Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 16:30
Breytingar á viðmiðum í Bandaríkjunum um skimun sagðar koma niður á smitrakningu Forsvarsmenn Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, CDC, hafa breytt viðmiðum ríkisins varðandi skimun fyrir Covid-19, á þá leið að ekki þurfi að framkvæma prófa á manneskju sem hafi verið í samskiptum við aðila sem vitað er að er smitaður. Erlent 26. ágúst 2020 16:19
Herða leitina að uppruna smitsins vegna mótsagnakenndra niðurstaðna Íbúi á Hlíf, íbúðum fyrir eldri borgara á Ísafirði, sem greindist með kórónuveiruna á laugardag fór aftur í sýnatöku í vikunni. Í þeirri sýnatöku fannst veiran ekki í íbúanum. Hefur mótefnamæling einnig leitt í ljós að íbúinn er ekki með mótefni fyrir veirunni. Innlent 26. ágúst 2020 15:27
Beðnir um að vera heima vegna gruns um smit í Melaskóla Starfsmaður Melaskóla í Reykjavík er í sóttkví eftir að maki hans reyndist smitaður af kórónuveirunni. Átta starfsmenn til viðbótar hafa verið beðnir um að vera heima í dag. Innlent 26. ágúst 2020 13:59
Tekjutengdar bætur til sex mánaða og hlutabótaleiðin framlengd um tvo Hlutabótaleiðin verður framlengd um tvo mánuði, tekjutengdar atvinnuleysisbætur fást greiddar í sex mánuði og laun í sóttkví verða greidd til ársins 2021. Innlent 26. ágúst 2020 12:40
Mótherjar Víkings lausir við veiruna og náðu nokkrum æfingum Andstæðingar Víkings R. í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta gátu ekki æft saman í tvær vikur vegna sóttkvíar. Víkingar flugu til Slóveníu í dag og mæta þar Olimpija á morgun. Íslenski boltinn 26. ágúst 2020 12:30
Sex greindust með veiruna Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna innanlands í gær Innlent 26. ágúst 2020 11:02
Iceland Airwaves frestað til næsta árs Ekkert verður af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár og mun hún næst fara fram 3. til 6. nóvember 2021. Lífið 26. ágúst 2020 10:21
„Það tók svolítið á að leyfa mér að opna á þessa persónulegu hlið“ Ólafur Arnalds tilkynnti í dag útgáfu nýrrar plötu, some kind of peace, sem væntanleg er 6. nóvember næstkomandi og sendi frá sér nýja smáskífuna We Contain Multitudes. Á plötunni some kind of peace kveður við nýjan og persónulegri tón. Lífið 26. ágúst 2020 10:00
Leita á Vog eftir að hafa drukkið spritt Yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi segist merkja aukna áfengisneyslu í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 26. ágúst 2020 08:34
Kim glímir við fellibyl ofan í faraldur Einræðisherra Norður-Kóreu hvetur stjórn sína til að búa sig undir hættuástand sem kanna að skapast vegna fellibyljar og faraldurs kórónuveirunnar. Erlent 26. ágúst 2020 07:57
Væru í djúpum skít ef þeir væru ekki „draugar í brugghúsinu“ Blessunarlega bar stofnendum Böl Brewery gæfa til að vera flökkubrugghús, annars hefði kórónuveiran komið þeim í klandur. Viðskipti innlent 26. ágúst 2020 07:30
Leikskóla lokað í þrjá daga Leikskólinn Álfaborg á Svalbarðsströnd verður lokaður fram á föstudag meðan beðið er greiningar á sýnum vegna COVID-19. Innlent 26. ágúst 2020 06:51
Vilja 10 milljóna sekt fyrir okur á hættustundu Flokkur fólksins vill að ríkisslögreglustjóra verði gefin heimild til að ákveða hámarkssöluverð eða hámarksálagningu á vörum, fari svo að eftirspurn á þeim aukist verulega eða framboð þeirra dragist saman vegna hættuástands. Innlent 26. ágúst 2020 06:11
Áhyggjuefni hversu margir eru í sóttkví Kamilla Sigríður Jósefsdóttir ræddi kórónuveirufaraldurinn og aðra bylgju hans hér á landi í Reykjavík síðdegis í dag. Innlent 25. ágúst 2020 22:37
Ísland sagt nálægt rauðum lista Breta Ísland er nú nálægt því að komast á svokallaðan rauðan lista yfirvalda í Bretlandi yfir lönd sem flokkast sem áhættusvæði vegna Covid-19. Þeir sem ferðast til Bretlands frá ríkjum á rauða lista yfirvalda þar í landi þurfa að sæta 14 daga sóttkví við komuna. Erlent 25. ágúst 2020 21:10
