Bein útsending: Blaðamannafundur vegna landamæraskimana Hægt verður að fylgjast með blaðamannafundinum í beinni útsendingu hér á Vísi. Innlent 14. ágúst 2020 13:40
Gæti Ísland orðið að paradís fyrir fjarvinnufólk? Sjálf vonast ég til þess að geta á endanum unnið fyrir bandarískan vinnuveitanda minn en haft fasta búsetu á Íslandi. Skoðun 14. ágúst 2020 13:30
Segir koma vel til greina að hækka skimunargjaldið Fjármálaráðherra segir að til greina komi að hækka það gjald sem ferðmenn sem koma til landsins þurfa að greiða.Ríkisstjórn kynnir næstu skref vegna skimunnar á landsmærum í Safnahúsinu í dag. Innlent 14. ágúst 2020 12:00
Framhaldsskólanemar gefa stjórnvöldum falleinkunn Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, lýsir yfir vonbrigðum með að stjórnvöld hafi ekki birt skýra aðgerðaráætlun um hvernig kennslu í framhaldsskólum skuli háttað, nú þegar haustönn er um það bil að hefjast. Innlent 14. ágúst 2020 11:51
Einn greindist með veiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindist hann hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 14. ágúst 2020 11:01
Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. Sport 14. ágúst 2020 11:00
Íbúar og starfsfólk í sýnatökur í dag Nokkrir íbúar á hjúkrunarheimilinu Hömrum munu fara í sýnatöku í dag ásamt því starfsfólki sem var á vakt með starfsmanni sem reyndist smitaður. Innlent 14. ágúst 2020 10:26
Blaðamannafundur vegna landamæraskimunar Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14 í dag í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Innlent 14. ágúst 2020 10:00
Allt of margir hafa smitast af veirunni á djamminu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir allt of mörg dæmi um það að fólk hafi smitast af kórónuveirunni, eða þurft að fara í sóttkví eftir nánd við smitaðan einstakling, á djamminu. Innlent 14. ágúst 2020 09:13
Áskorun frá KSÍ: Allt samfélagið horfir til okkar og fylgist með KSÍ sendi frá sér skilaboð til síns fólks í gær og þar kemur meðal annars fram að allir þurfi nú að snúa bökum saman og sýna að íslenka knattspyrnufjölskyldan sé traustsins verð. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 08:45
Bretar keppast við að komast heim vegna nýrra reglna Bretar á ferðalagi í Frakklandi og Hollandi keppast nú við að komast til síns heima áður en nýjar sóttvarnarreglur taka gildi á laugardag. Erlent 14. ágúst 2020 08:10
Framlengir reglur um takmarkanir um tólf daga Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur framlengt reglur um takmarkanir vegna faraldurs kórónuveirunnar um tólf daga eftir að smittilfellum fjölgaði í 29. Erlent 14. ágúst 2020 07:53
Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. Viðskipti innlent 14. ágúst 2020 07:35
Skikka ferðalanga frá Frakklandi og Hollandi í sóttkví Á meðan að Bretar vinna nú að því að koma samfélaginu í samt horf eftir sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hafa þarlend stjórnvöld ákveðið að taka sex ríki af lista yfir örugg lönd. Erlent 13. ágúst 2020 22:18
Segist fegin að geta notið félagsskapar á hjúkrunarheimili á tímum heimsfaraldurs Kona sem býr á Hrafnistu segist vera ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tímum heimsfaraldurs. Hún er fegin því að geta notið félagsskaps á hjúkrunarheimili núna. Innlent 13. ágúst 2020 20:30
Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að HÍ og HR geta boðið nemendum upp á meira staðnám en útlit var fyrir Eins metra reglan í skólum gerir það að verkum að Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík geta boðið nemendum upp á aukið staðnám. Báðir skólar segjast þurfa fjárstuðning frá ríkinu. Innlent 13. ágúst 2020 20:00
Útköllum vegna hávaða í heimahúsum fjölgar milli ára Lögregla fór í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Yfirlögregluþjónn segir ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma. Innlent 13. ágúst 2020 20:00
Hætta á smiti geti aukist þegar vín er haft um hönd í veisluhöldum Sóttvarnarlæknir ráðleggur fólki að fara varlega í veislum þar sem áfengi er haft um hönd á meðan smit er á dreifingu í samfélaginu. Innlent 13. ágúst 2020 19:05
Tíu íbúar og fjórir starfsmenn í sóttkví á Hömrum Tíu íbúar og fjórir starfsmenn á einni deild hjúkrunarheimilisins Hömrum eru í sóttkví. Starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Innlent 13. ágúst 2020 18:46
Banna reykingar sé ekki hægt að tryggja fjarlægðartakmarkanir Spænsku héruðin Galisía og Kanaríeyjar hafa ákveðið að banna reykingar á almenningssvæðum vegna ótta um frekari útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 13. ágúst 2020 18:42
Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Viðskipti innlent 13. ágúst 2020 17:55
Miss Universe Iceland frestað þangað til í október Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta Miss Universe Iceland keppninni sem átti að fara fram þann 21. ágúst. Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri keppninnar segir að keppnin fari þess í stað fram þann 23. október. Lífið 13. ágúst 2020 15:00
Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 14:58
Hægt verði að greina 5000 sýni á dag eftir helgi Vonir standa til að hægt verði að greina umtalsvert fleiri kórónuveirupróf á næstunni. Innlent 13. ágúst 2020 14:26
Aldrei fleiri nýnemar í HR Alls hefja 1.700 nýnemar nám við Háskólann í Reykjavík í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi nú í haust. Viðskipti innlent 13. ágúst 2020 14:22
Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. Innlent 13. ágúst 2020 14:12
Svona var 103. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla í dag. Innlent 13. ágúst 2020 13:32
Fjölmiðlar hafi „gengið af göflunum“ með stöðugri áminningu um þessa drepsótt Óttar Guðmundsson geðlæknir segir að Covid tímabilið hafi valdið fólki áhyggjum kvíða og geðrænum kvillum. Hann segir að á einhverjum punkti þurfi að velta því upp hvort sjúkdómurinn hafi verið nógu hættulegur til þess að við settum allt á hliðina fyrir hann. Lífið 13. ágúst 2020 13:30
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Segir hærri atvinnuleysisbætur geta stuðlað að auknu atvinnuleysi Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir það varhugavert að hækka atvinnuleysisbætur. Það geti leitt til aukins atvinnuleysis og stuðlað að því að færri störf verði búin til auk þess sem það geti orðið þungur baggi fyrir ríkið. Innlent 13. ágúst 2020 13:00