„Fórnarlamb kynferðisofbeldis getur líka verið gerandi“ Leikkonan Alyssa Milano hefur brugðist við fregnum af því að leikonan Asia Argento hafi borgað ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot. Lífið 21. ágúst 2018 23:24
Argento greiddi ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot Ítalska leikkonan Asia Argento greiddi ungum manni sem sakaði hana um kynferðisbrot fyrir þagmælsku. Argento er ein af andlitum #MeToo-hreyfingarinnar. Erlent 20. ágúst 2018 08:01
Justin Bieber í sjokki eftir fréttirnar um Demi Lovato: "Ég hélt að hún væri edrú“ Kanadíska poppstjarnan fékk ákveðið sjokk þegar hann frétti um stöðuna á Demi Lovato sem var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í vikunni en grunur er á því að hún hafi tekið of stóran skammt af heróíni. Lífið 26. júlí 2018 14:30
Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. Lífið 25. júlí 2018 20:45
Var múlbundin með smokk í áheyrnarprufu þegar hún var 16 ára Mira Sorvino greinir frá fyrstu áheyrendaprufunni sinni. Lífið 12. júlí 2018 18:52
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. Lífið 11. júlí 2018 15:56
Johnny Depp kærður fyrir að ráðast á samstarfsfélaga sinn Samstarfsmaður Depp á tökustað, Gregg Brooks, segir að kastast hafi í kekki milli hans og leikarans þegar tökur á atriði, sem Depp lék í, hafi ekki gengið sem skyldi. Lífið 10. júlí 2018 12:45
Aðdáendur í öngum sínum vegna trúlofunar Biebers: „Hverjum í fjandanum á ég núna að giftast?“ Aðdáendur söngvarans Justins Bieber, sem er nýtrúlofaður fyrirsætunni Hailey Baldwin, eru misánægðir með fréttir af trúlofun kappans og hafa margir látið í sér heyra á samfélagsmiðlum. Lífið 9. júlí 2018 14:43
Justin Bieber trúlofaður Kanadíski hjartaknúsarinn Justin Bieber er sagður hafa trúlofast kærustu sinni Hailey Baldwin í fríi þeirra á Bahamaeyjum Lífið 8. júlí 2018 19:55
Fræga fólkið með leynda og skrýtna hæfileika Fína og fræga fólkið og oftast þekkt fyrir einhvern sérstakan hæfileika eins og leiklist, söng eða íþróttahæfileika. Lífið 5. júlí 2018 14:30
Breska lögreglan rannsakar þrjú mál til viðbótar Meint brot spanna langan tíma. Brotin eiga að hafa gerst á árunum 1996-2008. Erlent 5. júlí 2018 11:41
Justin Bieber fær 53 milljón króna Lamborghini heimsendan Heimsfrægi söngvarinn Justin Bieber tók á móti nýrri lúxuskerru um helgina. Lífið 1. júlí 2018 18:16
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Lífið 21. júní 2018 21:53
Jamie Foxx ásakaður um kynferðislega áreitni Jamie Foxx er ásakaður um að hafa slegið konu í andlitið með getnaðarlim sínum. Erlent 14. júní 2018 11:17
Harvey Weinstein ákærður fyrir nauðgun og fleiri kynferðisbrot Weinstein gaf sig í morgun fram við lögregluyfirvöld í New York en hann hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði. Erlent 25. maí 2018 13:34
Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ Lífið 24. maí 2018 22:30
Átta konur saka Morgan Freeman um áreitni eða óviðeigandi hegðun Óskarsverðlaunaleikarinn er meðal annars sakaður um að snert aðstoðarkonu gegn vilja hennar og að láta konum líða illa á vinnustað með athugasemdum um vöxt þeirra og klæðaburð. Erlent 24. maí 2018 15:32
Leikstjórinn Luc Besson sakaður um nauðgun Besson þvertekur fyrir ásakanirnar. Erlent 20. maí 2018 11:29
Weinstein hótaði að ráða Tarantino til að leikstýra Hringadróttinssögu Jackson sagði sjálfur að Hringadróttinssögukvikmynd eftir uppskrift Weinsteins hefði valdið hverjum einasta aðdáanda vonbrigðum. Bíó og sjónvarp 3. maí 2018 13:26
Gagnrýna Terry Gilliam fyrir #MeToo-ummælin Gilliam vakti athygli í vikunni fyrir að segja #MeToo-byltinguna hafa farið úr böndunum og að með hanni hafi skapast „óreiðukennt ástand.“ Lífið 18. mars 2018 10:27
Forseti Óskarsakademíunnar sætir rannsókn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Í október síðastliðnum var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein rekinn úr umræddri akademíu vegna fjölmargra ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi. Erlent 16. mars 2018 23:30
Bestu móment Óskarsins Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Hollywood aðfaranótt mánudags og um að gera að fara að hita upp. Glamour 2. mars 2018 17:00
Seacrest neitar sök Seacrest er gert að sök að hafa haft í frammi óviðeigandi hegðun. Erlent 28. febrúar 2018 15:11
Barbra Streisand lét klóna hundinn sinn Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand er mikil hundakona og á þrjá hvolpa. Lífið 27. febrúar 2018 23:48
Fyrirtæki Weinstein gjaldþrota Framleiðslufyrirtækið The Weinstein Company sem stofnað var af Harvey Weinstein, stefnir í gjaldþrot. Erlent 26. febrúar 2018 08:36
„Ef það eimir enn eftir af réttlæti í kerfinu mun hann taka út refsingu“ Meryl Streep segir kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein "aumkunarverðan“ eftir að lögfræðingar Weinstein notuðu umsögn Streep sem sönnun fyrir sakleysi hans. Erlent 22. febrúar 2018 14:36
„Sársaukafullt“ þegar vegið var að starfsheiðrinum með ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest segir það hafa verið afar sársaukafullt að þurfa að sitja undir ásökunum í nóvember síðastliðnum um að hafa áreitt konu kynferðislega. Erlent 6. febrúar 2018 22:34
Uma Thurman birtir myndband af Kill Bill bílslysinu Segir Quentin Tarantino iðrast mjög. Erlent 5. febrúar 2018 22:27
Segir frá árásum Weinstein og áralöngum illdeilum við Tarantino vegna hræðilegs slyss Ég gerði allt til að koma mér undan, segir Uma Thurman. Erlent 3. febrúar 2018 20:25
Alec Baldwin stekkur til varnar Woody Allen Alec Baldwin leggur orð í belg varðandi ásakanir Dylan Farrow á hendur Woody Allen. Hann segir Farrow nota tár sín til þess að fá aðra til þess að trúa henni. Erlent 29. janúar 2018 22:15