Lítið fór fyrir Tryggva í tapi Zaragoza Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Körfubolti 1. október 2022 18:05
Elvar og félagar á toppinn neftir öruggan sigur Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius unnu öruggan 23 stiga sigur er liðið heimsótti Prienai í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 66-89. Körfubolti 1. október 2022 16:18
Bandaríkin tryggðu sér ellefta heimsmeistaratitilinn og þann fjórða í röð Bandaríkin tryggðu sér í morgun sinn ellefta heimsmeistaratitil í körfubolta kvenna er liðið vann 22 stiga sigur gegn Kína í úrslitum HM sem fram fór í Ástralíu, 83-61. Þetta var jafnframt fjórði heimsmeistaratitill bandaríska liðsins í röð. Körfubolti 1. október 2022 11:31
Ný þjóðarhöll: Skrýtið ef einhver segir „allt í plati“ Það er ekki annað að heyra á Gunnari Einarssyni, formanni framkvæmdanefndar um nýja þjóðarhöll, en að verkefnið gangi vel. Hann segir mikinn hug í þeim sem að koma. Sport 30. september 2022 08:01
Fíflagangur eða leið til að hafa óeðlileg áhrif? Í hópi þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna tólf í Subway-deild karla eru ákveðnir aðilar sem spáðu algjörlega á skjön við kollega sína í spá um gengi liðanna í vetur, sem birt var í dag. Körfubolti 29. september 2022 14:00
Keflavík spáð sigri en Hetti og ÍR falli Keflavík endar í efsta sæti Subway-deildar karla í körfubolta en Höttur og ÍR falla niður í 1. deild, samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í efstu deild. Körfubolti 29. september 2022 12:51
Bjarni: Vorum með plan varnarlega sem gekk upp Haukar fóru illa með Val í 2. umferð Subway deildar-kvenna. Leikurinn endaði með sannfærandi sigri Hauka 77-62 og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, afar ánægður með sigurinn. Sport 28. september 2022 22:35
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar - Valur 77-62 | Haukar völtuðu yfir Val Haukar unnu sannfærandi sigur á Val í 2. umferð Subway deildar-kvenna. Öflugur varnarleikur Hauka lagði grunninn að sigrinum. Heimakonur litu aldrei um öxl eftir að hafa komist snemma í tíu stiga forystu og Valur ógnaði aldrei forskoti Hauka sem unnu 15 stiga sigur 77-62. Körfubolti 28. september 2022 22:15
Keflavík vann stórsigur | Fjölnir lagði ÍR Keflavík vann Breiðablik með 30 stiga mun í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 58-88 í Smáranum. Fjölnir lagði ÍR í Breiðholti, lokatölur 50-58. Körfubolti 28. september 2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-61 | Meistararnir komnir á blað Aðra umferðina í röð var boðið upp á Suðurnesjaslag í Subway-deild kvenna, en í kvöld mættust Njarðvík og Grindavík í Ljónagryfjunni. Íslandsmeistarar Njarðvíkur töpuðu í opnunarleiknum gegn grönnum sínum Í Keflavík og því eflaust staðráðnar í að sækja sigur í kvöld. Grindvíkingar aftur á móti opnuðu mótið á góðum sigri gegn Fjölni og vildu án vafa byggja ofan á þann árangur. Körfubolti 28. september 2022 21:00
Umfjöllun: AEK Larnaca 77-68 Þór Þ. | Stutt gaman hjá Þórsurum Þór Þ. tapaði með níu stiga mun, 77-68, fyrir AEK Larnaca frá Kýpur í átta liða úrslitum í forkeppni Evrópubikarsins í körfubolta karla. Þórsarar eru því úr leik í keppninni. Körfubolti 27. september 2022 16:45
Bólusetningartregðan kostaði Irving hundrað milljónir Bandaríkjadala Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, segir að tregða sín við að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni hafi kostað sig samning upp á rúmlega hundrað milljónir Bandaríkjadala. Körfubolti 27. september 2022 13:31
Harden segist hafa lést um 45 kg í sumar James Harden, leikmaður Philadelphia 76ers, æfði greinilega vel í sumar því hann greindi frá því á blaðamannafundi að hann hefði lést verulega mikið frá síðasta tímabili. Körfubolti 27. september 2022 09:00
Kýldi samherja sinn í þrígang eftir tap Það er ekki nóg með að ekkert gangi inni á vellinum hjá Malí á HM í körfubolta kvenna heldur virðist liðsandinn vera í molum. Körfubolti 27. september 2022 08:31
„Er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað“ Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, skartaði vægast sagt áhugaverðri hárgreiðslu þegar leikmenn liðsins ræddu við fjölmiðla fyrir komandi tímabil. Körfubolti 26. september 2022 22:31
Ármann fékk loks að fara á æfingu í Laugardalshöll: „Vonandi er þetta komið til að vera“ Fyrsta íþróttaæfingin í tvö ár fór fram í Laugardalshöll í dag eftir langvinnar framkvæmdir á húsnæðinu. Frekari vinnu er þó þörf í aðstæðum barnastarfs í Laugardal. Körfubolti 26. september 2022 20:00
Grindavík fær fjölhæfan Slóvena Eftir að hafa byrjað tímabilið á góðum sigri gegn deildarmeisturum Fjölnis hafa Grindvíkingar nú fengið til slóvensku körfuboltakonuna Elmu Dautovic til að styrkja liðið enn frekar. Körfubolti 26. september 2022 15:31
Sakaður um að láta óæskileg ummæli falla um samstarfskonu Ime Udoka, þjálfari Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, mun ekki stýra liðinu á komandi tímabili eftir að upp komst um framhjáhald hans með samstarfskonu sinni hjá félaginu. Nú hefur komið í ljós ummæli hans í garð annarrar samstarfskonu voru kveikjan að rannsókn Celtics á hegðun þjálfarans. Körfubolti 24. september 2022 07:00
Segir kjaftæði hjá Boston að setja þjálfarann í bann fyrir framhjáhald Ákvörðun Boston Celtics að setja þjálfara liðsins, Ime Udoka, í bann fyrir samband við samstarfskonu hefur vakið mikla athygli. Körfubolti 23. september 2022 13:31
Bikarmeistararnir mega vel við una Ríkjandi bikarmeistarar karla og kvenna í körfubolta geta ekki kvartað mikið yfir drættinum í 32- og 16-liða úrslit í dag. Körfubolti 22. september 2022 16:17
Keflavík frumsýnir Bandaríkjamann í kvöld Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Eric Ayala um að spila með liðinu í vetur. Körfubolti 22. september 2022 14:47
Þjálfari Boston verður settur í bann fyrir samband við samstarfskonu Ime Udoka stýrir Boston Celtics væntanlega ekki á næsta tímabili. Hann verður settur í bann vegna sambands hans við samstarfskonu. Körfubolti 22. september 2022 14:19
Eigandi Phoenix Suns og Mercury selur eftir að vera dæmdur í bann vegna kvenhaturs og rasisma Robert Sarver, eigandi Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta og Phoenix Mercury í WNBA-deildinni, hefur ákveðið að selja eftir að hann var dæmdur í árs bann og sektaður um einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Körfubolti 21. september 2022 23:31
„Hjartað á alltaf heima í Keflavík“ Birna Valgerður Benónýsdóttir, leikmaður Keflavíkur, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld eftir endurkomuna frá Bandaríkjunum. Birna lék í sigri gegn nágrönnunum í Njarðvík, lið sem hún var nálægt því semja við áður hún skrifaði undir hjá Keflavík. Körfubolti 21. september 2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 95-72 Njarðvík | Keflvíkingar vinna slaginn um Reykjanesbæ Íslandsmeistarar Njarðvíkur hófu titilvörn sína á ósigri gegn erkifjendunum í Keflavík, 95-72. Sigur Keflvíkinga var sanngjarn og er liðið til alls líklegt á komandi tímabili. Körfubolti 21. september 2022 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 87-75 | Grindavík meinar viðskipti Grindavík setti tóninn fyrir tímabilið með því að valta yfir Fjölni í 1. umferð Subway-deildar kvenna. Danielle Rodriguez snéri aftur á parketið og fór á kostum. Grindavík vann tólf stiga sigur, 87-75. Körfubolti 21. september 2022 21:45
Umfjöllun: Haukar-ÍR 104-53 | Mátti sjá af hverju Haukum er spáð sigri en gestunum falli Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍR að velli í fyrstu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Gestirnir úr Breiðholti áttu í raun aldrei möguleika í Ólafssal, lokatölur 104-53. Körfubolti 21. september 2022 21:30
Þorleifur: Vonandi er þetta það sem koma skal í vetur Grindavík fór illa með Fjölni í 1. umferð Subway-deildar kvenna. Leikurinn endaði með tólf stiga sigri Grindavíkur 87-75. Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Körfubolti 21. september 2022 20:40
Fékk næstum sex milljóna króna sekt fyrir hómófóbísk ummæli NBA-deildin hefur sektað Anthony Edwards, einn besta unga körfuboltamann heims, fyrir hómófóbísk ummæli. Körfubolti 21. september 2022 13:30
Allur ágóði fyrsta heimaleiks Álftaness rennur óskertur til Ljóssins Körfuknattleiksdeild Álftaness og Ljósið hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér kynningu á starfsemi Ljóssins í gegnum körfuboltastarf félagsins. Körfubolti 20. september 2022 23:15