Strákarnir kveðja árið 2018 í 37. sæti heimslistans Íslenska landsliðið heldur 37. sæti á síðasta heimslista ársins. Fótbolti 20. desember 2018 09:30
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. Íslenski boltinn 19. desember 2018 16:30
Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. Íslenski boltinn 19. desember 2018 12:00
Fyrstu Íslandsmeistarar ársins 2019 unnu titilinn fimmtán dögum fyrir áramót Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í innanhússfótbolta eftir stórsigur í úrslitaleiknum um helgina. Íslenski boltinn 18. desember 2018 15:15
Sara og Gylfi knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af KSÍ. Fótbolti 14. desember 2018 13:58
Anna Rakel til Linköping Miðjumaður Þórs/KA fer í atvinnumennskuna til Svíþjóðar. Íslenski boltinn 14. desember 2018 09:33
ÍBV fær miðjumann sem var á mála hjá Lokeren Virðist vera öflug viðbót. Íslenski boltinn 14. desember 2018 06:00
Patrick Pedersen til Moldóvu Markahæsti leikmaður Pepsi deildar karla, Patrick Pedersen, hefur gengið til liðs við moldóvska liðið Sheriff Tiraspol. Íslenski boltinn 12. desember 2018 13:12
Ísland mætir Svíum og Kúveit í Katar Karlalandsliðið fer til Katar í janúar og spilar tvo vináttulandsleiki. Fótbolti 12. desember 2018 11:04
Gamlir liðsfélagar Tómasar Inga í AGF söfnuðu einni milljón króna Fyrrverandi samherjar Tómasar Inga og fleiri í kringum Árósafélagið vildu styðja við bakið á sínum manni. Fótbolti 12. desember 2018 10:59
Ársmiðarnir á heimaleiki karlalandsliðsins á árinu 2019 eru uppseldir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar alla fimm heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 á næsta ári og Knattspyrnusamband Íslands fór nú þá leið að bjóða upp á ársmiðasölu. Salan sló heldur betur í gegn því miðarnir voru fljótir að fara. Íslenski boltinn 11. desember 2018 14:45
Eiður Smári fór illa með Hjörvar í Tommaleiknum Í gær fór fram góðgerðaleikur milli landsliðs Eyjólfs Sverrissonar og pressuliðs Rúnars Kristinssonar en liðin mættust í Egilshöllinni. Fótbolti 10. desember 2018 23:15
Endaði sem landsliðsmaður þvert á það sem allir bjuggust við Helgi Kolviðsson minnir meira á slökkviliðsmann eða eldri útgáfu af Heiðari Loga snjóbrettakappa en fyrrverandi atvinnumann í knattspyrnu. Fótbolti 10. desember 2018 09:00
Tómas Ingi: Var við dauðans dyr Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans. Fótbolti 7. desember 2018 19:15
ÍA selur tvo stráka til Norrköping Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 7. desember 2018 16:47
AGF með söfnun fyrir Tómas Inga í Danmörku Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku. Fótbolti 7. desember 2018 14:00
Stelpurnar standa í stað á síðasta heimslista ársins Íslenska kvennalandsliðið heldur 22. sætinu á nýjum FIFA-lista. Fótbolti 7. desember 2018 10:45
Mætti alltaf á meðan sumir völdu sér leiki en var svo sparkað úr landsliðinu Atli Eðvaldsson hefur aldrei fengið útskýrinar á því hvers vegna landsliðsferill hans endaði snögglega árið 1991. Fótbolti 7. desember 2018 10:00
Orri vill komast burt og lokar alls ekki á Val Orri Sigurður Ómarsson hefur lítið fengið að spila með Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7. desember 2018 08:00
Stefni enn þá á að vera komin út í atvinnumennsku á nýju ári Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir stefnir enn út í atvinnumennsku eftir áramót og er umboðsmaður hennar í viðræðum við lið erlendis. Fótbolti 6. desember 2018 16:00
Öll plastpokanotkun Íslendinga á einu ári jafngildir förgun tveggja gervigrasvalla Þetta er hættuleg þróun segir umhverfisfræðingur. Hann segir jafnframt að Kópavogur fái ekki umhverfisverðlaunin í ár. Íslenski boltinn 5. desember 2018 20:15
FH úr Adidas í Nike Knattspyrnudeild FH hefur skrifað undir samning við íþróttaframleiðandann Nike um að spila í vörum þeirra næstu árin. Íslenski boltinn 5. desember 2018 18:00
Tobias Thomsen aftur í KR Danski framherjinn fer aftur í Vesturbæinn frá Val. Íslenski boltinn 5. desember 2018 10:40
Haukur Heiðar kominn heim í KA KA skrifaði undir við fjóra leikmenn í dag. Íslenski boltinn 30. nóvember 2018 17:45
Garðar: Komið að kaflaskiptum á mínum ferli Markahrókurinn Garðar Gunnlaugsson samdi í gær við Íslandsmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 29. nóvember 2018 20:30
Styrktarleikur fyrir Bjarka Má í kvöld: Læknar segja að hann eigi stutt eftir Það verður Kópavogsslagur í Bose-bikarnum í Kórnum í kvöld en þetta er leikur sem mun snúast um meira en fótboltann. Íslenski boltinn 29. nóvember 2018 14:00
Strákarnir okkar halda áfram að falla niður FIFA-listann Íslenska liðið komst hæst í 18. sæti en er í 37. sæti núna. Fótbolti 29. nóvember 2018 10:47
Theodór Elmar útilokar ekki að spila með KR í sumar Íslenski landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason spilaði æfingaleik með uppeldisfélagi sínu KR í gær. Hann hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann spili á Íslandi í sumar. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 20:18
Garðar Gunnlaugs samdi við Val Garðar Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals og mun spila með þeim í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 19:29
Fjórir sóttu um stöðu yfirmanns knattspyrnumála Aðeins þrír höfðu þá menntun sem falist var eftir. Íslenski boltinn 28. nóvember 2018 13:21