Icelandair með hópferðir á leikina í milliriðlinum Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar. Handbolti 15. janúar 2020 12:25
Forseti Mexíkó reynir allt til að losa sig við forsetaflugvélina Andres Manuel López Obrador, forseti Mexíkó, hefur lagt mikla áherslu á það að selja glæsilega forsetaflugvél landsins til marks um það að honum sé alvara að skera niður óþarfa útgjöld ríkisins Erlent 14. janúar 2020 23:30
26 slasaðir eftir að eldsneyti var sleppt úr farþegaþotu á skólalóð Sautján börn og níu fullorðnir þurftu á aðstoð viðbragðsaðila að halda eftir að flugvélaeldsneyti var sleppt úr farþegaflugvél á leið til LAX-flugvallarins í Los Angeles. Erlent 14. janúar 2020 21:42
Flugvirkjar samþykktu kjarasamning Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands samþykktu kjarasamning félagsins við Icelandair, sem undirritaður var þann 31. desember síðastliðinn Innlent 13. janúar 2020 14:25
Veðrið kom aftan að Isavia og Icelandair Óveðrið í gær kom Isavia á óvart en veðurspár höfðu ekki greint frá slíkum hvelli að sögn upplýsingafulltrúa Isavia. Alls voru um 4000 farþegar voru strandaglópar á flugvellinum á miðnætti í gær. Fimm hundruð manns nýttu sér þjónustu í fjöldahjálparstöð sem opnuð var í gærkvöldi í Reykjanesbæ. Flug var á áætlun í morgun og verður flýtt í dag. Ferðamenn eru beðnir að fylgjast vel með flugáætlun. Innlent 13. janúar 2020 12:15
Strandaglóparnir hrifnir af samtakamætti Reykjanesbæjar: „Það var meira að segja vegan pizza“ Margir þeirra hefðu þó þegið betra upplýsingaflæði á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13. janúar 2020 10:43
Farþegarnir lýsa „hryllilegri“ bið og„ógeðslegu“ ástandi þegar dyrnar voru opnaðar Björgunarsveitarmaður segir að alvarlegu ástandi hafi verið afstýrt. Innlent 13. janúar 2020 10:30
180 strandaglópar gista í fjöldahjálparstöðinni Flestir þeirra eru farþegar á leið í Ameríkuflug en vonast er til að aðgerðum í stöðinni verði lokið fyrir hádegi. Innlent 13. janúar 2020 06:54
Gæti orðið fjölmennt í fjöldahjálparstöðinni í nótt Fín stemning, ef svo má segja, hefur verið hjá fólkinu sem haldið hefur til í fjöldahjálparstöðinni í Reykjanesbæ í kvöld. Innlent 13. janúar 2020 01:47
Fjögur þúsund manns á Keflavíkurflugvelli Búið er að hleypa farþegum frá borði þeirra flugvéla sem hafa setið fastar við Keflavíkurflugvöll í kvöld. Innlent 13. janúar 2020 00:48
Þingmaður fastur í flugvél í rúman hálfan sólarhring Fjölmargir flugfarþegar hafa setið fastir í flugvélum við Keflavíkurflugvöll í kvöld en vegna veðurs og vinda hefur ekki verið hægt að koma farþegum frá borði. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í samgöngunefnd Alþingis er einn þeirra sem sitja sem fastast. Innlent 12. janúar 2020 23:17
Bæjarstjóri segir ástandið ekki gott Búið er að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og verða þeir sem sitja fastir í bílum á Reykjanesbrautinni og veginum að flugstöðinni fluttir þangað. Innlent 12. janúar 2020 23:15
Landgöngubrýr teknar úr notkun í Keflavík vegna veðurs Aðstæður á Keflavíkurflugvelli eru erfiðar þessa stundina vegna veðurs. Innlent 12. janúar 2020 18:48
Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. Innlent 12. janúar 2020 11:40
Ferðamannafjöldinn til Íslands í fyrra sá þriðji mesti í sögunni Ferðamönnum fækkaði um fjórtán prósent á nýliðnu ári. Engu að síður reyndist það þriðja besta ferðamannaár sögunnar. Viðskipti innlent 11. janúar 2020 13:30
