Efla úrræði fyrir heimilislausa í Reykjavík Borgarráð samþykkti í dag endurskoðaða stefnu í málefnum heimilislausra. Skammtímaúrræðum verður fjölgað en til langs tíma á varanlegt húsnæði að vera í boði fyrir hópinn. Jafnframt samþykkti borgarráð tillögu um að bjóða út rekstur áfangaheimilis í Víðinesi. Innlent 10. október 2019 18:45
Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Slíkar íbúðir eru flestar á Grettisgötu af öllum götum höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent 10. október 2019 10:45
Landsmenn hefðu getað greitt töluvert lægri vexti Greining Íslandsbanka spáir 3% árlegri hækkun íbúðaverðs til 2021 og að raunverð svo gott sem standi í stað á sama tímabili. Viðskipti innlent 10. október 2019 10:06
Séu undir það búnir að verðhækkunum linni Aðilar á atvinnuhúsnæðismarkaði og lánveitendur verða að vera undir það búnir að viðvarandi verðhækkunum linni fyrr en síðar. Nokkur hætta er á að það skapist offramboð sem muni hafa í för með sér verðlækkanir. Viðskipti innlent 10. október 2019 07:00
Stefna vegna innviðagjalda „frekar vanhugsuð verktakagræðgi“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir boðað dómsmál vegna innviðagjalda borgarinnar til marks um verktakagræðgi. Viðskipti innlent 9. október 2019 14:00
Íbúðaverð allt að fjórfaldast á fjörutíu árum Ungt fólk þarf að hafa töluvert meira fyrir því en afar þeirra og ömmur að koma sér þaki yfir höfuðið. Innlent 9. október 2019 13:28
Mikil fjölgun leigusamninga Alls var 963 íbúðarleigusamningum þinglýst í september. Innlent 9. október 2019 07:15
Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. Viðskipti innlent 8. október 2019 13:03
Ríkustu fjölskyldurnar eiga 58% eigin fjár og 43% eigna Eiginfjárstaða styrktist á árinu, óháð fjölskyldugerð, en eigið fé fjölskyldna var alls 4.744 milljarðar króna og jókst um 15,6% milli ára. Viðskipti innlent 8. október 2019 11:11
Á leigumarkaði af illri nauðsyn? Lengi hefur verið rætt um erfiða stöðu leigjenda á Íslandi enda má að segja að skipulegur leigumarkaður hafi aldrei náð almennilegri fótfestu hér á landi. Skoðun 8. október 2019 08:00
Til skoðunar að stofna sérstakan íbúðalánabanka Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir galið að stjórnir lífeyrissjóða taki ákvarðanir um vexti. Viðskipti innlent 6. október 2019 11:57
Byggt og byggt á Hvolsvelli Mikið er byggt á Hvolsvelli um þessar mundir því nú eru þrjá tíu íbúðarhús þar í byggingu. Innlent 5. október 2019 19:15
Vilja byggja allt að fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á Oddeyrinni Bæjarstórn Akureyrar hefur samþykkt fyrsta skrefið í vinnu sem miðar að því að breyta deiliskipulagi Akureyrar svo heimilt verði að byggja allt að fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á reit á Oddeyrinni. Tillögurnar sem liggja til grundvallar verða kynntar fljótlega á íbúafundi. Innlent 3. október 2019 09:45
Spá samdrætti í smíði nýrri íbúða Íbúðum á fyrstu byggingarstigum hefur fækkað um fimmtung frá síðustu talningu. Enn er talin þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Viðskipti innlent 2. október 2019 20:58
Breyta gömlu bæjarskrifstofunum í íbúðir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samvinnu við fjölgun nýrra íbúða í sveitarfélaginu. Innlent 1. október 2019 11:46
Nýtur lífsins á Spáni á lífeyrinum en saknar vina sinna Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er einn þeirra Íslendinga sem hafa selt sitt og flust búferlum til Spánar til að njóta efri áranna. Innlent 1. október 2019 10:59
Hrap á lista um húsnæðisverð Ísland er nú í 8. sæti í Evrópu á lista Eurostat yfir hækkanir á húsnæðisverði, með 8,2 prósent hækkun 2018. Innlent 30. september 2019 06:15
Fasteignakaupum Íslendinga á Spáni fækkar eftir tvö metár Árin 2017 og 2018 keyptu Íslendingar fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða íslenskra króna í gegnum fasteignasöluna Medland. Innlent 29. september 2019 15:28
Fleiri nemar flytji inn í íbúðir fyrir aldraða Tilraunaverkefni þar sem háskólanemar fluttu inn í þjónustuíbúðir aldraðra verður útvíkkað. Nemar stóðu fyrir bingói og bjórkvöldum fyrir hina öldruðu íbúa og veittu þeim félagsskap. Innlent 26. september 2019 06:00
Kaupendur ekki spenntir fyrir nýjum íbúðum Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að framboð nýrra íbúða á markaðnum virðist hafa farið langt með að mæta raunverulegri þörf. Innlent 23. september 2019 13:37
Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina Þeir Daníel og Stefán fengu lykla að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir að flytja inn. Innlent 20. september 2019 23:33
Ólöglegir vextir og óraunhæfar væntingar Tveir stærstu lífeyrissjóðir landsins ákváðu í sumar að hætta notkun á áður auglýstum viðmiðum verðtryggðra íbúðalána með breytilegum vöxtum. Skoðun 19. september 2019 08:00
Hætt við skráningu og fjárfestingarráð skipað Ekkert verður af skráningu Almenna leigufélagsins á Aðalmarkað. Sjóðfélagar fá aðkomu með skipan fimm manna fjárfestingarráðs. Þóknun lækkuð um 75 prósent og til skoðunar að slíta sjóðnum og færa félagið beint til hluthafa. Viðskipti innlent 18. september 2019 07:45
Áttföld eftirspurn eftir litlum og hagkvæmum íbúðum í Gufunesi Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri Þorpsins - vistfélags, segir að markaðurinn hafi ekki sinnt þörfum unga fólksins sem skyldi hingað til. Viðskipti innlent 17. september 2019 13:15
Matthías keypti blokk á Akranesi af Heimavöllum hf. Fjárfestirinn Matthías Imsland keypti nýlega fjórtán íbúða blokk á Akranesi af leigurisanum. Hann fjármagnaði kaupin með lánum til 50 ára frá Íbúðalánasjóði sem aðeins eru ætluð óhagnaðardrifnum leigufélögum. Slík félög þurfa að uppfylla ströng skilyrði en meðal annars eru arðgreiðslur bannaðar. Viðskipti innlent 16. september 2019 06:45
Rottugangur og óvæntur meðleigjandi á meðal viðfangsefna Leigjendalínu Orators Orator, félag laganema við Háskóla Íslands heldur í vetur út Leigjendalínu Orators og ÖLMU. Leigjendalínan sem býður leigjendum upp á ókeypis ráðgjöf um réttindi og skyldur á leigumarkaði er því starfrækt þriðja veturinn í röð. Línan verður opin alla þriðjudaga í vetur frá 18-20 Innlent 12. september 2019 22:00
Verðmunur á nýjum og gömlum íbúðum kominn niður í níu prósent Hlutdeild nýbygginga í kaupsamningum það sem af er ári nemur 11% og hefur lækkað nokkuð frá því í fyrra. Viðskipti innlent 10. september 2019 08:31
Biðlistar eftir húsnæði styttast á vakt VG Húsnæðismál og skortur á húsnæði hefur verið mikið vandamál allt frá hruni. Skoðun 6. september 2019 10:13
Dró úr byggingu eigin íbúða fyrir einu og hálfu ári Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að erlendir verktakar vanmeti oft markaðinn og því hafi starfsemi þeirra hér yfirleitt verið rekin með tapi. Efnahagsþróun setti strik í reikninginn varðandi sölu á Hafnartorginu. Viðskipti innlent 4. september 2019 07:15
Umboðsmaður íbúa og aðstandenda ráðinn til Hrafnistuheimilanna Öldrunarheimili eru mörgum framandi umhverfi sem fáir kynnast af eigin raun fyrr en nákominn ættingi flytur þangað búferlum. Við sem störfum á fjölmennustu öldrunarstofnun landsins, Hrafnistu, sem er ríflega tvö þúsund manna samfélag íbúa og starfsfólks, verðum þess gjarnan vör í daglegum störfum. Skoðun 2. september 2019 15:15