ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. Íslenski boltinn 20. júní 2020 15:57
Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20. júní 2020 14:52
Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir. Íslenski boltinn 20. júní 2020 09:17
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. Íslenski boltinn 19. júní 2020 22:15
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19. júní 2020 21:22
Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19. júní 2020 19:00
Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Tvíburarnir Katla María Þórðardóttir og Íris Una eru með skýr markmið fyrir sumarið. Íslenski boltinn 19. júní 2020 16:00
Pepsi Max mörk kvenna: Klúður hjá Selfossi að fá á sig nákvæmlega eins mörk Sérfræðingur Stöð 2 Sport í Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta gagnrýnir samskiptaleysi í varnarleik Selfosskvenna sem standa uppi án marks og stigalausat eftir tvær fyrstu umferðirnar. Íslenski boltinn 19. júní 2020 14:00
Segir kvenna fótbolta „ekki það einfaldan og barnalegan að þú getur bara hlaupið og skorað“ Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, segir að kvennafótbolti sé ekki það einfaldur og barnalegur að það sé bara hægt að hlaupa og skora. Íslenski boltinn 19. júní 2020 13:00
Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. Íslenski boltinn 19. júní 2020 12:50
Eitt tap í viðbót og draumar um Íslandsmeistaratitil eru úr sögunni Með tapinu gegn Breiðablik í gær er ljóst að lið Selfyssinga má ekki tapa leik það sem eftir lifir sumars ætli þær sér að verða Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 19. júní 2020 12:00
Ólafur Ingi um Rúnar Pál: Með krónískt hæsi eftir að hafa gargað samfleytt á íslenska dómara í sex ár Ólafur Ingi Skúlason, aðstoðarþjálfari og fyrirliði Fylkis, lét gamminn geisa á Twitter í gær en Ólafur Ingi fékk rautt spjald í leik Fylkis og Stjörnunnar fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 19. júní 2020 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 3-0 | Auðveldur sigur hjá Garðbæingum Garðabæjarstúlkur eru komnar á sigurbraut eftir þægilegan 3-0 sigur á FH í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Nýliðarnir gáfu meisturunum leik Nýliðar Þróttar fengu verðugt verkefni í kvöld þegar Íslandsmeistararnir komu í heimsókn. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:40
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikasigur í kaflaskiptum leik Breiðablik sigraði Selfoss með tveimur mörkum gegn engu í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 18. júní 2020 22:10
Segir KA vilja vera Bayern norðursins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé mikilvægt fyrir KA að spila á mikið af norðanmönnum því þeir vilji vera Bayern norðursins. Þetta sagði hann í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 18. júní 2020 15:30
Dagný skoraði þegar Selfoss vann Blika síðast fyrir sex árum Í stórleik kvöldsins heimsækja Blikakonur lið sem þær hafa ekki tapað fyrir í úrvalsdeildinni í sex ár. Íslenski boltinn 18. júní 2020 14:30
Nýtt sjónarhorn á sigurmark KR: „Það liggur við að þeir geti haldist í hendur“ KR vann 1-0 sigur á Val í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla um síðustu helgi en leikurinn var opnunarleikur sumarsins í Pepsi Max-deild karla. Sigurmarkið skoraði Óskar Örn Hauksson eftir fyrirgjöf og vandræðagang í vörn Vals. Íslenski boltinn 18. júní 2020 13:00
Nýliðar Fjölnis fá framherja frá Víking Örvar Eggertsson hefur fært sig um set og mun taka slaginn með Fjölni í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18. júní 2020 12:30
Fimm leikir sýndir beint í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla 32 liða úrslit Mjólkursbikars karla eru nú öll staðfest með leikdögum og leiktímum. Íslenski boltinn 18. júní 2020 10:15
KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Íslenski boltinn 18. júní 2020 07:00
„Hann er hrikalega góður en hann er með skrokk níræðs manns“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vonast til þess að Ólafur Örn Eyjólfsson, leikmaður HK, springi enn frekar út í sumar en Hjörvar ræddi um miðjumanninn öfluga í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 17. júní 2020 23:00
Hjörvar um breiddina fram á við hjá HK: „Skelfilegt mál“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé skelfilegt mál að HK vakni upp við þann vondan draum að vera varla með framherja er Pepsi Max-deild karla er farinn af stað. Íslenski boltinn 17. júní 2020 17:00
Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. Íslenski boltinn 17. júní 2020 13:00
Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 17. júní 2020 07:00
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. Sport 17. júní 2020 06:00
„Heldur þú að Óskar tæki einhvern úr Gróttu í æfingahóp sinn?“ Breiðablik vann afar sannfærandi 3-0 sigur á nýliðum Gróttu í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Getumunurinn á liðunum virtist mjög mikill. Íslenski boltinn 16. júní 2020 15:55
Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var heldur betur í eldlínunni í opnunarleik Vals og KR í Pepsi Max deild karla og það sýnir tölfræðin. Íslenski boltinn 16. júní 2020 15:00