Breyta röðinni á risamótum golfsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 18:30 Jimmy Walker vann PGA-mótið í fyrra. Vísir/Getty Það verður stór breyting á uppröðun risamótanna í golfi í framtíðinni því PGA-meistaramótið ætlar að færa sig til í dagatalinu. PGA-mótið hefur farið fram í ágústmánuði frá árinu 1971 og verður einnig í ágúst í ár sem og næsta ári. PGA-mótið í ár hefst á fimmtudaginn á Quail Hollow í Charlotte og er síðasta risamót ársins 2017. Frá og með árinu mun PGA-meistaramótið hinsvegar fara fram í maímánuði og verður um leið annað risamót ársins í golfinu. AP-fréttastofan segir frá. Frá og með árinu 2019 munu risamót golfsins því fara fram í apríl (Mastersmótið), í maí (PGA), í júní (Opna bandaríska) og í júlí (opna breska). Hver mánuður fær því eitt risamót í stað þess að þjappa þremur síðustu mótunum saman á sjö vikum yfir hásumarið. PGA hefur haft það að markmiði að enda tímabilið sitt áður en NFL-deild ameríska fótboltans fer aftur á stað og það tekst með fyrrnefndri breytingu. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Það verður stór breyting á uppröðun risamótanna í golfi í framtíðinni því PGA-meistaramótið ætlar að færa sig til í dagatalinu. PGA-mótið hefur farið fram í ágústmánuði frá árinu 1971 og verður einnig í ágúst í ár sem og næsta ári. PGA-mótið í ár hefst á fimmtudaginn á Quail Hollow í Charlotte og er síðasta risamót ársins 2017. Frá og með árinu mun PGA-meistaramótið hinsvegar fara fram í maímánuði og verður um leið annað risamót ársins í golfinu. AP-fréttastofan segir frá. Frá og með árinu 2019 munu risamót golfsins því fara fram í apríl (Mastersmótið), í maí (PGA), í júní (Opna bandaríska) og í júlí (opna breska). Hver mánuður fær því eitt risamót í stað þess að þjappa þremur síðustu mótunum saman á sjö vikum yfir hásumarið. PGA hefur haft það að markmiði að enda tímabilið sitt áður en NFL-deild ameríska fótboltans fer aftur á stað og það tekst með fyrrnefndri breytingu.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira