Góð ráð til að hætta að borða sykur Við vitum öll hvað sykur er óhollur en um leið oft ómótstæðilegur. Það getur því verið mjög erfitt að hætta að borða hann heilsunnar vegna, en hér eru góð ráð frá næringarfræðingum til að hætta sykuráti. Lífið 31. maí 2019 15:30
Gengið á Úlfarsfell til styrktar nepölskum stúlkum: „Hvetjum fólk til að sigrast á sínu eigin Everest“ Búast má við fjölmenni í hlíðum Úlfarsfells í dag þar sem viðburðurinn Mitt eigið Everest er haldið í þriðja sinn. Lífið 30. maí 2019 08:30
Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. Erlent 28. maí 2019 23:46
Ofurkona sem örmagnaðist Laufey Steindórsdóttir, hjúkrunarfræðingur og jógakennari, fann mótefni við álagi og streitu eftir að hafa lent í andlegu og líkamlegu gjaldþroti í lífi sínu og starfi. Hún hjúkrar nú þeim sem hjúkra. Lífið 28. maí 2019 11:30
Litríkur laugardagur í Laugardalnum Aðeins nokkur hundruð miðar eru óseldir á Litahlaupið sem fram fer í Laugardal næstkomandi laugardag. Gert er ráð fyrir að 8.000 manns taki þátt í skemmtuninni. JóiPé og Króli skemmta þátttakendum ásamt plötusnúðnum Kidda Bigfoot. Kynnar og gleðigjafar verða Siggi Hlö og Eva Ruza. Lífið kynningar 27. maí 2019 13:45
Heilbrigt líferni minnkar áhættu á vitglöpum Ný viðmið Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mæla með sérstökum aðgerðum til að minnka áhættuna á vitsmunalegri hrörnum og vitglöpum. Lífið 21. maí 2019 10:30
Göngum út í náttúruna Hreyfing getur verið margs konar og tekið mislangan tíma hjá fólki. Göngutúrar úti í náttúrunni eru einföld, skemmtileg og áhrifarík leið til að bæta bæði líkamlega og andlega heilsu okkar. Lífið 21. maí 2019 09:30
Hjólað í takt við tónlist Hjóladjamm-tímar verða á morgun og í næstu viku í hjólastúdíóinu Sólir. Slíkir tímar hafa ekki verið haldnir áður á Íslandi. Hugmyndin kemur frá Soul Cycle hjólahópnum í New York og One Rebel hópnum Lífið 21. maí 2019 08:00
Hlaupaleið Color Run í Laugardal Litahlaupið flytur sig um set í ár. Í tilefni 5 ára afmælis hlaupsins verður hlaupið fært í Laugardalinn sem margir eru sammála um að sé eitt fallegasta hlaupasvæði landsins með fjölda stórskemmtilegra hlaupastíga. Hér má sjá hlaupaleiðina. Lífið kynningar 20. maí 2019 12:45
Ástin mun sigra með gong-slökun Ástin mun sigra en ekki hatrið segja skipuleggjendur gong-slökunartónleika sem verða í Guðríðarkirkju á laugardaginn, á sama tíma og lokakeppni Eurovision. Innlent 15. maí 2019 19:45
„Eigum að löðra okkur upp úr fitu og passa okkur á því að borða ekki banana“ Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. Lífið 12. maí 2019 10:00
Engin íþróttaiðkun fyrir hreyfihömluð börn Þá þarf að huga betur að aðgengismálum en dæmi eru um að þau komist ekki með í skólaferðir þar sem ekki hefur verið hugsað fyrir þörfum þeirra. Innlent 11. maí 2019 21:00
Joðskortur skekur líf grænkerans Sífellt fleiri gerast grænmetisætur eða grænkerar. Gæti skýrt aukinn skort á joði hjá þjóðinni. 10 joðríkar fæðutegundir sem henta grænum og vænum. Lífið 11. maí 2019 10:00
Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. Lífið 9. maí 2019 15:00
Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Spennandi úrslit í gærkvöldi. Innlent 9. maí 2019 08:17
Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu. Lífið 2. maí 2019 14:00
