Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. Erlent 21. júlí 2019 08:00
Forsetinn minnist kveðju forvera síns til tunglfaranna Kristján Eldjárn var á meðal 73 þjóðarleiðtoga sem sendi kveðju með Apolló 11-leiðangrinum fyrir fimmtíu árum. Innlent 20. júlí 2019 12:27
Hálf öld frá fyrstu tunglferðinni Hálf öld er í dag liðin frá fyrstu ferð mannsins til tunglsins. Á þessum degi fyrir 50 árum var Apollo 11 geimflauginni skotið á loft frá Kennedyhöfða á Flórída og lentu geimfararnir þrír sem voru um borð á tunglinu fjórum dögum síðar. Erlent 16. júlí 2019 19:15
Mars-jeppi prófaður á hálendi Íslands Rannsóknarbúnaður sem notaður verður á Mars er til prófunar á hálendi Íslands. Tilgangurinn er að prófa vél- og hugbúnað fyrir svokallaðan Mars-jeppa sem verður notaður í leiðangri til reikistjörnunnar á næsta ári. Innlent 16. júlí 2019 18:45
Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15. júlí 2019 06:00
Undirbúa Marsleiðangur NASA undir Langjökli Bróðir Elizu Reid forsetafrúar stýrir nú prófunum á gervigreindarhugbúnaði sem gæti nýst fyrirhuguðum könnunarleiðangri til Mars. Innlent 14. júlí 2019 08:00
Evrópsk eldflaug hrapaði í Atlantshafið Farmur hennar var hergervihnöttur frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta er í fyrsta skipti sem evrópsk Vega-eldflaug bregst. Erlent 11. júlí 2019 08:39
Blómstrandi þörungar gáfu landinu nýja ásýnd utan úr geimnum Þörungarnir gefa landinu grænbláa mistur rönd. Innlent 7. júlí 2019 10:18
Suður-Ameríka naut almyrkva á sólu Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var á meðal þeirra sem lögðu leið sína til Síle til að berja almyrkvann augum. Erlent 3. júlí 2019 12:54
NASA ætlar að senda þyrludróna til Títans Næsti stóri könnunarleiðangur NASA er til stærsta tungls Satúrnusar. Geimskotið er áætlað árið 2026 og lending á Títan árið 2034. Erlent 28. júní 2019 14:15
Metanið á Mars hvarf eins fljótt og það birtist Marsjeppinn Curiosity fann ekki frekari merki um metanið sem greindist þar í síðustu viku og vakti spennu og forvitni vísindamanna. Erlent 26. júní 2019 14:21
Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. Erlent 25. júní 2019 20:15
Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. Erlent 24. júní 2019 11:40
Bandaríkjamenn undrandi yfir tísti Trump um geimferðir: „Tunglið er hluti af Mars“ Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, gagnrýndi í dag áform bandarísku geimferðastofnunarinnar um að halda aftur til tunglsins. Tíst forsetans um málið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum í dag en svo virðist, við fyrstu sýn, að forsetinn haldi því fram að Tunglið sé hluti plánetunnar Mar. Erlent 7. júní 2019 19:27
NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar frá og með árinu 2020. Erlent 7. júní 2019 14:51
Helgi örvæntir ekki þrátt fyrir hægagang í aðildarmálum ESA Tillaga um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu var samþykkt einróma á þingi í október 2016. Lítið heyrst af málinu síðan. Innlent 6. júní 2019 08:00
Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14. maí 2019 11:24
Bezos stefnir á tunglið fyrir 2024 Jeff Bezos, eigandi Amazon og geimfyrirtækisins Blue Origin, hefur sett stefnuna á tunglið og ætlar hann sér að senda mannaða geimflaug þangað fyrir árið 2024. Erlent 9. maí 2019 21:39
Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3. maí 2019 15:13
Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3. maí 2019 11:01
Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22. apríl 2019 21:51
Tíminn líður hægar nærri svartholum Stjörnufræðingarnir Sævar Helgi Bragason, Kári Helgason og Helgi Freyr Rúnarsson héldu á dögunum fyrirlestur á vegum Stjarnvísindafélags Íslands og fræddu fólk um leyndardóma svarthola. Lífið 20. apríl 2019 10:30
Katie og svartholið Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af svartholinu. Það fór ekki fram hjá neinum sem virti myndina af henni fyrir sér hversu stolt og ánægð hún var. Skoðun 15. apríl 2019 07:00
Rannsókn NASA leiddi í ljós gríðarleg áhrif sem geimferðir geta haft á líkama manna Geimfarinn Scott Kelly segir sér ekki hafa liðið "eðlilega“ aftur fyrr en átta mánuðum eftir að hann snéri til baka til Jarðar eftir ársdvöl í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 12. apríl 2019 15:14
SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Þremur eldflaugum var lent í einu. Erlent 11. apríl 2019 22:15
Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11. apríl 2019 11:26
Ljósmynduðu svarthol í fyrsta skipti Aldrei áður hafa vísindamenn fengið beinar sjónrænar vísbendingar um tilvist svarthola. Myndin sem tilkynnt var um í dag er sú fyrsta sinnar tegundar. Erlent 10. apríl 2019 13:00
Opinbera fyrstu myndina af svartholi Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Erlent 10. apríl 2019 10:56
Vörpuðu sprengju á smástirni Japanskir geimvísindavísindamenn notuðu geimfarið Hayabusa 2 til að varpa sprengju á smástirnið Ryugu. Erlent 5. apríl 2019 11:51
Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2. apríl 2019 09:15