Sigrúnu vantar bara sjö leiki til að bæta leikjametið í efstu deild Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fjölni eftir ósætti á milli hennar og aðalþjálfara liðsins Kristjönu Jónsdóttur. Körfubolti 25. janúar 2023 12:30
LeBron James með 46 stig á aðeins 33 mínútum og jafnaði við MJ Hinn 38 ára gamli LeBron James átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í nótt en það dugði þó ekki Los Angeles Lakers i slagnum um Los Angeles. Körfubolti 25. janúar 2023 11:01
Sigrún segir upp hjá Fjölni: „Við Kristjana náðum ekki takti saman“ Körfuboltakonan reynslumikla Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er hætt hjá Fjölni eftir að hafa verið spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistaranna. Hún segir ástæðuna „ólíka sýn“ hennar og þjálfarans Kristjönu Eirar Jónsdóttur á leik liðsins. Körfubolti 25. janúar 2023 08:30
Elvar Már skoraði tólf í tapi Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var næststigahæsti leikmaður Rytas Vilnius með tólf stig er liðið mátti þola þrettán stiga tap gegn Manresa í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 82-69. Körfubolti 24. janúar 2023 22:08
Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. Körfubolti 24. janúar 2023 20:01
NBA leikmaður spilaði sinn fyrsta leik í næstum því tvö og hálft ár Jonathan Isaac spilaði í nótt sinn fyrsta leik í NBA-deildinni frá því í ágúst 2020. Þá var hann 22 ára en núna er hann orðinn 25 ára gamall. Körfubolti 24. janúar 2023 15:00
Baldur þjálfaði á mótinu þar sem stjörnurnar verða til Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem stýrði Tindastóli til silfurverðlauna í Subway-deildinni í fyrra, varð um helgina fyrsti íslenski þjálfarinn til að fá að stýra liði á Euroleague Next Generation mótinu. Körfubolti 24. janúar 2023 12:01
Ólétt WNBA stjarna segir félagið sitt hafa kúgað sig, spilað með sig og logið að sér WNBA meistarar Las Vegas Aces skiptu á dögunum körfuboltakonunni Dearicu Hamby til Los Angeles Sparks en eftir skiptin þá sagði hún frá því hvernig félagið kom illa fram við hana. Körfubolti 24. janúar 2023 11:30
Jón Axel framlengir við Pesaro út tímabilið Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur framlengt samning sinn við ítalska úrvalsdeildarfélagið Pesaro út leiktíðina. Frá þessu greindi félagið í kvöld. Körfubolti 23. janúar 2023 23:31
Umræða um mögulega bikarkeppni NBA-deildarinnar: „Kjaftæði“ Strákarnir í Lögmál leiksins ræða möguleikann á því að NBA-deildin í körfubolta fari af stað með bikarkeppni eins og við þekkjum til að mynda hér á landi. Virðist sem það sé alvöru umræða um að setja slíka keppni á laggirnar. Körfubolti 23. janúar 2023 18:00
LeBron James bara 223 stigum frá stigametinu eftir stórleik í nótt LeBron James skoraði 37 stig í endurkomusigri Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Lakers vann þá Portland Trail Blazers 121–112 eftir að hafa verið 27 stigum undir. Körfubolti 23. janúar 2023 13:31
Tryggvi Snær atkvæðamikill gegn Valencia Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik þegar lið hans Zaragoza tapaði gegn Valencia í ACB deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2023 18:01
Níu sigrar í röð hjá Boston og fimm hjá Philadelphia Topplið Austurdeildarinnar, Boston Celtics og Philadelphia 76ers, eru enn á góðu skriði eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Boston vann sinn níunda leik í röð er liðið lagði Toronto Raptors 106-104 og Philadelphia hafði betur gegn Sacramento Kings 129-127. Körfubolti 22. janúar 2023 09:32
Fjarvera Jokic kom ekki að sök og Denver vann níunda leikinn í röð Denver Nuggets vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann 23 stiga sigur gegn Indiana Pacers í nótt, 134-111. Alls fóru níu leikir fram í deildinni í nótt. Körfubolti 21. janúar 2023 12:46
Umfjöllun og viðtal: Keflavík-Stjarnan 115-87 | Keflvíkingar lögðu skapheita Stjörnumenn Keflavík vann öruggan 28 stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 115-87. Körfubolti 20. janúar 2023 23:57
Arnar: Holan var allt of stór og við áttum ekki breik Arnar Guðjónsson, þjálfari liðs Stjörnunnar í Subway deild karla í körfubolta, var að vonum ekki sérstaklega brosmildur eftir að lið hans beið stóran ósigur fyrir Keflavík, 115-87, fyrr í kvöld. Körfubolti 20. janúar 2023 23:16
