Rússar skjóta „fullvaxta“ vélmenni út í geim Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. ágúst 2019 11:54 Fedor er 180 sentímetrar og 160 kíló. Það samsvarar BMI-stuðli upp á 49,4. Vísir/AP Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). Skotið var frá Kasakstan af þar til gerðum skotpalli. Gert er ráð fyrir að vélmennið, sem fengið hefur heitið Fedor, nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Fedor er fyrsta vélmennið sem Rússar hafa skotið út í geim. BBC segir frá.Fedor var eini farþegi eldflaugarinnar sem skotið var á loft, til þess að unnt væri að athuga virkni nýs neyðarbúnaðar í eldflauginni. Fedor er um 180 sentímetrar á hæð, sem er ansi nálægt meðalhæð íslenskra karlmanna , sem árið 2012 var 180,8 sentímetrar. Fedor er þó talsvert þyngri en meðalmaðurinn, eða um 160 kíló. Á þeim 10 dögum sem ráðgert er að Fedor eyði í Alþjóðlegu geimstöðinni kemur hann til með að læra að tengja og aftengja rafmagnsvíra, nota skrúflykil og skrúfjárn, auk þess sem hann mun læra að meðhöndla slökkvitæki. Rússneska geimstofnunin vonast til þess að með tíð og tíma verði hægt að nota Fedor í erfiðari verkefni, eins og geimgöngur. Geimurinn Kasakstan Rússland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rússar skutu eldflaug sem inniheldur vélmenni á stærð við fullorðna manneskju út í geim í dag. Áfangastaður vélmennisins er Alþjóðlega geimstöðin (ISS). Skotið var frá Kasakstan af þar til gerðum skotpalli. Gert er ráð fyrir að vélmennið, sem fengið hefur heitið Fedor, nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Fedor er fyrsta vélmennið sem Rússar hafa skotið út í geim. BBC segir frá.Fedor var eini farþegi eldflaugarinnar sem skotið var á loft, til þess að unnt væri að athuga virkni nýs neyðarbúnaðar í eldflauginni. Fedor er um 180 sentímetrar á hæð, sem er ansi nálægt meðalhæð íslenskra karlmanna , sem árið 2012 var 180,8 sentímetrar. Fedor er þó talsvert þyngri en meðalmaðurinn, eða um 160 kíló. Á þeim 10 dögum sem ráðgert er að Fedor eyði í Alþjóðlegu geimstöðinni kemur hann til með að læra að tengja og aftengja rafmagnsvíra, nota skrúflykil og skrúfjárn, auk þess sem hann mun læra að meðhöndla slökkvitæki. Rússneska geimstofnunin vonast til þess að með tíð og tíma verði hægt að nota Fedor í erfiðari verkefni, eins og geimgöngur.
Geimurinn Kasakstan Rússland Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira