Komu til landsins í þremur flugvélum Fólkið sem greinst hefur með kórónuveiruna á landamærunum á síðustu dögum eftir að hafa dvalið í Póllandi kom hingað til lands í þremur hópum. Innlent 19. október 2020 13:55
Æfingar hefjast á morgun en ströng skilyrði gilda Íþróttaæfingar geta hafist að nýju á morgun, hjá liðum á höfuðborgarsvæðinu, að uppfylltum afar ströngum skilyrðum. Sport 19. október 2020 12:30
Væri óheppilegt að opna aftur „aðaluppsprettu faraldursins“ Líkamsræktarstöðvar eru ein aðaluppspretta þeirrar bylgju kórónuveirufaraldursins sem nú gengur yfir hér á landi, að sögn sóttvarnalæknis. Hann telur í ljósi þess að óheppilegt væri að opna þær aftur í bráð. Innlent 19. október 2020 12:24
Biðja fólk að halda sig heima í vetrarfríinu Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir beina því til fólks nú að halda sig sem mest heima við, ferðast ekki að óþörfu og forðast hópamyndanir í heimahúsum vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 19. október 2020 11:44
Annar stór hópur frá Póllandi greindist með veiruna Um tuttugu manns sem komu með flugi frá Póllandi greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Innlent 19. október 2020 11:21
Fauci kom ekkert á óvart að Trump smitaðist Veikindi Donalds Trump Bandaríkjaforseta af völdum kórónuveirunnar komu Anthony Fauci, helsta sóttvarnasérfræðingi Bandaríkjastjórnar, ekki ögn á óvart eftir að hann sé Trump taka þátt í viðburði í Hvíta húsinu þar sem sóttvarnatilmæli voru virt að vettugi. Erlent 19. október 2020 11:12
42 greindust innanlands 42 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 22 smit greindust á landamærum og er niðurstaða mótefnamælingar beðið í nítján tilvikum. Þrjú virk smit greindust í seinni landamæraskimun. Innlent 19. október 2020 11:00
Svona var 125. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 19. október 2020 10:42
„Mér sýnist þetta vera að stefna niður“ Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, telur að fjöldi kórónuveirusmita hér á landi sé heldur á niðurleið. Innlent 19. október 2020 08:41
Fjörutíu milljónir hafa nú smitast af veirunni Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters. Erlent 19. október 2020 07:56
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. Erlent 19. október 2020 06:55
Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18. október 2020 23:08
„Erfitt að geta ekki sýnt þetta mannlega“ Flókinni ummönnun gjörgæslusjúklinga með COVID-19 fylgir mikið álag að sögn hjúkrunarfræðings á deildinni. Sár myndist undan hlífðarbúnaði og þá taki skortur á mannlegri snertingu á. Innlent 18. október 2020 20:02
Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. Innlent 18. október 2020 19:25
Nauðsynlegt að ræða álitaefni tengd faraldrinum frá öllum hliðum Bjarni Már Magnússon, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, segir nauðsynlegt að umræða eigi sér stað um sóttvarnaráðstafanir og aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 18. október 2020 16:30
Heilbrigðisráðherra staðfestir í meginatriðum tillögur sóttvarnalæknis Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í meginatriðum þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem kveðið verður á um í reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi þriðjudaginn 20. október. Innlent 18. október 2020 15:50
MS- félagið skorar á stjórnvöld að leysa mál Margrétar MS-félag Íslands segir að yfirvöldum hafi margítrekað verið bent á aðstæður Margrétar Sigríðar Guðmundsdóttur en hún hefur verið heimilislaus síðan í janúar. Félagið harmar stöðu hennar og telur nauðsynlegt að grípa strax til aðgerða. Innlent 18. október 2020 14:48
Telur aðgerðir ríkis og sveitarfélaga ekki vinna saman Aðalhagfræðingur Kviku banka segir fráleitt að sveitarfélög þurfi að skera niður fjárfestingu vegna meðan ríkið auki í. Hún telur mikilvægt að ríkið styðji betur við sveitarfélögin í landinu. Innlent 18. október 2020 12:39
Kona á níræðisaldri lést eftir að hafa smitast í tvígang 89 ára gömul kona í Hollandi er látin af völdum kórónuveirunnar. Konan hafði áður smitast af veirunni fyrr á árinu en reyndist aftur smituð þegar hún veiktist snemma í krabbameinslyfjameðferð. Erlent 18. október 2020 12:25
52 innanlandssmit í gær og aðeins ellefu utan sóttkvíar Fjöldi heildarsmita hér á landi frá upphafi faraldursins er nú kominn yfir fjögur þúsund. Innlent 18. október 2020 11:00
Mannlausar götur í París Umdeilt útgöngubann tók gildi í gærkvöldi í París svo og átta öðru borgum Frakklands. Götur borganna voru nær mannlausar en lögregla fylgdi því eftir að bannið væri virt. Erlent 18. október 2020 10:46
Sjúkrabílar kallaðir út í 22 verkefni tengd Covid-19 Óvenju mörg verkefni voru á herðum sjúkraflutningamanna síðasta sólarhringinn. Innlent 18. október 2020 09:36
Alltaf verið hrædd við að staðna Söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir fór út til Los Angeles á vit ævintýranna fyrir nokkrum árum og lærði leiklist. Hún starfar sem söngkona og lagahöfundur í Kaupmannahöfn og vinnur að nýrri plötu. Lífið 18. október 2020 09:01
Reiði vegna ferðalaga konungshjóna í miðjum heimsfaraldri Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands, og Maxima drottning sneru heim aðeins degi eftir að þau héldu til Grikklands í frí. Erlent 18. október 2020 08:31
150 afbrigði veirunnar fundist við landamæraskimun Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Innlent 17. október 2020 20:01
Baráttan við kerfið kláraði hjónabandið Fyrrverandi eiginmaður konu með MS segir að allt hafi leikið í lyndi þar til henni var synjað um nauðsynlega heimilisþjónustu hjá Kópavogsbæ og ákveðið að hún ætti að fara á hjúkrunarheimili. Hann hafi ekki lengur bolmagn til að sinna þjónustu við hana, baráttan við kerfið hafi klárað hjónabandið. Innlent 17. október 2020 18:31
„Þurfum að fá smitstuðulinn undir einn“ Sóttvarnalæknir segir að að þó smitstuðull hafi lækkað þurfi hann að lækka frekar svo hægt verði að slaka á sóttvarnaraðerðum. Prófessor í líftölfræði ítrekar mikilvægi þess að fólk fari að ítrustu sóttvarnarreglum svo þessi stuðull lækki á næstunni. Innlent 17. október 2020 17:00
Innan við helmingur hefur notað ferðagjöfina Alls var gert ráð fyrir að aðgerðin myndi kosta ríkissjóð einn og hálfan milljarð króna. Innlent 17. október 2020 16:23
„Við getum útrýmt veirustofni“ Það er ekkert því til fyrirstöðu að útrýma þeim stofni kórónuveirunnar sem nú er við að etja á Íslandi að mati yfirmanns smitrakningarteymis almannavarna. Innlent 17. október 2020 16:01
Tuttugu og sjö á sjúkrahúsi með COVID-19: Fleiri þurft að leggjast inn undanfarna daga Tuttugu og sjö sjúklingar liggja nú á Landspítalanum með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæsludeild þar af tveir í öndunarvél. Innlent 17. október 2020 14:27