Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 15. janúar 2025 07:00
Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. Fótbolti 14. janúar 2025 23:03
Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. Fótbolti 14. janúar 2025 22:34
Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Ásdís Karen Halldórsdóttir er orðin leikmaður Madríd CFF í efstu deild spænska fótboltans. Þar er fyrir landsliðskonan Hildur Antonsdóttir. Fótbolti 14. janúar 2025 22:33
Malen mættur til Villa Framherjinn Donyell Malen er mættur til Aston Villa. Hann kemur frá Borussia Dortmund í Þýskalandi og kostar Villa tæplega fjóra milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 14. janúar 2025 20:30
Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Ungstirnið Arnfríður Auður Arnarsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún er fædd árið 2008 og kemur frá Gróttu þar sem hún hefur leikið til þessa. Valur greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 14. janúar 2025 20:01
Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Topplið Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Nottingham Forest sem er óvænt í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 14. janúar 2025 19:32
Ótrúleg endurkoma heimamanna Phil Foden skoraði tvívegis þegar Englandsmeistarar Manchester City komust 2-0 yfir gegn Brentford á útivelli. Lærisveinar Thomas Frank hafa hins vegar haft tak á liði Pep Guardiola undanfarin ár og tókst að jafna metin áður en leik lauk, niðurstaðan 2-2 jafntefli. Enski boltinn 14. janúar 2025 19:02
James bjargaði heimaliðinu Hinn meiðslahrjáði Reece James, fyrirliði Chelsea, kom sínum mönnum til bjargar á ögurstundu þegar Bournemouth virtist vera að sækja þrjú stig á Brúnna í leik liðanna í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14. janúar 2025 19:01
Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Tony Book, goðsögn hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester City, er látinn. Book varð Englandsmeistari með liðinu árið 1968 og bikarmeistari ári síðar. Enski boltinn 14. janúar 2025 18:02
Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Martín Zubimendi gengur að öllum líkindum í raðir Arsenal frá Real Sociedad eftir þetta tímabil. Enski boltinn 14. janúar 2025 17:16
Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, kallar eftir því að mun harðar verði tekið á netníði eins og því sem Sophia, eiginkona Kai Havertz, varð fyrir á sunnudaginn. Enski boltinn 14. janúar 2025 15:47
Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari Brann, gaf forráðamönnum KSÍ 48 klukkustundir eftir fund þeirra í síðustu viku til þess að gera upp við sig hvort þeir vildu bjóða honum starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins. Á sama tíma biðu forráðamenn Brann þolinmóðir og á endanum ákvað Freyr að halda til Noregs. Fótbolti 14. janúar 2025 14:53
Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Víkingar hafa nú greint frá kaupum sínum á framherjanum Atla Þór Jónassyni sem félagið fær frá HK. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, segir Atla geta orðið óstöðvandi í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 14. janúar 2025 14:16
Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson skildi eftir sig ansi miklar skuldir þegar hann féll frá í ágúst á síðasta ári. Fótbolti 14. janúar 2025 12:48
Engin stig tekin af ensku liðunum Enska úrvalsdeildin í fótbolta tilkynnti í dag að ekkert félag hefði verið kært fyrir brot á fjárhagsreglum, vegna síðasta tímabils. Enski boltinn 14. janúar 2025 12:32
Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Lazio hefur rekið arnatemjarann Juan Bernabe fyrir að birta myndir af typpi sínu á samfélagsmiðlum eftir reðurígræðslu. Bernabe hefur áður verið vikið úr starfi hjá klúbbnum fyrir að fagna með fasistakveðju og hylla Mussolini. Fótbolti 14. janúar 2025 11:47
Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Keppnistímabilinu virðist vera lokið hjá Gabriel Jesus, framherja Arsenal, etir að hann meiddist í bikartapinu gegn Manchester United á sunnudaginn. Enski boltinn 14. janúar 2025 10:31
Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. Íslenski boltinn 14. janúar 2025 10:08
Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Enski boltinn 14. janúar 2025 10:01
Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Ólafur Örn Bjarnason, fyrrverandi leikmaður norska úrvalsdeildarfélagsins Brann er spenntur fyrir ráðningu félagsins á Frey Alexanderssyni í stöðu þjálfara. Hann segir Frey með því taka við einu stærsta félagi Norðurlandanna þar sem að fylgst er gaumgæfilega með öllu því sem gengur þar á. Krafan er sett á að vinna titil fyrir hvert tímabil hjá Brann. Fótbolti 14. janúar 2025 09:26
Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Norskir fjölmiðlar fjölmenntu á blaðamannafund í Bergen í gærkvöld þegar Freyr Alexandersson var kynntur sem nýr aðalþjálfari fótboltaliðs Brann. Hann skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára. Fótbolti 14. janúar 2025 08:30
Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir, eiginkona hans, fengu fallega gjöf frá Bruno Fernandes – fyrirliða Rauðu djöflanna – eftir að þau eignuðust sitt þriðja barn. Enski boltinn 14. janúar 2025 07:00
Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enska úrvalsdeildin mun á morgun, þriðjudaginn 14. janúar, greina frá því hvaða liðum verðu refsað fyrir að standast ekki fjárhagsreglur deildarinnar á tímabilinu 2021 til 2024. Enski boltinn 13. janúar 2025 19:46
Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá Real Sociedad undir lok leiks þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Villareal, Gula kafbátnum, í La Liga - efstu deild karla í spænska fótboltanum. Fótbolti 13. janúar 2025 19:31
Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið tapaði 2-1 gegn botnliði Monza á útivelli. Albert og félagar hafa nú spilað fimm leiki án sigurs. Fótbolti 13. janúar 2025 19:17
Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Hinn efnilegi Áki Samuelsen, leikmaður HB Þórshafnar í Færeyjum, var orðaður við Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu á dögunum en hann hefur nú ákveðið að semja við B-deildarlið í Noregi. Fótbolti 13. janúar 2025 18:46
Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Birgir Ómar Hlynsson er genginn í raðir ÍBV, nýliða í Bestu deild karla í fótbolta, á láni. Íslenski boltinn 13. janúar 2025 18:01
Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, vill fá Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, í staðinn fyrir Khvicha Kvaratskhelia sem er væntanlega á förum frá ítalska félaginu. Enski boltinn 13. janúar 2025 15:01
Littler hunsaði Beckham óvart Heimsmeistarinn í pílukasti, ungstirnið Luke Littler, hunsaði óvart sjálfan David Beckham á meðan HM stóð. Enski boltinn 13. janúar 2025 13:32