Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Enn bið á endurkomu Tigers

Margir höfðu vonast til þess að Tiger Woods myndi snúa aftur á golfvöllinn á Match Play-meistaramótinu í næstu viku en nú er ljóst að ekkert verður af því.

Golf
Fréttamynd

Jiménez hrósaði sigri í Dubai

Miguel Ángel Jiménez frá Spáni bar sigur úr býtum á Classic Desert golfmótinu í Dubai í dag. Hann mætti Englendingnum Lee Westwood í umspili en báðir enduðu á 11 höggum undir pari.

Golf
Fréttamynd

Federer: Það styttist í endurkomu Tigers

Tennisgoðið Roger Federer og kylfingurinn Tiger Woods eru miklir félagar. Federer er einn af fáum mönnum sem virðist hafa heyrt í Tiger eftir að líf hans nánast hrundi á einni nóttu.

Golf
Fréttamynd

Tiger farinn í meðferð vegna kynlífsfíknar?

Það hefur nákvæmlega ekkert farið fyrir Tiger Woods eftir að upp komst um stórfellt framhjáhald kylfingsins. Svo lítið hefur farið fyrir honum að fjölmiðlar vita fæstir hvar hann sé á hnettinum.

Golf
Fréttamynd

Ekki fleiri lánsbílar til Tigers

Bíllinn sem Tiger Woods keyrði á tré var ekki hans eigin. Bíllinn, sem er af gerðinni Cadillac Escalade, var í eigu General Motors og Tiger fær ekki fleiri bíla lánaða frá fyrirtækinu.

Golf
Fréttamynd

Gríðarmikið tekjutap vegna Tigers

Þegar Tiger Woods tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hann tæki sér hlé frá golfkeppni fór um marga í golfiðnaðinum. Reiknað hefur verið út að sjónvarpsstöðvar, PGA-mótaröðin og styrktaraðilar verði af um 220 milljónum bandaríkjadala eða 28 milljörðun króna.

Golf
Fréttamynd

Kylfusveinn Tigers tjáir sig

Steve Williams, kylfusveinn Tiger Woods, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um málefni Woods eftir að hann ákvað að taka sér frí frá golfíþróttinni.

Golf
Fréttamynd

Tengdamamma Tigers á batavegi

Tengdamamma Tigers Woods er á batavegi eftir að hún var flutt af heimili kappans á sjúkrahús í morgun með magaverki.

Golf
Fréttamynd

Tiger grunaður um ölvun við akstur

Fleiri smáatriði í máli Tiger Woods halda áfram að koma upp á yfirborðið og nýjasta nýtt er að lögreglumaðurinn sem kom fyrstur að Tiger grunaði kylfinginn um að vera ölvaðan undir stýri.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods ekki sá eini í vandræðum

Tiger Woods er ekki eini kylfingurinn sem á í vandræðum í einkalífinu. Daninn Thomas Björn bíður úrskurðar dómstóls í Ástralíu hvort hann er faðir stúlku sem fæddist i mars.

Golf
Fréttamynd

Engar kærur vegna heimilisofbeldis

Lögreglan í Flórída staðfesti í kvöld að bílslysið sem Tiger Woods lenti í hefði verið honum sjálfum að kenna. Hann mun ekki verða ákærður vegna atviksins.

Golf
Fréttamynd

Tiger: Ekkert hæft í orðrómum

Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn.

Golf
Fréttamynd

Lögreglan mun yfirheyra Tiger

Tiger Woods mun verða yfirheyrður af lögreglu vegna árekstursins skammt frá heimili hans í Flórída í Bandaríkjunum í gær.

Golf
Fréttamynd

Tiger vann í Ástralíu

Um 25 þúsund áhorfendur fengu nákvæmlega það sem þeir vildu frá Tiger Woods í nótt. Tiger spilaði gríðargott golf á lokahringnum og vann mótið í Melbourne með tveggja högga mun.

Golf