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. Sport 1. maí 2019 22:50
Hundrað konur í Zumba í sundi á Selfossi "Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu á Selfossi, sem fagnar 20 ára afmæli þessa dagana. Innlent 28. apríl 2019 20:15
Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport. Viðskipti erlent 27. apríl 2019 12:12
Íslensk kísilsteinefnablanda reynist vel við gigtarverkjum Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Geosilica hefur þróað hreina og náttúrulega kísilsteinefnablöndu í vökvaformi, tilbúna til inntöku. Kísilsteinefnablandan hefur reynst afar vel meðal annars við gigtarverkjum og húðvandamálum og styrkir einnig hár og neglur. Lífið kynningar 15. apríl 2019 09:45
Banna reykingar í Disney-görðum Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir. Lífið 2. apríl 2019 12:00
Cyclothonið mun áfram lifa þrátt fyrir fall WOW Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir að hjólreiðakeppnin muni fara fram í ár enda sé hún ekki háð því að WOW air sé með starfsemi. Innlent 28. mars 2019 13:20
Engin lækning til Florealis býður upp á jurtalyfið Glitinum en lyfið er eina viðurkennda meðferðin til að fyrirbyggja mígreni sem fæst án lyfseðils á Íslandi. Lífið kynningar 28. mars 2019 09:15
Verkjalaus á tveimur vikum með Protis Liðum Pétur Ingi Björnsson gat lítið sem ekkert hreyft sig eftir að fjarlægja þurfti allt brjósk úr hægra hné hans. Nú stundar hann hjólreiðar, verkjalaus með hjálp íslenska fæðubótarefnisins Protis Liðir. Lífið kynningar 27. mars 2019 11:45
Margrét Gnarr var orðin 46 kíló og þunglynd: "Hún sá fyrir sér að ég væri að deyja“ Margrét Edda Gnarr hefur getið sér gott orð í líkamsræktarheiminum. Hún hefur þó gengið of langt á tímum og þarf að hafa sig alla við til að fara ekki út í öfgar. Lífið 26. mars 2019 10:30
Rakaskemmdir geta valdið börnum mun meira heilsutjóni en fullorðnum Rakaskemmdir í húsnæði hafa alvarlegri áhrif á börn en fullorðna að sögn fagstjóra hjá Eflu. Því sé mikilvægt að gera reglulega úttekt á raka í skólahúsnæði. Reykjavíkurborg hóf úttekt á Seljaskóla í dag vegna gruns um myglu en hann er fjórði skólinn á stuttum tíma þar sem slík rannsókn fer fram. Innlent 18. mars 2019 19:15
Maður sem léttist um 90 kíló fær næringardrykki ekki niðurgreidda Næringarfræðingur við Landspítala telur að endurskoða þurfi viðmið vegna niðurgreiðslu næringardrykkja vegna vannæringar. Reglur um þyngdartap leiði til þess að fólk sem þurfi á næringu að halda fái drykkina ekki niðurgreidda frá Sjúkratryggingum. Innlent 17. mars 2019 19:30
Eitt til fimm prósent íslenskra barna þjáist af kæfisvefni Rannsóknir benda til þess að á bilinu eitt til fimm prósent íslenskra barna þjáist af kæfisvefni og enn fleiri af hrotum. Þau börn eru líklegri til að þjást af athyglisbresti og ofvirkni eða öðrum kvillum. Nýrri rannsókn á hrotum og kæfisvefni barna var ýtt úr vör í dag. Innlent 15. mars 2019 22:01
Kaldi potturinn styttir ekki leiðina að árangri Kuldaböð vinna hins vegar gegn þunglyndi og kvíða, verkjum og bólgum og geta bætt sjálfsöryggi fólks. Innlent 15. mars 2019 10:00
Óttast að ungmenni hreyfi sig minna með seinni klukku Barnalæknir segir að lítið hafi verið gert úr göllum þess að seinka klukkunni í greinargerð starfshóps ráðherra, þar á meðal um neikvæð áhrif á hreyfingu ungmenna. Innlent 6. mars 2019 14:24