Geof Kotila látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 11:09 Geof Kotila frá þeim tíma þegar hann þjálfaði Snæfell. Vísir/Daníel Geof Kotila, fyrrum þjálfari karlaliðs Snæfells er fallin frá, en hann hefur lengst af sínum ferli starfað í Danmörku. Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku. Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sjá meira
Kotila var aðeins 64 ára gamall. Hann var mjög vel liðinn hér heima á Íslandi og þótti bæði frábær þjálfari og frábær manneskja. Kotila þjálfaði Snæfellsliðið frá 2006 til 2008 og undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari árið 2008. Snæfell komst einnig í lokaúrslitin undir hans stjórn vorið 2008. Bikarmeistaratitilinn 2008 var fyrsti stóri titill Sæfellsliðsins í sögunni en hann vann félagið einmitt á 49 ára afmælisdegi Kotila. Basketligaen segir frá andláti Kotila og segir að hugur allra sé hjá Karen, eiginkonu hans og dætrum þeirra sem og hjá fjölskyldum þeirra og vinum sem eru margir. Hann fór til Danmerkur eftir tíma sinn í Stykkishólmi og tók við liði Team Fog Næstved sem hann þjálfaði til 2013. Kotila hefur frá árinu 2017 verið framkvæmdastjóri dönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, Basketligaen. Kotila hóf þjálfaraferil sinn hjá Michigan Tech háskólanum eftir að hafa spilað sjálfur með skólanum frá 1978 til 1983. Hann var aðalþjálfari Michigan Tech skólans frá 1987 til 1994. Hann fór þaðan til Danmerkur og tók við liðiHorsens IC. Kotila gerði á sínum tíma bæði Horsens og Skovbakken Bears að dönskum meisturum. Kotila og Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, unnu lengi saman við körfuboltaþjálfun og enskukennslu hjá Efterskolen í borginni Nyborg í Danmörku.
Snæfell Andlát Stykkishólmur Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sjá meira