Hlynur og Valdís með góða forystu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 30. júní 2010 07:30 Tinna og Hlynur. Golf.is/Stefán Hlynur Geir Hjartarson leiðir stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir sigur á Canon-mótinu um síðustu helgi. Hann er með góða forystu en Kristján Þór Einarsson er honum næstur. Í kvennaflokki hefur Valdís Þóra Jónsdóttir náð góðu forskoti, hún hefur unnið tvö mót og lent einu sinni í öðru sæti.Staðan: Karlaflokkur: Stig 1. Hlynur Geir Hjartarson (GK) 3129.38 2. Kristján Þór Einarsson (GKJ) 2655.00 3. Sigmundur E. Másson (GKG) 2431.88 4. Arnar Hákonarson (GR) 2259.38 5. Axel Bóasson (GK) 2182.50 6. Guðmundur Kristjáns. (GR) 2081.25 7. Sigurþór Jónsson (GK) 1800.00 8. Tryggvi Pétursson (GR) 1790.62 9. Ólafur Björn Loftsson (NK) 1779.38 10. Björgvin Sigurbergsson (GK) 1500.00Kvennaflokkur: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) 4132.50 2. Ólafía Kristinsdóttir (GR) 2685.00 3. Ingunn Gunnarsdóttir (GKG)2362.50 4. Tinna Jóhannsdóttir (GK) 2362.50 5. Signý Arnórsdóttir (GK) 2062.50 6. Þórdís Geirsdóttir (GK) 1818.75 7. Eygló Myrra Óskarsd. (GO) 1702.50 8. Ingunn Einarsdóttir (GKG) 1665.00 9. Berglind Björnsdóttir (GR) 1612.50 10. Jódís Bóasdóttir (GK) 1425.00 Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hlynur Geir Hjartarson leiðir stigalista Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir sigur á Canon-mótinu um síðustu helgi. Hann er með góða forystu en Kristján Þór Einarsson er honum næstur. Í kvennaflokki hefur Valdís Þóra Jónsdóttir náð góðu forskoti, hún hefur unnið tvö mót og lent einu sinni í öðru sæti.Staðan: Karlaflokkur: Stig 1. Hlynur Geir Hjartarson (GK) 3129.38 2. Kristján Þór Einarsson (GKJ) 2655.00 3. Sigmundur E. Másson (GKG) 2431.88 4. Arnar Hákonarson (GR) 2259.38 5. Axel Bóasson (GK) 2182.50 6. Guðmundur Kristjáns. (GR) 2081.25 7. Sigurþór Jónsson (GK) 1800.00 8. Tryggvi Pétursson (GR) 1790.62 9. Ólafur Björn Loftsson (NK) 1779.38 10. Björgvin Sigurbergsson (GK) 1500.00Kvennaflokkur: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) 4132.50 2. Ólafía Kristinsdóttir (GR) 2685.00 3. Ingunn Gunnarsdóttir (GKG)2362.50 4. Tinna Jóhannsdóttir (GK) 2362.50 5. Signý Arnórsdóttir (GK) 2062.50 6. Þórdís Geirsdóttir (GK) 1818.75 7. Eygló Myrra Óskarsd. (GO) 1702.50 8. Ingunn Einarsdóttir (GKG) 1665.00 9. Berglind Björnsdóttir (GR) 1612.50 10. Jódís Bóasdóttir (GK) 1425.00
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira