Stofna Samtök fólks með offitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“ „Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu. Innlent 4. mars 2023 12:15
Að eldast á besta aldri Það getur verið á svo mismunandi aldri sem við förum að hugsa um að við séum að eldast. Eða finnast við vera að eldast. Hver kynslóð er líka að verða eldri og því er fleygt fram að börn sem fæðast eftir aldamótin síðustu, verði að meðaltali yfir 100 ára gömul. Áskorun 1. mars 2023 07:01
Forsetinn efnir til sérstakra lýðheilsuverðlauna Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur ákveðið að efna til nýrra verðlauna, Íslensku lýðheilsuverðlaunanna, og er stefnt á að þau verði afhent í fyrsta sinn í vor. Innlent 28. febrúar 2023 11:35
Ása keppir í Biggest Loser í Þýskalandi: „Svona ferðalag er ekki dans á rósum“ Ný þáttaröð Biggest Loser er sýnd um þessar mundir í Þýskalandi. Þar er hin íslenska Ása Ástardóttir meðal keppenda en hún hefur strax náð að vekja mikla athygli í fyrstu þremur þáttunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ása tekur þátt í raunveruleikaþætti úti í Þýskalandi. Lífið 28. febrúar 2023 11:21
Sex prósent beiðna til VIRK uppfylltu skilyrði WHO um kulnun Fimmtíu og átta prósent umsækjenda um starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði ráku heilsubrestinn til kulnunar. Niðurstaða þróunarverkefnis á vegum VIRK sýnir aftur á móti að einungis rúm sex prósent þeirra uppfylltu skilyrði Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um kulnun í starfi. Innlent 27. febrúar 2023 14:34
Kvíði og þunglyndi í framhaldsskólum: Erum ekki að aumingjavæða unga fólkið Að upplifa kvíða, þunglyndi eða félagsfælni í framhaldsskóla er erfitt. Í ofanálag fá nemendur samviskubit og líður þá enn verr. Áskorun 26. febrúar 2023 09:00
Hreyfum okkur saman - Sjálfsnudd með nuddrúllu og nuddbolta Í fimmtánda og síðasta þættinum í þessari þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks sjálfsnudd. Heilsa 23. febrúar 2023 07:00
„Þetta er með því óhollara sem þú getur látið inn fyrir þínar varir“ Saltkjöt er með því óhollara sem hægt er að borða. Þetta segir næringarfræðingur og doktor í heilbrigðisvísindum. Fólk sem glímir við háan blóðþrýsting er ráðlagt að nálgast saltkjöt og baunir, hinn þjóðlega rétt, af mikilli hófsemd. Innlent 21. febrúar 2023 13:20
Afsláttardagar í Ölpunum – vefverslun vikunnar á Vísi „Skíðaíþróttin er frábært fjölskyldusport því fólk frá tveggja ára og upp í nírætt getur farið í sömu brekkuna. Það er mikil og góð samvera í því að fara saman á skíði,“ segir Brynjar Hafþórsson, framkvæmdastjóri útvistarverslunarinnar Alpanna. Lífið samstarf 20. febrúar 2023 09:02
Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. Heilsa 20. febrúar 2023 07:00
Þunglyndi óspennandi en allir að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi Þunglyndi virðist ekki nógu spennandi umræða í netmiðlum á sama tíma og allir virðast vera að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi. Helst langt leyfi. Áskorun 19. febrúar 2023 09:03
Með tíu til fimmtán glugga opna í einu í Chrome og tólf Word skjöl Það er ekki nóg með að Ragnhildur Þórðardóttir, eða Ragga Nagli eins og við þekkjum hana, beri marga hatta á höfði: Er sálfræðingur í Kaupmannahöfn, pistlahöfundur, rithöfundur, fyrirlesari, hlaðvarpari og almennur heilsunöldrari að hennar sögn. Ragga viðurkennir að vera mjög kaótísk í skipulagi. Svo ekki sé meira sagt. Atvinnulíf 18. febrúar 2023 10:01
Hreyfum okkur saman - Kjarni 10 x 45 Í þrettánda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks æfingar sem styrkja kjarnavöðvana. Unnið er í 45 sekúndna lotum og hvílt í 15 sekúndur á milli. Alls eru þetta tíu æfingar. Heilsa 16. febrúar 2023 07:01
Hreyfum okkur saman - Styrktaræfingar fyrir efri hlutann Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar styrkjandi æfingar fyrir efri hluta líkamans. Heilsa 13. febrúar 2023 09:53
„Horfum oft á hvor aðra og veltum fyrir okkur hvernig þetta geti eiginlega verið“ „Allt kvöldið vorum við límdar saman og töluðum hreinlega saman allan tímann. Ég sagði henni frá hugmyndinni sem ég var búin að vera með í nokkur ár og það má segja að í framhaldinu hafi tekið við svona deiting-tími,“ segir Sirrý Svöludóttir og hlær. Atvinnulíf 13. febrúar 2023 07:00
Hrotur geti valdið heyrnaskaða og miklum vandamálum í sambandinu „Hrotur eru líklega meira vandamál en fólk gerir sér grein fyrir og miklu algengara en fólk heldur að pör sofi í sitthvoru lagi, ekki saman í herbergi. En það virðist vera viðkvæmt að ræða það og mikið tabú,“ segir Dr. Erla Björnsdóttir í samtali við Makamál. Makamál 12. febrúar 2023 19:00
Hefur miklar áhyggjur af nikótínotkun barna Tvö til þrjú börn og unglingar koma á viku koma á barnadeild Landspítalans með nikótíneitrun eftir að hafa sett svona upp í sig nikótínpúða eða apað slíkt eftir fullorðnum. Nikótínpúðar eru fíkniefni og oftast fyrsta slíka efnið sem fólk notar. Innlent 12. febrúar 2023 12:54
Hreyfum okkur saman - Styrktaræfingar fyrir neðri hlutann Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar styrkjandi æfingar fyrir neðri hluta líkamans. Heilsa 9. febrúar 2023 07:01
Hætti nánast að geta gengið og léttist um tæplega 100 kíló Sveinn Hjörtur Guðfinnsson segist hafa nánast verið hættur að geta gengið þegar hann var orðinn 200 kíló að þyngd. Hann segist hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga eftir að hafa lést um tæplega helming. Lífið 8. febrúar 2023 21:01
Efni í góðan árangur hjá fjölmiðlakonunni Kristínu Sif Kristín Sif fjölmiðlakona á K100 er þekkt fyrir heilbrigðan lífsstíl, en hún er vinsæll einkaþjálfari. Hún hefur mikla trú á bætiefnum til að styðja við heilsusamlegan lífsstíl, en Kristín leggur mikið upp úr náttúrulegum valkostum er kemur að bætiefnum. Lífið samstarf 8. febrúar 2023 11:06
Þegar ég var kölluð á fund heimilislæknis míns Eins furðulega og fyrirsögnin hljómar langar mig að deila með ykkur sögu frá haustinu 2021, þegar ég fékk símtal upp úr þurru frá ritaranum á heilsugæslustöðinni minni. Heimilislæknirinn minn til margra ára vildi hitta mig og ritarinn gat ekki gefið mér upp erindið. Skoðun 7. febrúar 2023 13:01
„Allt í þessum drykk er bara drasl“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er harðorð þegar kemur að innihaldinu í íþróttadrykknum Prime. Drykkurinn hefur verið afar vinsæll hér á landi á meðal barna og ungmenna. Neytendur 6. febrúar 2023 14:01
Hreyfum okkur saman - Góðar teygjuæfingar Í nýjasta þættinum af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góðar teygjur. Anna segir að þetta sé æfing liðki líkamann með dásamlegu flæði og góðum hreyfiteygjum. Heilsa 6. febrúar 2023 07:01
Fitufordóma-febrúar Jæja, þá er megrunarmánuðurinn janúar (megrúnar?) búinn og best að snúa sér að næsta málefni: fitufordóma-febrúar. Skoðun 3. febrúar 2023 07:00
Bæta kynlífið með dáleiðslu „Með dáleiðslu getur fólk aukið næmni allra skynfæra. Við eigum auðveldara með að finna, heyra og sjá og njótum þar af leiðandi kynlífs betur, upplifunin verður meiri,“ útskýrir Jón Víðis Jakobsson, einn reyndasti dáleiðslukennari landsins og aðalkennari dáleiðsluskólans Hugareflingar. Lífið samstarf 2. febrúar 2023 08:47
Hreyfum okkur saman - Góðar rassæfingar Í níunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks styrkjandi æfingar fyrir rassvöðva og læri þar sem eingöngu er unnið með eigin líkamsþyngd. Heilsa 2. febrúar 2023 07:01
„Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram“ „Ég fór í markþjálfun til þess að átta mig á því hvernig ég vildi halda áfram og hvernig ég vildi helst beita mér í því að bæta þjónustuna og kerfið,“ segir Jón Magnús Kristjánsson læknir en hann er einn þeirra sem mun halda erindi á Markþjálfunardeginum 2023 sem haldinn verður næstkomandi fimmtudag. Atvinnulíf 1. febrúar 2023 07:00
Ráðleggur konum á miðjum aldri að lyfta þungum lóðum „Að eldast með reisn er ekki það sama og reyna að halda í við yngri konur. Líkaminn breytist og það er eðlileg vegferð sem við njótum að fylgjast með og sjá fegurðina í. Hreyfing, mataræði, hvíld og andleg næring eru lykilatriði sem við verðum að hlúa að. Við höfum gríðarleg áhrif á hvernig við eldumst, það er himinn og haf milli þeirra sem hreyfa sig og hreyfa sig ekki,” segir Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttafræðingur. Lífið samstarf 30. janúar 2023 13:32
Hreyfum okkur saman: Jóga og styrkur Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks jógaæfingu. Þetta er öflugt jógaflæði í bland við góðar styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd. Heilsa 30. janúar 2023 07:00
Íhugaði bæði magaaðgerð og fitusog en ein lokatilraun breytti öllu Kristín Ósk hafði íhugað bæði magaaðgerð og fitusog en ákvað að gera lokatilraun áður og prufa meðferðarprógramm hjá líkamsmeðferðarstofunni hjá The House of Beauty og þá var ekki aftur snúið. Lífið samstarf 28. janúar 2023 09:01