Stjórnvöld reyna að auðvelda samruna flugfélaganna Fjármálaráðherra segir stöðu flugmála í landinu mjög alvarlega sem geti smitað út frá sér með auknu atvinnuleysi og minni hagvexti. Stjórnvöld muni gera sitt til að auðvelda samruna flugfélaganna, til að mynda varðandi uppbyggingu í Keflavík og gjaldtöku á ferðaþjónustuna en ekki leggja til fjármuni í reksturinn. Innlent 22. mars 2019 19:30
Öryggisbúnaðurinn verður partur af vélum Icelandair í framtíðinni Icelandair keypti ekki tiltekinn öryggisbúnað í Boeing 737 MAX vélar sínar sem nú hafa verið kyrrsettar. Viðskipti innlent 22. mars 2019 16:58
Innlit í fyrstu flugstöðina sem einungis er ætluð milljónamæringum Á dögunum var ný flugstöð fyrir þá ríku tekin í notkun á flugvellinum í Los Angeles, LAX, en talað er um að flugstöðin sé aðeins fyrir þetta eina prósent heimsbyggðarinnar sem syndir hreinlega í seðlum. Lífið 22. mars 2019 14:30
Ekki hlutverk stjórnvalda að setja fé í áhættusaman rekstur flugfélaganna Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að það sé ekki hlutverk stjórnvalda að setja fé í áhættusaman rekstur flugfélaganna. Innlent 22. mars 2019 14:02
Gengi bréfa Icelandair rýkur upp Bréfin hafa hækkað um rúmlega 26 prósent í morgun. Viðskipti innlent 22. mars 2019 10:00
Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. Viðskipti innlent 22. mars 2019 08:22
Ódýrari þjónusta við nýju Gæsluþyrlurnar Önnur þyrlan sem Landhelgisgæslan leigir frá Noregi er um það bil að fara í sitt fyrsta æfingaflug hérlendis. Þyrlurnar leysa af tvær eldri þyrlur. Innlent 22. mars 2019 06:00
Icelandair og Wow air ræða aftur saman í samráði við stjórnvöld WOW air tilkynnti í kvöld að bandaríska félagið Indigo Partners hefði slitið viðræðum um kaup á félaginu. Viðskipti innlent 21. mars 2019 21:18
Hagnaður Isavia um 4,3 milljarðar á síðasta ári Aðalfundur Isavia fór fram í dag þar sem ársreikningur félagsins fyrir árið 2018 var samþykktur. Viðskipti innlent 21. mars 2019 21:09
Boeing ætlar að hætta að rukka fyrir viðbótaröryggi Mælar sem hefðu mögulega getað afstýrt tveimur mannskæðum flugslysum voru ekki staðalbúnaður í Boeing-vélum. Viðskipti erlent 21. mars 2019 18:44
Bein útsending: Aðalfundur Isavia Aðalfundur Isavia fer fram á Hótel Reykjavík Natura þessa stundina. Viðskipti innlent 21. mars 2019 15:20
WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21. mars 2019 11:45
Festa kaup á mun færri bílaleigubílum Stórar bílaleigur bregðast við erfiðara rekstrarumhverfi með því að kaupa 20-30 prósent færri nýja bílaleigubíla í ár. Leigutímabilið er orðið styttra og ferðamönnum fækkar. Viðskipti innlent 21. mars 2019 06:45
Fyrsti íslenski hamborgarinn gæti hafa verið seldur 1941 Leitin að fyrsta íslenska veitingastaðnum sem seldi Íslendingum hamborgara er að verða æsispennandi. Áhorfendur Stöðvar 2 og lesendur Vísis hafa sent fréttastofunni fjölda ábendinga síðastliðinn sólarhring. Innlent 20. mars 2019 21:00
Stjórnvöld fylgjast grannt með stöðu WOW Forsætisráðherra segir ljóst að það muni hafa áhrif á íslenskt efnahagslíf fari allt á versta veg hjá WOW air. Innlent 20. mars 2019 19:30
Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Innlent 20. mars 2019 19:00
Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að hjálpa fyrirtækjum í rekstrarvanda Fjármálaráðherra segir það ekki hlutverk ríkisins að koma fyrirtækjum eins og WOW AIR til hjálpar vegna rekstrarvanda. Innlent 20. mars 2019 11:45
Fjármálaráðuneytið tjáir sig ekki um WOW Segir málið varða fjárhags- og viðskiptamálefni fyrirtækja í samkeppnisrekstri. Viðskipti innlent 20. mars 2019 11:30
Upptökur gefa í skyn að flugmennirnir hafi ekki áttað sig á vandanum Flugmenn Lion Air Boeing 737 MAX frá Indónesíu börðust við sjálfstýringu flugvélarinnar og flettu bæklingum til að reyna að komast til botns í því af hverju flugvél þeirra lækkaði flugið. Erlent 20. mars 2019 10:45
Icelandair rýkur upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Icelandair rauk upp um nær 15 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Viðskipti innlent 20. mars 2019 10:38
Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. Viðskipti innlent 20. mars 2019 07:45
Skipulag syðra deiluefni eystra Bæjarráð Fljótsdalshéraðs tekur undir þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjarvíkurflugvallar. Innlent 20. mars 2019 07:15
WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. Viðskipti innlent 20. mars 2019 06:15
Reyndi að smygla 37 kókaínpakkningum til landsins Kona á þrítugsaldri frá Brasilíu sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 37 pakkningum af kókaíni til landsins í síðasta mánuði. Innlent 19. mars 2019 13:06
Rauðvínið var amfetamínbasi Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum hefur til rannsóknar fíkniefnamál sem upp kom fyrr í mánuðinum þegar íslenskur karlmaður á sextugsaldri reyndi að smygla rúmlega einum og hálfum lítra af amfetamínvökva inn í landið. Innlent 19. mars 2019 07:15
Gripinn á Keflavíkurflugvelli með amfetamínbasa frá Barcelona Maðurinn sætir nú gæsluvarðhaldi. Innlent 18. mars 2019 14:10
Segja ekki tímabært að ræða áhrif flugbannsins Ekki er tímabært fyrir Icelandair að ræða áhrif flugbannsins á Boeing 737 MAX 8 flugvélarnar á rekstur félagsins fyrr en "allar upplýsingar liggja formlega fyrir“. Viðskipti innlent 18. mars 2019 13:45
Ferðamanni á 157 km/klst veitt eftirför að Keflavíkurflugvelli Maðurinn játaði hraðaksturinn og greiddi sekt á staðnum. Innlent 18. mars 2019 10:29
Hugbúnaðaruppfærslan á lokametrunum Forstjóri Boeing sendir frá sér yfirlýsingu. Innlent 17. mars 2019 23:29