Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 11:00 Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum Mynd/Getty Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00 Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin eru svo gott sem búin að tryggja sér Solheim bikarinn í golfi eftir góða frammistöðu í gær. Forysta liðs Bandaríkjanna er nú 10 og hálft stig á móti 5 og hálfu stigi liðs Evrópu. Þær evrópsku Jodi Ewart Shadoff og Anna Nordqvist unnu sína fjórboltakeppni (e. fourball) 4&2, en þær bandarísku tóku hinar þrjár fjórboltakeppnirnar. Fjórmenningskeppnirnar (e. foursomes) skiptust jafnt á milli liða, Bandaríkin unnu tvær og Evrópska liðið tvær. Í dag verða leiknar 12 einstaklingsviðureignir og þarf lið Bandaríkjanna aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér bikarinn. Hin bandaríska Cristie Kerr varð í gær stigahæsti kylfingur Bandaríkjanna í Solheim bikarnum frá upphafi þegar hún vann sinn 19. sigur á mótinu. Sýnt verður beint frá mótinu í dag á Golfstöðinni og hefst útsendingin klukkan 16:00
Golf Tengdar fréttir Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00