Hélt hann hefði sett vallarmet en var dæmdur úr leik Hjalti Þór Hreinsson skrifar 15. júní 2010 13:00 Alfreð á mótinu um helgina. Kylfingur.is Það var æði skrautlegt Fitness Sport mótið á Eimskipsmótaröðinni um helgina. Veður sett strik í reikninginn og þá bárust fréttir af glæsilegu vallarmeti, sem þurfti síðan að draga til baka. Heimamaðurinn Alfreð Brynjar Kristinsson lék vel og var samtals á fjórum höggum undir pari eftir 36 holur. Það skor hefði dugað honum í bráðabana um sigurinn við Sigurþór Jónsson úr GK sem einnig lék á fjórum höggum undir pari. Sigurþór vann mótið en Alfreð var aftur á móti vísað úr keppni. Vitlaust skor var ritað á 12. holu fyrri hrings þar sem fugl var skráður í stað pars. Alfreð var því vísað úr mótinu fyrir að skila inn röngu skorkorti. „Ég leit yfir strimilinn minn og bar saman skorið við það sem var á skorkortinu mínu. Ég sá ekkert athugavert. Ég lagði þetta saman í huganum og fékk að ég væri á fjórum undir og skilaði því kortinu inn. Ég hefði kannski átt að skoða kortið einu sinni enn," segir Alfreð við Kylfing.is. „Ég vissi ekkert hvað var í gangi fyrr en ég kom inn af 18. flöt eftir seinni hringinn og málið var leiðrétt á fundi með mótsstjórn." Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var æði skrautlegt Fitness Sport mótið á Eimskipsmótaröðinni um helgina. Veður sett strik í reikninginn og þá bárust fréttir af glæsilegu vallarmeti, sem þurfti síðan að draga til baka. Heimamaðurinn Alfreð Brynjar Kristinsson lék vel og var samtals á fjórum höggum undir pari eftir 36 holur. Það skor hefði dugað honum í bráðabana um sigurinn við Sigurþór Jónsson úr GK sem einnig lék á fjórum höggum undir pari. Sigurþór vann mótið en Alfreð var aftur á móti vísað úr keppni. Vitlaust skor var ritað á 12. holu fyrri hrings þar sem fugl var skráður í stað pars. Alfreð var því vísað úr mótinu fyrir að skila inn röngu skorkorti. „Ég leit yfir strimilinn minn og bar saman skorið við það sem var á skorkortinu mínu. Ég sá ekkert athugavert. Ég lagði þetta saman í huganum og fékk að ég væri á fjórum undir og skilaði því kortinu inn. Ég hefði kannski átt að skoða kortið einu sinni enn," segir Alfreð við Kylfing.is. „Ég vissi ekkert hvað var í gangi fyrr en ég kom inn af 18. flöt eftir seinni hringinn og málið var leiðrétt á fundi með mótsstjórn."
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira