Kvenkyns tvífari James Blunt ærir Internetið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. ágúst 2019 11:08 Þau eru nú ansi lík. Vísir/Getty/Twitter Tónlistarmaðurinn James Blunt, sem er hvað þekktastur fyrir smellinn You‘re Beautiful, gladdi margan netverjann í gær þegar hann birti mynd af íþróttafréttakonunni Faye Carruthers, sem margir telja afar líka söngvaranum. „Margir hafa velt því fyrir sér hvað ég hef verið að gera upp á síðkastið,“ skrifaði Blunt við færsluna, sem hefur vakið mikla kátínu meðal fylgjenda hans.Lots of people asking me what I’ve been up to recently. @FayeCarrutherspic.twitter.com/4nGTntOtSR — James Blunt (@JamesBlunt) August 15, 2019 Carruthers svaraði færslunni sjálf á Twitter þar sem hún sagðist ekki vera viss um hvort hún ætti að skammast sín eða klappa uppátæki söngvarans lof í lófa.I don’t know whether to be mortified or applaud! @JamesBlunthttps://t.co/p6uvxmaZoU — Faye Carruthers (@FayeCarruthers) August 15, 2019 Eins og áður sagði þótti mörgum tístaranum mikið til færslu Blunt koma, eins og sjá má hér að neðan.Just. Comedy. Genius https://t.co/gtmEowNaGc — Owen Masters (@mrowenm) August 15, 2019 Faye Carruthers and James Blunt? Faye Blunt https://t.co/MW8XfJBACF — Paul PUBLUNCH (MBE) and Kelly Marie (@thebuets) August 15, 2019 I can't have his music at all, but his Twitter game is absolute https://t.co/cTTEtwt8f4 — BAHAB (@TEAM_BAHAB) August 16, 2019 Bretland Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn James Blunt, sem er hvað þekktastur fyrir smellinn You‘re Beautiful, gladdi margan netverjann í gær þegar hann birti mynd af íþróttafréttakonunni Faye Carruthers, sem margir telja afar líka söngvaranum. „Margir hafa velt því fyrir sér hvað ég hef verið að gera upp á síðkastið,“ skrifaði Blunt við færsluna, sem hefur vakið mikla kátínu meðal fylgjenda hans.Lots of people asking me what I’ve been up to recently. @FayeCarrutherspic.twitter.com/4nGTntOtSR — James Blunt (@JamesBlunt) August 15, 2019 Carruthers svaraði færslunni sjálf á Twitter þar sem hún sagðist ekki vera viss um hvort hún ætti að skammast sín eða klappa uppátæki söngvarans lof í lófa.I don’t know whether to be mortified or applaud! @JamesBlunthttps://t.co/p6uvxmaZoU — Faye Carruthers (@FayeCarruthers) August 15, 2019 Eins og áður sagði þótti mörgum tístaranum mikið til færslu Blunt koma, eins og sjá má hér að neðan.Just. Comedy. Genius https://t.co/gtmEowNaGc — Owen Masters (@mrowenm) August 15, 2019 Faye Carruthers and James Blunt? Faye Blunt https://t.co/MW8XfJBACF — Paul PUBLUNCH (MBE) and Kelly Marie (@thebuets) August 15, 2019 I can't have his music at all, but his Twitter game is absolute https://t.co/cTTEtwt8f4 — BAHAB (@TEAM_BAHAB) August 16, 2019
Bretland Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira