Mögnuð sigurkarfa Irving gegn meisturunum Kyrie Irving var hetja liðs Dallas Mavericks þegar liðið vann tveggja stiga sigur á meisturum Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 17. mars 2024 22:44
Flottur leikur Elvars gegn risaliðinu Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir gríska liðið PAOK sem tapaði fyrir Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 17. mars 2024 20:15
Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17. mars 2024 15:30
Tryggvi átti góðan leik í öruggum sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason spilaði vel í 92-71 sigri Bilbao gegn Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 17. mars 2024 13:26
„Sé ekki að Stólarnir geti snúið þessu gengi við“ Íslandsmeistarar Tindastóls verða án þjálfara síns, Pavels Ermolinskij, um ókomna framtíð þar sem Pavel er farinn í veikindaleyfi. Körfubolti 17. mars 2024 09:32
Tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins Vegna ítrekaðra endurskoðana dómara og bilana í skotklukku tók meira en tuttugu mínútur að spila síðustu tvær mínútur leiksins þegar Golden State Warriors unnu 128-121 gegn Los Angeles Lakers í nótt. Körfubolti 17. mars 2024 09:29
Flokkuðu liðin í Subway-deildinni fyrir úrslitakeppnina Spáð var í spilin fyrir komandi úrslitakeppni í Subway-deildinni í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudaginn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Körfubolti 17. mars 2024 08:00
Martin sneri aftur af fæðingardeildinni í öruggum sigri Martin Hermannsson var mættur aftur til leiks hjá Alba Berlin eftir að hafa verið frá vegna fæðingar barns síns í vikunni. Martin lék vel í öruggum sigri Alba. Körfubolti 16. mars 2024 19:20
„Hann er ansi dýr vatnsberi“ Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla hafa verið í vandræðum og eru sem stendur í 7. sæti deildarinnar. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gær var farið yfir framlag Bandaríkjamannsins Jacob Calloway í síðustu leikjum. Körfubolti 16. mars 2024 18:00
Grindvíkingar líklegastir til að taka þann stóra: „Þetta var ógeðslega sannfærandi“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja að Grindavík sé líklegasta liðið til að fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. Körfubolti 16. mars 2024 12:31
Jókerinn dró vagninn er Denver fór á toppinn Nikola Jokic var stigahæsti maður vallarins er Denver Nuggets vann sterkan ellefu stiga útisigur gegn San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 106-117. Körfubolti 16. mars 2024 10:01
Finnur Freyr: Fengum á baukinn í kvöld Toppið Vals í Subway deild karla í körfubolta mátti þola sitt fyrsta tap síðan í október síðastliðnum þegar Grindvíkingar tóku þá í karphúsið í kvöld í Smáranum. Leikar enduðu 98-67 og sáu Valsarar aldrei til sólar. Þjálfari Vals Finnur Freyr Stefánsson var að öllum líkindum búinn að jafna sig á reiðinni þegar hann hitti blaðamann eftir leik. Körfubolti 15. mars 2024 21:29
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Grindavík - Valur 98-67 | Grindvíkingar rassskelltu toppliðið Grindvíkingar stöðvuðu ellefu leikja sigurgöngu Valsmanna með sannfærandi 31 stigs sigur á toppliðinu í Smáranum í kvöld, 98-67. Fyrir vikið eru sjóðheitir Grindvíkingar búnir að vinna tíu leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta. Grindavík tók ekki aðeins bæði stigin í boði heldur vann liðið einnig upp þrettán stiga tap á móti Val í fyrri leiknum. Körfubolti 15. mars 2024 20:58
Rétta úr kynjahlutfallinu á Álftanesi Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson og unnusta hans Sara Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur eiga von á sínu þriðja barni. Parið tilkynnti í einlægri færslu á Instgram að von væri á dreng. Lífið 15. mars 2024 13:14
Luka-laust Dallas gætið endað í umspili Oklahoma City Thunder lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tapið þýðir að Dallas – líkt og Phoenix Suns – eru við það að falla niður í umspilssæti Vesturdeildar ef Los Angeles Lakers og Golden State Warriors girða sig í brók. Körfubolti 15. mars 2024 11:31
Leikið fyrir Píeta í Vesturbænum Körfuknattleiksdeild KR stendur fyrir sérstökum styrktarleik fyrir Píeta samtökin er liðið mætir ÍA í 1. deild karla í körfubolta í Frostaskjóli í kvöld. Körfubolti 15. mars 2024 10:00