Jóhann: Dómarastéttin er að ganga í gegnum endurnýjun Þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, þurfti að vanda orðaval sitt þegar hann ræddi við blaðamann eftir leik. Hann langaði að segja ýmislegt en vissi það að hann myndi ekkert græða á því en það var að skilja á honum að dómararnir höfðu áhrif á lund leikmanna hans og hlutir sem hans menn gátu stjórnað gengu ekki upp. Körfubolti 20. janúar 2023 20:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 92-67 | Engin bikarþynnka á Hlíðarenda Valsmenn lögðu Grindvíkinga með öruggum hætti í 13. umferð Subway deildar karla. Frammistaðan var fagmannleg og sigurinn ekki í hættu í seinni hálfleik. Leikar enduðu 92-67 og Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar. Körfubolti 20. janúar 2023 19:54
„Hafði áhyggjur þangað til Hilmar fór og sturtaði einum alvöru í traffík“ Mate Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sína menn eftir þriðja sigur liðsins í röð. Körfubolti 20. janúar 2023 00:37
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 88-97 | Haukar höfðu betur í tilþrifamiklum leik í Þorlákshöfn Þórsarar tóku á móti Haukum í lokaleik 13. umferðar Subway-deildarinnar í kvöld og unnu gestirnir níu stiga sigur, 88-97, í Icelandic Glacial hölllinni. Körfubolti 20. janúar 2023 00:22
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 112-109 | Lífsnauðsynlegur sigur heimamanna KR marði sigur á Breiðablik 112-109 í Frostaskjólinu í Subway-deild karla í körfubolta. Þetta var aðeins annars sigur KR í vetur sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. Körfubolti 19. janúar 2023 23:26
Leik lokið: ÍR - Tindastóll 81-96 | Sigur í fyrsta leik Pavels Tindastóll vann góðan 15 stiga sigur gegn ÍR í sínum fyrsta leik eftir að Pavel Ermolinskij tók við stjórnartaumunum hjá liðinu, lokatölur 81-96. Körfubolti 19. janúar 2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 109-90 | Sprækir Hattarmenn létu Njarðvíkinga vinna fyrir kaupinu sínu Í þúsundasta leik sínum í efstu deild unnu Njarðvíkingar góðan 19 stiga sigur gegn nýliðum Hattar, 109-90. Körfubolti 19. janúar 2023 22:11
Pavel Ermolinskij: Hugsaði um að skipta mér inn á Pavel Ermolinskij, nýráðinn þjálfari Tindastóls, var eðlilega kátur eftir sigur sinna manna gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. janúar 2023 21:58
Jólin kláruðust á Egilsstöðum 6. janúar en þau eru ennþá í Njarðvík Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var óvenju léttur í lund eftir 19 stiga tap hans manna gegn Njarðvík í kvöld í Subway-deild karla. Lokatölurnar gefa í raun alls ekki rétta mynd af leiknum en Hattarmenn náðu ítrekað að taka góð áhlaup á heimamenn og minnka muninn hressilega en náðu þó aldrei að brúa bilið fullkomlega. Körfubolti 19. janúar 2023 21:19
„Skrýtið að vera kominn aftur inn í íþróttahús í þeim tilgangi að taka þátt í körfuboltaleik“ Pavel Ermolinskij stýrir liði Tindastóls í fyrsta skipti á sínum þjálfaraferli er liðið sækir ÍR-inga heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Hann segist spenntur fyrir sínum fyrsta leik sem þjálfari, en viðurkennir að það hafi verið skrýtið að mæta inn í klefa hjá liðinu sem hann vann í úrslitaeinvígi síðasta vor. Körfubolti 19. janúar 2023 19:03
KR og Njarðvík spila bæði sinn þúsundasta leik í kvöld Subway deild karla í körfubolta fer aftur af stað í kvöld eftir hlé vegna bikarúrslitavikunnar og þar ná tvö félög í deildinni sögulegum áfanga. Körfubolti 19. janúar 2023 16:31
Sá sem skoraði fyrstu þriggja stiga körfuna látinn Chris Ford, fyrrum leikmaður og þjálfari í NBA-deildinni er látinn 74 ára gamall. Fjölskyldan tilkynnti þetta í gær en gaf ekki upp ástæðu andlátsins. Körfubolti 19. janúar 2023 15:31
Stærsti áfanginn sem er í boði á Íslandi Pavel Ermolinskij segist alltaf hafa litið á Tindastól sem sinn helsta andstæðing á körfuboltavellinum, á sama tíma og hann hafi borið ómælda virðingu fyrir liðinu. Nú er hann fluttur í Skagafjörð og orðinn þjálfari í Síkinu þar sem alla dreymir um eitt og aðeins eitt; fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Það takmark er hið stærsta sem í boði er í íslensku íþróttalífi að mati Pavels. Körfubolti 19. janúar 2023 08:01
ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 18. janúar 2023 22:31