Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Lengi dreymt um að vinna titilinn hér

Heimamaðurinn Axel Bóasson glutraði niður góðu forskoti á Íslandsmótinu í golfi en hafði betur gegn Haraldi Franklín Magnús í umspili um Íslandsmeistaratitilinn. Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra fann fyrir meiri pressu en stóð undir henni og vann sinn þriðja titil.

Golf
Fréttamynd

Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana

Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum.

Golf
Fréttamynd

Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK.

Golf
Fréttamynd

Spieth fer vel af stað

Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu.

Golf
Fréttamynd

Pressa á heimamanninum

Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun.

Golf
Fréttamynd

Valdís Þóra: Var einhver hræðsla í byrjun

Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta risamóti á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer nú fram á Trump National Golf Club í New Jersey.

Golf