Draymond Green gagnrýnir eigin þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2024 11:01 Draymond Green sýndi Steve Kerr enga miskunn í hlaðvarpi sínu. getty/Harry How Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors. Mikla athygli vakti þegar Jayson Tatum, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, spilaði ekki sekúndu í sigri Bandaríkjanna á Serbíu í fyrsta leik þeirra á Ólympíuleikunum. Meðal þeirra sem furðuðu sig á þeirri ákvörðun Kerrs var Draymond Green, sem hefur leikið undir hans stjórn hjá Golden State síðan 2014. „Það var rangt að nota Tatum ekki. Við vitum það allir að það var rangt. Hann hefði átt að spila en gerði það ekki. Það sem ég er ekki hrifinn af er að það sé verið að senda skilaboð með þessu. Núna spilar Joel [Embiid] ekki. Og í dag er það Jrue [Holiday]. Utan frá lítur þetta út eins og þeir hafi gert mistök sem þjálfarateymi,“ sagði Green í hlaðvarpi sínu. Green segir einfaldlega að Kerr eigi að finna samsetningu á leikmönnum og halda sig við hana. Green varð Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu á leikunum í Ríó 2016 og í Tókýó fyrir þremur árum. Bandaríkin mæta Brasilíu í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum á morgun. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. 4. ágúst 2024 22:15 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Jayson Tatum, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, spilaði ekki sekúndu í sigri Bandaríkjanna á Serbíu í fyrsta leik þeirra á Ólympíuleikunum. Meðal þeirra sem furðuðu sig á þeirri ákvörðun Kerrs var Draymond Green, sem hefur leikið undir hans stjórn hjá Golden State síðan 2014. „Það var rangt að nota Tatum ekki. Við vitum það allir að það var rangt. Hann hefði átt að spila en gerði það ekki. Það sem ég er ekki hrifinn af er að það sé verið að senda skilaboð með þessu. Núna spilar Joel [Embiid] ekki. Og í dag er það Jrue [Holiday]. Utan frá lítur þetta út eins og þeir hafi gert mistök sem þjálfarateymi,“ sagði Green í hlaðvarpi sínu. Green segir einfaldlega að Kerr eigi að finna samsetningu á leikmönnum og halda sig við hana. Green varð Ólympíumeistari með bandaríska landsliðinu á leikunum í Ríó 2016 og í Tókýó fyrir þremur árum. Bandaríkin mæta Brasilíu í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum á morgun.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. 4. ágúst 2024 22:15 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. 4. ágúst 2024 22:15