Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Magdeburg tapaði í kvöld fyrir Kiel í leiknum um þýska ofurbikarinn í handbolta. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum en það dugði ekki til að þessu sinni, lokatölur 36-33 Kiel í vil. Handbolti 31. ágúst 2022 19:30
Olís-spá karla 2022-23: Komnir með silfurdreng í brúna en fastir í sínu sæti Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 10. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 31. ágúst 2022 10:01
Olís-spá karla 2022-23: Efsta deildin nemur land á Ísafirði Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Herði 11. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 30. ágúst 2022 10:01
Hákon Daði vonast til að vera klár í síðasta lagi eftir tvær vikur Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson stefnir á að vera kominn á fullt eftir aðeins tvær vikur. Hann leikur með Gummersbach í Þýskalandi en liðið er nýliði í efstu deild þar í landi. Handbolti 29. ágúst 2022 17:15
„Þetta var mjög slæmur tími“ Aron Rafn Eðvarðsson, einn besti handboltamarkvörður landsins um langt árabil, fékk bolta í höfuðið í byrjun mars og hefur síðan þá lítið getað æft handbolta eða stundað vinnu. Fyrstu vikurnar eftir höggið voru sérstaklega slæmar. Handbolti 29. ágúst 2022 12:00
Olís-spá karla 2022-23: Ekki erfitt að gera betur en síðast en vonin er veik Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍR 12. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 29. ágúst 2022 10:00
Janus og Sigvaldi fóru á kostum í Evrópusigri Kolstad Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson áttu báðir frábæran leik er norska verðandi ofurliðið Kolstad vann tveggja marka sigur gegn Drammen í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í gær, 28-26. Handbolti 28. ágúst 2022 11:30
Eyjamenn leika báða Evrópuleikina á heimavelli Báðar viðureignir ÍBV gegn ísraelska liðinu HC Holon í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta munu fara fram í Vestmannaeyjum í næsta mánuði. Handbolti 25. ágúst 2022 22:31
Hélt sér í formi fyrir brúðkaupið og tekur slaginn fyrir áeggjan konunnar „Ég á yndislega konu og þegar Haukarnir hringdu þá rak hún mann bara út í þetta, að taka slaginn,“ segir nýgiftur Heimir Óli Heimisson sem ætlar að koma Haukum til bjargar og spila á línunni hjá þeim í handboltanum í vetur. Handbolti 25. ágúst 2022 12:01
Systurnar báðar heim í föðurfaðminn á Hlíðarenda Ásdís Þóra Ágústsdóttir er snúin aftur í raðir Vals í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún kemur heim frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir um eins og hálfs árs dvöl. Handbolti 24. ágúst 2022 14:45
Fimm bestu félagsskiptin: Eftirsóttasti bitinn en fór í heimahaga pabba Stjarnan hefur staðið sig best í að ná í leikmenn í sumar fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta, miðað við topp fimm lista Handkastsins yfir bestu félagaskiptin. Handbolti 24. ágúst 2022 10:31
Hætta á að norskir unglingar dópi og Noregur fari í bann frá stórmótum Noregur uppfyllir ekki alþjóðlegar kröfur um lyfjaeftirlit. Ef ekki verður bætt úr því gæti norsku þjóðinni verið refsað með banni frá Ólympíuleikum og öðrum stórmótum, eða banni frá því að halda stórmót. Sport 24. ágúst 2022 09:00
Fimm leikmenn sem eiga eftir að blómstra í Olís-deildinni í vetur Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, var gestur í síðasta þætti af hlaðvarpinu Handkastið. Hann fór um víðan völl og valdi meðal annars fimm leikmenn í Olís-deild karla sem hann telur að eigi eftir að blómstra í vetur. Handbolti 23. ágúst 2022 23:30
Aron markahæstur er Álaborg tryggði sér danska Ofurbikarinn Aron Pálmarsson var markahæsti maður Álaborgar er liðið tryggði sér danska Ofurbikarinn með fimm marka sigri gegn GOG í kvöld, 36-31. Handbolti 23. ágúst 2022 20:15
Átta leikmenn sem ættu að skipta um félag: „Þá vantar svona fauta“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson tók saman lista yfir átta leikmenn sem hann taldi að ættu helst að skipta um félag, nú þegar styttist í að Olís-deild karla í handbolta hefjist. Handbolti 23. ágúst 2022 13:37
Mikkel Hansen um veikindin sín: Sjokk fyrir mig Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen var kynntur í gær sem nýr leikmaður danska félagsins Aalborg Handball en hann kemur til liðsins frá franska liðinu Paris Saint Germain. Handbolti 23. ágúst 2022 11:30
Birtu myndasyrpu af töfrabragði Eyjamannsins Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson skoraði magnað mark fyrir þýska handboltaliðið Gummersbach í leik um helgina. Handbolti 22. ágúst 2022 14:00
Óðinn byrjar ristarbrotinn hjá nýju liði Óðinn Þór Ríkharðsson, besti og markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta á síðustu leiktíð, mun ekki geta spilað með svissnesku meisturunum í Kadetten Schaffhausen í upphafi leiktíðar. Handbolti 22. ágúst 2022 07:31
Bjarni og félagar sneru taflinu við í bikarnum Skövde, lið Bjarna Ófeigs Valdimarssonar, er komið áfram í sænska bikarnum eftir endurkomusigur á Amo í dag. Handbolti 21. ágúst 2022 16:49
„Að gefast aldrei upp, það er bara málið“ Alexander Petersson tilkynnti í vor að hann væri hættur handboltaiðkun eftir 24 ára feril. Hann kveðst stoltur af afrekum sínum á þeim tíma en þegar litið er til félagsferils hans stendur tíminn hjá Rhein-Neckar Löwen upp úr. Handbolti 21. ágúst 2022 12:01
Eyjamenn sigruðu Ragnarsmótið og heimamenn tóku þriðja sætið ÍBV bar sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handbolta sem fór fram á Selfossi í vikunni, en leikið var til úrslita í dag. Eyjamenn mættu Aftureldingu í úrslitum og unnu öruggan 13 marka sigur, 35-22. Handbolti 20. ágúst 2022 17:48
Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. Handbolti 19. ágúst 2022 23:00
Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 19. ágúst 2022 17:02
Haukar gætu misst enn einn leikmanninn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Hauka í Olís-deild karla er á reynslu hjá þýska liðinu Hamm-Westfalen sem stendur. Handbolti 19. ágúst 2022 15:00
Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Handbolti 18. ágúst 2022 16:01
Nýr liðsmaður Seinni bylgjunnar lofar hressleika í bland við skynsemi Þorgrímur Smári Ólafsson mun bregða sér í nýtt hlutverk í vetur. Í stað þess að djöflast á parketinu mun hann sitja í setti upp á Suðurlandsbraut, eða á vellinum, og fara með þjóðinni yfir það sem hefur gerst í Olís deild karla. Handbolti 18. ágúst 2022 15:01
Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18. ágúst 2022 10:00
Stjarnan fær markvörð úr Mosfellsbæ Markvörðurinn Eva Dís Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun því spila með liðinu í Olís-deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 17. ágúst 2022 18:31
Vatnaskil í lífi Geirs: „Ég er svo sem vanur því að hoppa út í djúpar laugar“ „Þetta gerðist allt svo hratt,“ segir Geir Sveinsson nýráðinn bæjarstjóri Hveragerðis í viðtali við Bakaríið síðasta laugardag. Lífið 15. ágúst 2022 12:31
Gísli fyrirliði Magdeburg og tók við bikar í gær Þýskalandsmeistarar Magdeburgar ætla sér stóra hluti í vetur eftir frábært tímabil í fyrra með tvo íslenska landsliðsmenn í fararbroddi. Handbolti 15. ágúst 2022 09:30