Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

„Það er alltaf hægt að gera betur“

„Með hverjum degi koma ný tækifæri, bæði til að bæta sig og til að læra nýja hluti. Ég er með þannig hugarfar að grasið er ekki grænna hinum megin og að maður ætti að rækta það sem maður hefur. Í rauninni finnst mér þetta eiga við um allt sem maður tekur sér fyrir hendur,“ segir Anna H. Johannessen, mannauðsstjóri samstæðunnar 1912.

Samstarf
Fréttamynd

Píparinn stefnir á sigur í Skúrnum

Hinn 19 ára gamli Alexander Orri úr Reykjanesbæ er þriðji flytjandinn sem er kynntur til sögunnar í Skúrnum. Hann starfar sem pípari en hóf að fikta við tónlist ellefu ára gamall þegar hann eignaðist dj borð og fann strax að tónlistasköpun myndi fylgja honum út lífið.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Besti barþjónninn drekkur ekki kokteila

Leó Snæfeld Pálsson barþjónn á Sumac var valinn Besti barþjónninn í Bartenders Choice Awards sem fram fór í Kaupmannahöfn á dögunum. Drykkurinn hans, Funiks, var einnig valinn besti „signature“ drykkurinn og kokteilaseðillinn á Sumac eins og hann leggur sig var valinn Besti kokteilaseðillinn. Þá var Sumac valinn Besti veitingastaðurinn að mati dómnefndar. Sumac er veitingastaður vikunnar á Vísi.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Leið eins og kráku í fjársjóðsleit

Barna- og fjölskyldusöngleikurinn Draumaþjófurinn var frumsýndur í síðasta mánuði í Þjóðleikhúsinu. Söngleikurinn er eftir Björk Jakobsdóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson og byggir á vinsælli bók Gunnars Helgasonar rithöfundar. Verkið hefur fengið frábærar viðtökur og ekki síst útlit hennar en leikmynd Ilmar Stefánsdóttur, ljósahönnun Björns Bergsteins og litríkir og fallegir búningar Maríu Th. Ólafsdóttur búningahönnuðar setja mjög sterkan svip á sýninguna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Nýjar og öflugri hraðhleðslustöðvar N1

N1 mun á næstu mánuðum stækka og uppfæra hraðhleðslustöðvanet sitt á landinu. Alls stefnir félagið á að taka 30 nýjar hraðhleðslustöðvar í notkun sem allar verða með 150 kW hleðslugetu.

Samstarf
Fréttamynd

Od wynajmu do własnego mieszkania w rozwijającej się gminie

W Vogar, przy ulicy Grænubyggð, są obecnie w sprzedaży mieszkania znajdujące się w nowo wybudowanym dwupiętrowym apartamentowcu. Apartamenty są specjalnie przystosowane do systemu pożyczek kapitałowych (pożyczka z prawem do udziału w zyskach) dzięki czemu osoby, które wcześniej płaciły niebotyczne czynsze, mają możliwość zakupu wysokiej jakości mieszkań w dobrej cenie.

Samstarf
Fréttamynd

Succession er Rollsinn í sjónvarpi í dag

Fyrsti þáttur í fjórðu og síðustu seríu Succession er kominn inn á Stöð 2+. Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi, kallar þættina Rollsinn í sjónvarpi í dag og segir þá hafa skapað ný viðmið í sjónvarpi fyrir ókomin ár.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hvernig er best að hlaða bílinn?

Orka náttúrunnar hefur verið í fararbroddi við uppbyggingu hleðsluinnviða hérlendis þegar kemur að orkuskiptum í samgöngum. Fyrirtækið býður upp á frábæra lausn fyrir rafbílaeigendur sem vilja hafa hleðslustöð heima hjá sér.

Samstarf
Fréttamynd

Kolla­gen getur hjálpað til við eymsli og stíf­leika í hnjám, mjöðmum og baki

„Íþróttafólk getur þróað með sér slit í hnjám, mjöðmum og baki. Slit í öxlum er til dæmis algengt hjá handboltafólki vegna mikils álags. Slit í liðum hrjáir oft einnig þá sem stunduðu íþróttir á sínum yngri árum og þegar fólki verður illt í liðum þá hreyfir það sig minna. Við það skapast vítahringur en honum er hægt að snúa við með mataræði, hreyfingu og réttum styrktaræfingum. Mín reynsla er sú að það er möguleiki á að minnka verki og stirðleika frá liðum og sinum þrátt fyrir slit. Auk þess er mikill ávinningur í að minnka einkenni slits með inntöku á kollageni,“ segir Ásta Árnadóttir sjúkraþjálfari.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Topp 10 fermingargjafir sem hitta í mark

Fermingar eru fram undan og veislur um allt land að því tilefni. Margt getur verið á óskalistanum fyrir stóra daginn en Origo mælir með gjöf sem nýtist fermingarbarninu vel og það getur tekið með sér inn í framtíðina.Við hjá Origo höfum að því tilefni tekið saman okkar tíu bestu hugmyndir að fermingargjöf frá flottustu og bestu vörumerkjunum okkar, gjafir sem munu án efa hitta beint í mark.

Samstarf
Fréttamynd

Hjartveik börn fá 7,3 milljónir frá Domino's og Hrefnu Sætran

Góðgerðarpizza Domino‘s safnaði 7,3 milljónum fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna dagana 13. til 16. mars. Þetta var í tíunda sinn sem Góðgerðarpizzan var seld og söfnuðust alls 7.345.234 krónur en það er hæsta sala per dag frá upphafi og önnur hæsta sala í sögu verkefnisins.

Samstarf