Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. ágúst 2019 10:16 Sanders og Cardi röbbuðu saman. Skjáskot/YouTube Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, settist niður með hip-hop stjörnunni Cardi B og ræddi hans helstu stefnumál í aðdraganda forvalsins. Sanders og Cardi fóru um víðan völl og ræddu ýmis vandamál sem steðja að bandarískum almenningi. Meðal þess sem bara á góma var skuldastaða bandarískra námsmanna og landlægt lögregluofbeldi í landinu, sem hefur farið hátt í fjölmiðlum á síðustu árum. Eins ræddu þau sameiginlega aðdáun sína á Franklin D. Roosevelt, 32. forseta Bandaríkjanna, en hann var í embætti frá 1933 og til 1945, eða þegar síðari heimsstyrjöld lauk. Nokkuð óvenjulegt verður að teljast að forsetaframbjóðandi setjist niður til viðtals með hip-hop stjörnu en Sanders virðist meðvitað vera að reyna að ná til yngri hóps kjósenda. Snemma í þessum mánuði settist Sanders til að mynda niður með grínistanum og sjónvarpsmanninum Joe Rogan í hlaðvarpsþætti hans. Þátturinn er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum, og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Viðtal Cardi B við Bernie Sanders, sem var birt á YouTube-rás Sanders í gær, má sjá hér að neðan. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hollywood Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, settist niður með hip-hop stjörnunni Cardi B og ræddi hans helstu stefnumál í aðdraganda forvalsins. Sanders og Cardi fóru um víðan völl og ræddu ýmis vandamál sem steðja að bandarískum almenningi. Meðal þess sem bara á góma var skuldastaða bandarískra námsmanna og landlægt lögregluofbeldi í landinu, sem hefur farið hátt í fjölmiðlum á síðustu árum. Eins ræddu þau sameiginlega aðdáun sína á Franklin D. Roosevelt, 32. forseta Bandaríkjanna, en hann var í embætti frá 1933 og til 1945, eða þegar síðari heimsstyrjöld lauk. Nokkuð óvenjulegt verður að teljast að forsetaframbjóðandi setjist niður til viðtals með hip-hop stjörnu en Sanders virðist meðvitað vera að reyna að ná til yngri hóps kjósenda. Snemma í þessum mánuði settist Sanders til að mynda niður með grínistanum og sjónvarpsmanninum Joe Rogan í hlaðvarpsþætti hans. Þátturinn er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum, og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Viðtal Cardi B við Bernie Sanders, sem var birt á YouTube-rás Sanders í gær, má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hollywood Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira