Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Handbolti 19. janúar 2020 15:01
Björgvin: Erum að berjast fyrir land og þjóð Björgvin Páll Gústavsson átti virkilega góðan leik í marki Íslands sem vann þriggja marka sigur á Portúgal í dag. Handbolti 19. janúar 2020 14:52
Guðmundur: Tókum djarfa ákvörðun og hún skilaði sér Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari vann heimavinnuna fyrir leikinn gegn Portúgal í dag. Handbolti 19. janúar 2020 14:52
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. Handbolti 19. janúar 2020 14:48
Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Selfyssingurinn var markahæstur í íslenska liðinu gegn Portúgal. Handbolti 19. janúar 2020 14:46
Aron: Mitt hlutverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. Handbolti 19. janúar 2020 14:43
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. Handbolti 19. janúar 2020 14:36
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. Handbolti 19. janúar 2020 14:30
Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. Handbolti 19. janúar 2020 12:03
Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. Handbolti 19. janúar 2020 10:30
Hafa spilað leik á Íslandi á fjórum mismunandi áratugum Fjórar miklar handboltakempur náðu stórum áfanga í gær. Handbolti 19. janúar 2020 09:00
Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. Handbolti 19. janúar 2020 08:30
Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. Handbolti 19. janúar 2020 08:00
Þjóðverjar köstuðu frá sér sigrinum Króatía er í afar vænlegri stöðu í milliriðli I á EM 2020 eftir sigur á Þýskalandi. Handbolti 18. janúar 2020 21:16
Aron: Það vantar einhvern eld í mig Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn. Handbolti 18. janúar 2020 20:30
Evrópumeistararnir komnir með annan fótinn í undanúrslit Spánn er í góðri stöðu eftir sigur á Austurríki á EM 2020 í handbolta. Handbolti 18. janúar 2020 18:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-32 | Framarar byrjuðu nýja árið með stæl Fram er áfram með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni á útivelli. Handbolti 18. janúar 2020 18:30
Sebastian: Jónas var kannski aðeins of nálægt Þjálfari Stjörnunnar sagði að sjö marka tap gæfi ekki rétta mynd af leiknum gegn Fram. Handbolti 18. janúar 2020 18:18
Íris Björk með 63% markvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór | Spenna á Ásvöllum Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta hófst á ný í dag eftir jólafrí. Handbolti 18. janúar 2020 17:36
Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni. Handbolti 18. janúar 2020 13:30
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun. Handbolti 18. janúar 2020 12:16
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18. janúar 2020 06:00
Portúgalir tóku Svía í kennslustund Portúgal vann tíu marka sigur á Svíþjóð, 35-25, á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 17. janúar 2020 21:15
Norðmenn léku sér að Ungverjum Noregur hefur unnið alla leiki sína á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 17. janúar 2020 18:47
Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari. Handbolti 17. janúar 2020 18:15
Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart. Handbolti 17. janúar 2020 17:41
Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Varnarmaðurinn úr Val sagði að litlu hlutirnir hefðu skilið að gegn Slóveníu. Handbolti 17. janúar 2020 17:14
Vranjes: Þeir spila maður á mann vörn og verða þreyttir Ljubomir Vranjes, þjálfari slóvenska landsliðsins, segir að góð markvarsla hafi skilað sigrinum gegn Íslandi í dag. Handbolti 17. janúar 2020 17:11
Viktor Gísli: Hef aldrei varið svona mörg víti áður Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Íslands, segir að landsliðinu vanti meiri stöðugleika og það gangi ekki endalaust að lenda nokkrum mörkum undir. Handbolti 17. janúar 2020 17:05
Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli. Handbolti 17. janúar 2020 16:58