Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára

Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins. Þetta verður í tuttugasta og fimmta sinn sem hátíðin er haldin og dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gerðu sushi-köku á Unglingalandsmóti UMFÍ

Björg Gunnlaugsdóttir, 13 ára frá Egilsstöðum mætti á sitt fyrsta Unglingalandsmót UMFÍ einungis sex vikna gömul. Björg hefur keppt í ýmsum greinum, meðal annars kökuskreytingum. Hún lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í ár og ætlar að keppa í fótbolta og frjálsum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Gaman að búa til nöfn á liðin

Steingerður Þóra Daníelsdóttir hefur farið með alla fjölskylduna á Unglingalandsmót UMFÍ ár eftir ár og verður að sjálfsögðu á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina, þar sem mótið fer fram að þessu sinni. Hún segir unglingalandsmótin alltaf jafn skemmtileg.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Upptekinn af tilfinningum fólks í nýrri bók

Átta sár á samviskunni er smásagnasafn eftir Karl Ágúst Úlfsson. Karl segir gamansamar sögur af venjulegu fólki sem lendir í óvenjulegum aðstæðum. Í sögunum er þó alvarlegur undirtónn sem ýtir við lesandanum. Benedikt útgáfa gefur bókina út.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ónæmar bakteríur geta valdið alvarlegum sýkingum

Sýklalyfjaónæmi hefur aukist gífurlega á undanförnum árum og er orðin ein stærsta ógnin við heilbrigði sem mannkynið stendur frammi fyrir í dag. Florealis býður upp á jurtalyfið Lyngonia. Lyfið er eina viðurkennda meðferðin við endurteknum, vægum þvagfærasýkingum hjá konum, sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins

Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Litríkur laugardagur í Laugardalnum

Aðeins nokkur hundruð miðar eru óseldir á Litahlaupið sem fram fer í Laugardal næstkomandi laugardag. Gert er ráð fyrir að 8.000 manns taki þátt í skemmtuninni. JóiPé og Króli skemmta þátttakendum ásamt plötusnúðnum Kidda Bigfoot. Kynnar og gleðigjafar verða Siggi Hlö og Eva Ruza.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum

Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár.

Kynningar