Þórsarar biðu og biðu eftir bikarnum sem fór loksins á loft um síðustu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2020 17:30 Bikarinn á loft 106 dögum eftir síðasta leik. Fyrirliðinn Garðar Már Jónsson lyftir bikarnum fyrir sigur í Grill 66 deildinni. Mynd/Ármann Hinrik Þórsarar eru komnir upp í Olís deild karla í handbolta á ný eftir frábæra frammistöðu í Grill 66 deildinni í vetur og þeir fengu loksins að fagna með bikarinn um síðustu helgi. Þórsarar höfðu tryggt sig upp um deild áður en til þess kom að mótahald var fellt niður vegna Covid-19 ástandsins. Eftir fimmtán umferðir voru þeir taplausir með 28 stig og höfðu unnið þrettán af fimmtán leikjum sínum. Verðlaunaafhendingin gat þó ekki farið fram fyrr en miklu seinna. Þórsarar spiluðu síðasta leikinn sinn í Grill 66 deildinni 28. febrúar síðastliðinn þegar þeir unnu átta marka sigur á unglingaliði Vals. Bikarinn kom síðan norður á laugardaginn og fór því á loft 106 dögum eftir síðasta leik liðsins. Brynjar Hólm Grétarsson var markahæstur hjá Þórsliðinu í vetur með 92 mörk, Ihor Kopyshynskyi skoraði 82 mörk, Garðar Már Jónsson var með 59 mörk og Valþór Atli Garðarsson skoraði 57 mörk. Þetta verður fyrsta tímabilið í fjórtán ár sem Þórsarar spila undir eigin nafni en þeir voru hluti af Akureyrarliðinu í mörg. Þór spilaði síðast í efstu deild sem Þór Akureyri veturinn 2005-06. Handboltastrákarnir í Þór sem komu liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu.Mynd/Ármann Hinrik „Það er að sjálfsögðu mjög jákvætt að koma Þór aftur upp í deild þeirra bestu og gott að vera búnir að tryggja sætið þegar fjórar umferðir eru eftir,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórsliðsins, í viðtali á heimasíðu Þórs, eftir að sætið í Olís deildinni var tryggt. „Ég er mjög ánægður með veturinn þegar á heildina er litið. Hópurinn hefur þroskast gríðarlega og samheldnin í liðinu eru orðin mjög mikil; hver og einn er tilbúinn að leggja sig allan fram fyrir hina. Allir eldri leikmennirnir gefa mikið af sér, hjálpa þeim yngri við að verða betri og allir hafa rödd, allir geta lagt eitthvað til málanna til þess að skapa liðsheildina. Ég er ungur þjálfari en strákar sem eru búnir að spila í efstu deild fylgja mér eins og allir hinir,“ sagði Halldór Örn. Þórsarar fagna sigri í Grill 66 deildinni um síðustu helgi þegar þeir fengu bikarinn loksins afhentan.Mynd/Ármann Hinrik Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Þórsarar eru komnir upp í Olís deild karla í handbolta á ný eftir frábæra frammistöðu í Grill 66 deildinni í vetur og þeir fengu loksins að fagna með bikarinn um síðustu helgi. Þórsarar höfðu tryggt sig upp um deild áður en til þess kom að mótahald var fellt niður vegna Covid-19 ástandsins. Eftir fimmtán umferðir voru þeir taplausir með 28 stig og höfðu unnið þrettán af fimmtán leikjum sínum. Verðlaunaafhendingin gat þó ekki farið fram fyrr en miklu seinna. Þórsarar spiluðu síðasta leikinn sinn í Grill 66 deildinni 28. febrúar síðastliðinn þegar þeir unnu átta marka sigur á unglingaliði Vals. Bikarinn kom síðan norður á laugardaginn og fór því á loft 106 dögum eftir síðasta leik liðsins. Brynjar Hólm Grétarsson var markahæstur hjá Þórsliðinu í vetur með 92 mörk, Ihor Kopyshynskyi skoraði 82 mörk, Garðar Már Jónsson var með 59 mörk og Valþór Atli Garðarsson skoraði 57 mörk. Þetta verður fyrsta tímabilið í fjórtán ár sem Þórsarar spila undir eigin nafni en þeir voru hluti af Akureyrarliðinu í mörg. Þór spilaði síðast í efstu deild sem Þór Akureyri veturinn 2005-06. Handboltastrákarnir í Þór sem komu liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu.Mynd/Ármann Hinrik „Það er að sjálfsögðu mjög jákvætt að koma Þór aftur upp í deild þeirra bestu og gott að vera búnir að tryggja sætið þegar fjórar umferðir eru eftir,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórsliðsins, í viðtali á heimasíðu Þórs, eftir að sætið í Olís deildinni var tryggt. „Ég er mjög ánægður með veturinn þegar á heildina er litið. Hópurinn hefur þroskast gríðarlega og samheldnin í liðinu eru orðin mjög mikil; hver og einn er tilbúinn að leggja sig allan fram fyrir hina. Allir eldri leikmennirnir gefa mikið af sér, hjálpa þeim yngri við að verða betri og allir hafa rödd, allir geta lagt eitthvað til málanna til þess að skapa liðsheildina. Ég er ungur þjálfari en strákar sem eru búnir að spila í efstu deild fylgja mér eins og allir hinir,“ sagði Halldór Örn. Þórsarar fagna sigri í Grill 66 deildinni um síðustu helgi þegar þeir fengu bikarinn loksins afhentan.Mynd/Ármann Hinrik
Olís-deild karla Þór Akureyri Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira