Víðir: Loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn sem eru tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir Lét allt flakka eftir tapið í Þjóðhátíðarleiknum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2019 16:30
Þjóðhátíðarleikurinn síðasta tækifæri Eyjamanna? ÍBV og HK mætast í Pepsi Max-deild karla í dag en leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2019 09:30
Amazon Prime gerir þátt um strákana okkar Strákarnir okkar fá þátt hjá einni stærstu streymisveitu heims. Fótbolti 2. ágúst 2019 22:22
Birnir: Finnst ég hafa átt að fá meiri spilatíma hjá Val Birnir Snær Ingaason, Binni bolti, er kominn í HK og sér ekki eftir því að hafa samið við Val. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 20:30
Starki braut bikar og ljóstraði upp um leyndarmálið í skottinu Fjórði þáttur Starka á völlunum er kominn út. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 17:00
Sjáðu markið sem var dæmt af og gæti kostað Blika titilinn Löglegt mark var dæmt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur, framherja Breiðabliks, í leik liðsins gegn Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 12:00
Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari Magna, botnliðs Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 11:41
Leikmannasamtökin gagnrýna málflutning ÍTF: „Könnunin lögð fram á rafrænu formi en ekki pappír“ Leikmannasamtök Íslands eru ósátt með þau ummæli sem forsvarsmenn Íslensks toppfótbolta hafa látið falla um könnun sem Leikmannasamtökin létu gera í byrjun árs. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 10:24
Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni 3.deildarliðin KV og Kórdrengir slógu tvær flugur í einu höggi og létu gott af sér leiða þegar liðin mættust á dögunum. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 08:00
Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 20:15
„Ef hún heldur áfram að spila og miðað við tölfræðina þá mun hún ná Olgu“ Pepsi Max-mörk kvenna fóru yfir magnað afrek Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 14:00
Nýtur enn ferðalags fótboltans Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 14:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 13:45
Reyndasti leikmaður ÍA frá út tímabilið Arnar Már Guðjónsson sleit krossband í hné í leik ÍA og Vals á sunnudaginn. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 12:38
Finnst könnunin ekki pappírsins virði Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 11:00
Stutt en súr þjálfaratímabil í efstu deild Vísir fer yfir tíu stutt en mislukkuð tímabil þjálfara í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 10:00
Fram hleypti Helga ekki í Víking Pepsi Max-deildarlið Víkinga reyndi að klófesta hinn unga Helga Guðjónsson en það gekk ekki. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 09:30
ÍA kaupir Sindra Snæ af ÍBV ÍA þéttir raðirnar fyrir síðari hlutann í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 22:55
Kolbeinn semur til þriggja ára við Lommel Blikarnir halda áfram að senda menn í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 21:42
Toppliðið bjargaði stigi gegn nýliðunum Fjölnir og Afturelding gerði 1-1 jafntefli Íslenski boltinn 31. júlí 2019 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 3-2 ÍBV | Árbæingar með þriðja sigurinn í röð Fylkir vann í dag sinn þriðja sigur í röð þegar liðið tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna og ÍBV er komið í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 20:30
Auðvelt hjá Fram gegn Magna Framarar eru komnir aftur upp um miðja deild. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 20:11
300. leikur Ejub við stjórnvölinn hjá Víkingi Ejub Purisevic hefur átt magnaðan feril í Ólafsvík. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 16:45
Birnir Snær til HK Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 16:15
Fyrsta þrenna Margrétar Láru í tíu ár og tíu mánuði Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir var á skotskónum í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi en hún skoraði þá þrjú mörk í 5-1 útisigri Vals á Stjörnunni. Með þessum sigri náðu Valskonur aftur toppsætinu í deildinni. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 13:30
Fá vel greitt fyrir að spila fótbolta Samkvæmt nýrri könnun Leikmannasamtaka Íslands fá 10 leikmenn um og yfir milljón á mánuði fyrir að spila fótbolta hér á landi. Þó er víða pottur brotinn og samtökin fá reglulega símtöl frá leikmönnum sem hafa ekki fengið greidd laun á réttum tíma. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 10:30
Pétur Pétursson: Margrét Lára er miklu betri framherji en ég var Þjálfari Vals var ánægður í leikslok og hrósaði Margréti Láru. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Valskonur endurheimtu toppsætið með auðveldum sigri Mörkunum rigndi í síðari hálfleik á Samsung. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 22:00
Markadrottningin Margrét Lára: Myndi ekki geta þetta nema með frábærum stuðningi góðra liðsfélaga Margrét Lára Viðarsdóttir er komin með 202 mörk í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 21:38