Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Bestu jólaþættirnir

Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi.

Lífið
Fréttamynd

Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld

Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel.

Innlent
Fréttamynd

Skemmta fólki með myrkum jólakortum

Fjölskylda hjónanna Jónasar Breka Magnússonar og Gúrýjar Finnbogadóttur brá sér í gervi trúðsins ógurlega úr hryllingsmyndinni IT fyrir jólakortið í ár. Kortin þeirra eru í drungalegri kantinum þótt léttleikinn sé allsráðandi.

Innlent
Fréttamynd

Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag

Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök.

Innlent
Fréttamynd

Korter í jól og ekkert tilbúið

Ráðleggingar til þeirra sem þurfa að bjarga jólunum á ofurhraða svona rétt áður en hátíðin gengur í garð. Ekki deyja úr stressi fyrir jólin því að þau koma hvort sem þú ert búin/n að gera allt eða ekki.

Lífið
Fréttamynd

Kertasníkir kom til byggða í nótt

Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum þótti góð tólgarkerti og átti í miklu sálarstríði af því hann gat ekki bæði horft á fallegan logann af þeim og borðað þau.

Jól
Fréttamynd

Stuðningsfólk Miðflokksins sér á parti hvað varðar skötuát

Alls 34,5 prósent ætla að borða skötu í dag, Þorláksmessudag, samkvæmt nýrri könnun MMR á jólahefðum landsmanna. Er það fækkun um eitt og hálft prósentustig frá því í fyrra og 7,6 prósentustiga fækkun frá því tíðni skötuáts náði hámarki í mælingum MMR árið 2013.

Innlent
Fréttamynd

Hefðbundinn jólamatur með sous-vide

Sous vide er það nýjasta í íslenskri matargerð. Aðferðin snýst um að elda mat á lágum hita í lengri tíma. Þannig nær fólk jafnri hitun, sem tryggir að innsti hluti sé nægilega vel eldaður, og viðheldur rakastigi án þess þó að ofelda yfirborðið.

Matur
Fréttamynd

Ketkrókur kom til byggða í nótt

Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu.

Jól
Fréttamynd

Jólin eru á leið inn í breytingaskeið

Séra Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, hefur ekki áhyggjur af jólahaldi Íslendinga þótt fleiri gangi af trúnni. Hann segir hægt að halda jól á mismunandi forsendum og að jólin geti verið hátíð allra, hvort sem fólk trúi á Guð eða ekki.

Jól