleiðendum.

Kynningar
Fréttamynd

Straumurinn liggur í MP banka

Starfsfólk MP banka er önnum kafið við að taka á móti nýjum viðskiptavinum þessa dagana segir Sigríður Einarsdóttir, útibússtjóri MP banka í Ármúla.

Kynningar
Fréttamynd

Katla í garðinum heima

Íslenskir ljósahönnuðir hafa látið ljós sitt skína eftir bankahrunið 2008, en þá hækkuðu innflutt ljós mjög í verði. Íslensk útiljós eru í senn falleg og hagstæður kostur. Mikið er lagt upp úr gæðum og góðu úrvali, eins og sjá má í sýningarsal Prodomo þar sem íslensk ljós eru fyrirferðarmikil þessa dagana.

Kynningar
Fréttamynd

Rómantísk, íslensk haustbirta

Haustið er rómantískur tími, þegar daginn fer að stytta og hugguleg útiljós kallast á við tilkomumikið sólsetrið. Hjá Prodomo, sýningarsal S. Guðjónsson í Auðbrekku, fást íslensk útiljós í ætt við eldgos.

Kynningar
Fréttamynd

Breyting til batnaðar

Nýr Toyota Yaris var kynntur fyrir blaðamönnum í Kaupmannahöfn á dögunum. Um er að ræða þriðju týpuna frá því að Yaris var settur á markað árið 1998. Toyota hefur í heildina tekist mjög vel til.

Kynningar
Fréttamynd

Fagmennskan í fyrirrúmi

Fastus í Síðumúla 16 þjónar fyrirtækjum í hótel- og veitingageira ásamt mötuneytum og atvinnueldhúsum. Stór þáttur í starfsemi Fastus er ráðgjöf og hönnun í samstarfi við arkitekta og veitingamenn.

Kynningar
Fréttamynd

Fjölbreytileg tæki

Fyrirtækið Einar Farestveit & Co. hf. hefur fyrir löngu skapað sér nafn hérlendis fyrir sölu á vönduðum eldunartækjum. Verslunarstjórinn Þráinn Bj. Farestveit er öllum hnútum kunnugur um nýjungar þess.

Kynningar
Fréttamynd

Minni orka og meiri ró

Það nýjasta í Ormsson er stílfögur AEG-eldhústækjalína sem fellur vel inn í alrými heimilisins. Hljóðlát tæki og sparneytin á orku.

Kynningar
Fréttamynd

Heildarútlit í eldhúsið

Rönning heimilistæki starfrækir þrjár verslanir á landinu, í Skútuvogi í Reykjavík, á Akureyri og á Reyðarfirði. Hjá Rönning er áhersla lögð á heildarþjónustu við viðskiptavini.

Kynningar