Flugfarþegum fækkar í Svíþjóð Rúmlega fjörutíu milljón manns fóru í gegnum flugvelli Svíþjóðar á síðasta ári samanborið við 42 milljónir árið áður. Því hefur ferðalöngum um flugvalleina fækkað um fjögur prósent milli ára. Erlent 10. janúar 2020 17:55
Flugferð frá helvíti sem endaði á sama stað og hún byrjaði Unnur Arndísardóttir lýsir ferðalagi sínu frá Alicante á Spáni til Ísland í gærkvöldi sem ferðalagi helvítis. Tólf tímum eftir brottför frá Alicante, hringsól yfir Reykjanesi og millilendingu í Edinborg er Unnur komin aftur til Alicante og ætlar ekki að gera aðra tilraun til að fljúga heim fyrr en í mars. Innlent 10. janúar 2020 13:30
737 MAX: „Hönnuð af trúðum undir stjórn apa“ Starfsmenn Boeing voru ekki ánægðir með hönnun 737 MAX flugvélanna og börðust gegn því að flugmenn yrðu skilyrtir í sérstaka flughermaþjálfun vegna flugvélanna. Viðskipti erlent 10. janúar 2020 08:56
Fundu lík í lendingarbúnaði flugvélar sem lenti í París Flugfélagið Air France staðfesti þessar fregnir á Twitter-síðu sinni í gær og greindi frá frá því að líkið hafi fundist í vél á leið frá borginni Abidjan síðasta þriðjudag. Erlent 9. janúar 2020 20:35
Flugvélin var á leið aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði Úkraínska farþegaþotan sem hrapaði skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum í Teheran aðfararnótt miðvikudags hafði verið að reyna að snúa aftur til flugvallarins þegar hún hrapaði að sögn íranskra flugmálayfirvalda. Erlent 9. janúar 2020 12:13
Flug liggur niðri og vegum víða lokað Nær allt flug liggur nú niðri á landinu, bæði innanlands- og millilandaflug, vegna veðurs. Vetrarfærð er á mestöllu landinu og víða hefur vegum verið lokað. Innlent 9. janúar 2020 08:56
Íranir segjast ekki ætla að afhenda flugritann Íranir segjast ekki ætla að afhenda flugrita úkraínsku farþegaþotunnar sem fórst í Teheran með 176 innanborðs í gær til bandarískra yfirvalda eða flugvélaframleiðandans Boeing. Erlent 9. janúar 2020 07:04
Vildi kynlíf á klósettinu í flugvél og réðst á áhöfnina Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Erlent 8. janúar 2020 19:31
Áfram raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Innlent 8. janúar 2020 17:30
Íslenska liðið flýgur fyrr út á EM vegna veðurs Íslenski hópurinn kemur til Malmö tæpum sólarhring fyrr en áætlað var. Handbolti 8. janúar 2020 17:05
Boðar flugtak hins nýja WOW air á næstu vikum Ef marka má stöðuuppfærslu Michelle Ballarin á LinkedIn er von á því að WOW air hefji flug á nýjan leik á næstu vikum. Viðskipti innlent 8. janúar 2020 11:24
63 Kanadamenn og tíu Svíar í hópi þeirra sem fórust Farþegaflugvél Ukraine International Airlines fórst skömmu eftir flugtak í Teheran í morgun. 176 voru um borð. Erlent 8. janúar 2020 08:52
Allir um borð í úkraínskri farþegaþotu fórust Allir um borð fórust þegar úkraínsk farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 hrapaði rétt eftir flugtak frá flugvellinum í Teheran í Íran í nótt. Erlent 8. janúar 2020 06:36
Tilkynna hugsanleg brot í rekstri WOW air Embætti héraðssaksóknara hefur borist tilkynning frá skiptastjóra þrotabús WOW air vegna hugsanlegs brots í rekstri flugélagsins. Viðskipti innlent 7. janúar 2020 15:00
Flugi aflýst vegna veðurs Flugfélögin Icelandair, Easy Jet og Lufthansa hafa aflýst öllu flugi sínu til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag vegna veðurs. Innlent 7. janúar 2020 10:36