Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 15:51
KSÍ frestar leikjum til 5. ágúst Ljóst er að engir leikir í meistaraflokki og 2. flokki karla og kvenna í fótbolta fara fram til 5. ágúst. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 15:22
Áhorfendur ekki leyfðir á leikjunum í kvöld Leikið verður fyrir luktum dyrum í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 14:59
Telur knattspyrnulið áfram geta æft Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 14:07
Fresta þarf þremur umferðum í Pepsi Max-deildunum Tilmæli sóttvarnaryfirvalda um að fresta öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku hefur mikil áhrif á Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 12:26
Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 11:39
Vilja að öllum kappleikjum verði frestað um viku Víðir Reynisson sagði á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og sóttvarnayfirvalda að fresta ætti öllum íþróttakappleikjum fullorðinna um viku. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 11:21
Segja að FH þurfi að ná sér í sóknarmann: „Einhvern sem getur gert gæfumuninn“ Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar eru á því að FH þurfi að finna sóknarmann í félagaskiptaglugganum sem verður opnaður í næstu viku. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 11:05
Spartak Trnava staðfestir komu Birkis Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK. Fótbolti 30. júlí 2020 10:30
Fer Breiðablik í gegnum sumarið án þess að fá á sig mark? Breiðablik vann Fylki í Pepsi Max deild kvenna í gær og hélt í leiðinni hreinu. Þegar liðið hefur leikið sjö leiki á það enn eftir að fá á sig mark. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 08:00
Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 30. júlí 2020 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 3-1 | Auðvelt gegn botnliðinu Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig í síðustu tveimur leikjum þurftu Valskonur að vinna leikinn í kvöld. Og það gerðu þær gegn botnliði FH. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 22:30
Kjartan: Blikar voru frábærir Þjálfari Fylkis hrósaði Breiðabliki eftir 0-4 tap Árbæinga fyrir Kópavogsliðinu í kvöld. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 22:16
Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 22:00
Þorsteinn: Mjög stoltur af því að vinna Fylki þetta stórt Þjálfari Breiðabliks var himinlifandi með frammistöðu síns liðs gegn Fylki í Árbænum í kvöld. Hann segir þó að Blikar megi ekki gleyma sér í gleðinni þótt vel hafi gengið í sumar. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-4 | Óstöðvandi Blikar sýndu styrk sinn Breiðablik sýndi mátt sinn og megin gegn Fylki og vann öruggan 0-4 sigur. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 21:52
Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 19:00
Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 15:30
Sjáðu þegar eyrnalokkar komu í veg fyrir víti Margrétar - Hefði skotið í rangt horn Margrét Árnadóttir fékk ekki að taka vítaspyrnu sem hún fékk fyrir Þór/KA gegn KR vegna þess að hún var með eyrnalokka. Hún var þó fegin eftir á. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 14:26
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 14:00
Birkir Valur farinn til Slóvakíu | Ekki meira með HK í sumar Birkir Valur Jónsson, hægri bakvörður HK, er farinn til Slóvakíu til að ganga frá samningi við Spartak Trnava. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 13:30
Valsmenn fundu framherja í Danmörku Topplið Pepsi Max-deildar karla hefur fengið danskan framherja á láni út tímabilið. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 13:22
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 13:00
Erlendum leikmönnum snarfækkað í Pepsi Max deild karla Erlendum leikmönnum í Pepsi Max deild karla hefur fækkað hratt undanfarin ár. Árið 2017 voru hér 82 erlendir leikmenn en þeir eru aðeins 25 í dag. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 12:00
„Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 11:00
Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 10:00
Sólveig tvístígandi varðandi Flórídaför: „Leiðinlegt að þetta sé svona akkúrat þegar maður ætlaði út“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur stefnt að því í mörg ár að komast í bandaríska háskólafótboltann. Markmiðið átti að verða að veruleika í næsta mánuði en nú ríkir óvissan ein vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 09:00
Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. Íslenski boltinn 29. júlí 2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-1 | Fyrsta tap KR eftir sóttkví KR komst yfir en Þór/KA snéri taflinu sér í hag og vann mikilvægan sigur. Íslenski boltinn 28. júlí 2020 21:45