Innanlandssmitin öll af sama stofni 233 kórónuveirusmit hafa greinst innanlands síðasta mánuðinn og eru þau öll rakin til sama stofns veirunnar. Innlent 25. ágúst 2020 20:36
Vill að ferðamenn sleppi við sóttkví Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, telur að yfirvöld hér á landi hafi hæglega getið valið mildari útgáfu við skimun á landamærum „án þess að skrúfa fyrir flæði ferðamanna“ með kröfu um tvöfalda skimun og sóttkví. Innlent 25. ágúst 2020 17:54
Ríflega 28 þúsund beiðnir um endurgreiðslu enn á borði Icelandair Icelandair hefur þegar endurgreitt hátt í 107 þúsund bókanir frá öllum markaðssvæðum félagsins frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Að baki hverri bókun og þar af leiðandi endurgreiðslubeiðnum getur verið fjöldi farþega. Viðskipti innlent 25. ágúst 2020 16:45
Baðst afsökunar á ummælum um blóðvökvameðferð Stephen Hahn, yfirmaður Lyfjaeftirlits Bandaríkjanna (FDA) hefur beðist afsökunar á því að hafa talað of frjálslega um kosti blóðvökva þeirra sem hafa jafnað sig af Covid-19. Erlent 25. ágúst 2020 16:44
Erlendir ferðamenn skoða Stuðlagil þrátt fyrir grugguga Jöklu Einn landeigenda Grundar á Efri Jökuldal segir ásókn íslenskra ferðamanna í Stuðlagil hafa minnkað töluvert frá því í byrjun ágúst. Ekkert lát hafi þó orðið á heimsóknum erlendra ferðamanna, sem vilji sjá gilið þrátt fyrir að áin sé orðin gruggug. Innlent 25. ágúst 2020 16:04
Átta í sóttkví af Ægisborg Átta starfsmenn leikskólans Ægisborgar í Vesturbæ Reykjavíkur hafa verið sendir í sóttkví. Innlent 25. ágúst 2020 15:11
Smituðum fjölgar mest á Indlandi, átján daga í röð Yfirvöld á Indlandi tilkynntu í dag að 60.975 hafi greinst smitaðir af Covid-19 frá því í gær. Það er mesta fjölgunin í heiminum en sú hefur verið raunin á Indlandi síðust átján daga í röð. Erlent 25. ágúst 2020 15:01
Endurgreiðslukröfur á Icelandair á borði Neytendasamtakanna hlaupa á hundruðum Hundruð mála eru á borði Neytendasamtakanna vegna endurgreiðslna sem ekki hafa borist fyrir flugmiða sem keyptir voru í ferðum sem ekki voru farnar. Viðskipti innlent 25. ágúst 2020 13:51
Myndi ekki líta svo á að maðurinn í Hong Kong hafi sýkst öðru sinni Greint var frá því í gær að rannsakendur í Hong Kong hafi komist að því að maður á fertugsaldri hafi sýkst af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í tvígang og að um væri að ræða fyrsta staðfesta tilfelli endursýkingar veirunnar. Magnús Gottfreðsson smitsjúkdómalæknir segir nokkrar spurningar vakna við fréttirnar frá Hong Kon Innlent 25. ágúst 2020 13:30
Segir vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði og undirbúa málsókn Alþýðusamband Íslands hyggst stefna Icelandair fyrir félagsdómi vegna framgöngu félagsins í kjaradeilu við flugfreyjur. Lögfræðingur ASÍ segir Icelandair hafa vegið að grundvallarreglum á vinnumarkaði. Viðskipti innlent 25. ágúst 2020 13:24
Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár. Lífið 25. ágúst 2020 13:00
Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Valur fer ekki til Danmerkur um næstu helgi og hefur dregið karlalið sitt úr keppni. Handbolti 25. ágúst 2020 12:34
Tveggja metra reglan tekur breytingum Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á tveggja metra reglunni svokölluðu. Áður þurfti að tryggja tveggja metra bil á milli einstaklinga sem ekki deildu heimili. Innlent 25. ágúst 2020 12:32
Þrír skjólstæðingar í sóttkví eftir að starfsmaður Borgarsels greindist með veiruna Starfsmaður Borgarsels, dagþjálfunar fyrir heilabilaða sem rekin er af hjúkrunarheimilinu Eir og staðsett er í Spönginni, greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag, þann 20. ágúst. Innlent 25. ágúst 2020 12:07