Maté: Atvinnumennirnir gáfust upp í áhlaupi Hattar Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var afar ósáttur við frammistöðu síns liðs í 93-68 tapi gegn Hetti á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar höfðu ekki að neinu að keppa, áttu hvorki möguleika á sæti í úrslitakeppni né í hættu að falla, meðan Höttur þurfti að vinna til að komast í úrslitakeppnina. Það sást í leiknum. Körfubolti 14. mars 2024 22:41
Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. Körfubolti 14. mars 2024 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 93-68 | Höttur sækir áfram að úrslitakeppninni Höttur vann mikilvægan sigur á Haukum, 93-68, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld sem þýðir að liðið er skrefi nær því að komast í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í sögu félagsins. Höttur snéri leiknum sér í vil eftir að einn liðsmanna þess var útilokaður frá leiknum eftir að hafa fengið tvær tæknivillur á 63 sekúndum. Körfubolti 14. mars 2024 21:58
„Viljum ekki bara tvö stig, viljum líka vera spila vel.“ Njarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með gestina frá Hveragerði í kvöld þegar Hamar leit við í Ljónagryfjuna í 20.umferð Subway deild karla. Heimamenn fóru með öruggan 31 stiga sigur 103-72. Körfubolti 14. mars 2024 21:51
„Ekki jákvætt fyrir Keflavík ef hann ætlar að láta einhvern pjakk æsa sig upp“ Það varð formlega ljóst í kvöld að Breiðablik á ekki lengur möguleika á að halda sæti sínu í Subway-deild karla þegar liðið tapaði gegn Keflavík. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eftir og með verri stöðu í innbyrðis viðureignum gegn Haukum sem sitja í síðasta örugga sætinu. Körfubolti 14. mars 2024 21:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Stjarnan 86-77 | Dúi kláraði uppeldisfélagið og tryggði sæti í úrslitakeppninni Dúi Þór Jónsson var frábær á lokamínútnum á móti uppeldisfélagi sínu þegar Álftanes vann níu stiga sigur á nágrönnum sínum Stjörnunni, 86-77, og tryggði sér sæti í úrslitakeppni Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14. mars 2024 20:56
Martin missti af Euroleague leik í kvöld: Upptekinn á fæðingardeildinni Martin Hermannsson var ekki með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið mætti franska liðinu Mónakó í Euroleague í kvöld. Körfubolti 14. mars 2024 19:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Hamar 103-72 | Hamarsmenn í gini ljónsins Fallnir Hamarsmenn áttu ekki mikla möguleika í Ljónagryfjunni í kvöld og á endanum unnu Njarðvíkingar 31 stigs sigur, 103-72. Körfubolti 14. mars 2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík felldi Breiðablik Keflvíkingar unnu öruggan nítján stiga sigur á Breiðabliki, 108-89, í Smáranum í kvöld og þar með eru Blikarnir fallnir úr Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14. mars 2024 18:30
Umfjöllun: Tindastóll - Þór Þorl. 79-87 | Stólarnir byrja illa án Pavels Þórsarar sóttu tvö mikilvæg stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu átta stiga sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls, 87-79. Stólarnir voru að leika sinn fyrsta leik án þjálfara síns Pavels Ermolinskij sem fór í ótímabundið veikindaleyfi. Körfubolti 14. mars 2024 18:30
Steph Curry um forsetaframboð í framtíðinni: „Kannski“ Stephen Curry er besta skytta NBA-sögunnar og labbar örugglega inn í Heiðurshöll körfuboltans við fyrsta tækifæri. Framtíð hans gæti legið í stjórnmálunum. Körfubolti 13. mars 2024 23:00
Tryggvi í undanúrslit eftir magnaða endurkomu Bilbao í Evrópuleik Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum FIBA Europe Cup eftir 28 stiga sigur á Legia Varsjá, 81-53, á heimavelli. Körfubolti 13. mars 2024 20:55
Keflavíkurkonur byrjuðu seinni hálfleik 16-0 og fóru létt með Hauka Deildarmeistarar Keflavíkur mæta sjóðandi heitar inn í bikarvikuna eftir 23 stiga sigur á Haukum, 86-63, í Blue höllinni í Keflavík í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. mars 2024 20:50
Klaufalegar stafsetningarvillur á Kobe-styttunni Los Angeles Lakers heiðraði Kobe Bryant heitinn í síðasta mánuði með því að afhjúpa styttu af honum í treyju númer átta er hann gekk af velli eftir að skora 81 stig gegn Toronto Raptors árið 2006. Neðst á styttunni má finna stigayfirlit frá þessum fræga leik en þar má því miður finna nokkrar heldur klaufalegar stafsetningarvillur. Körfubolti 13. mars 2024 07:01