Fyrsta framherjamarkið hjá íslenska landsliðinu síðan í apríl Diljá Ýr Zomers skoraði markið sem á endanum var munurinn á liðunum þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann 2-1 sigur á Wales í Þjóðadeildinni á föstudagskvöldið. Markið var ekki aðeins mikilvægt heldur einnig langþráð. Fótbolti 4. desember 2023 16:31
Keane trúði ekki sínum eigin augum þegar hann sá ömurlegan árangur United Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, trúði ekki eigin augum þegar hann sá skelfilegan árangur liðsins undir stjórn Eriks ten Hag á útivelli gegn sterkustu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4. desember 2023 15:00
Átján ára nýliði í markinu gegn Dönum Valskonan unga Fanney Inga Birkisdóttir mun spila sinn fyrsta A-landsleik á morgun þegar Ísland mætir Danmörku í Viborg, í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA í fótbolta. Fótbolti 4. desember 2023 13:16
Stuðningsmaður Nantes stunginn til bana Stuðningsmaður Nantes lést af sárum sínum eftir að hafa verið stunginn fyrir leik liðsins gegn Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 4. desember 2023 11:30
Stelpurnar geta komið Íslandi á HM í Kólumbíu í dag Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í fótbolta er einum sigri frá því að komast í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins næsta haust. Fótbolti 4. desember 2023 11:01
Þrír stafir gætu komið Haaland í vandræði hjá aganefndinni Erling Haaland gjörsamlega trompaðist í blálok leiks Manchester City og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær eftir að dómarinn leyfði ekki hagnað sem hefði væntanlega fært City sigurmarkið í leiknum. Enski boltinn 4. desember 2023 10:01
Sammála Þorsteini: „Til háborinnar skammar“ Barna- og menntamálaráðherra fagnar gagnrýni landsliðsþjálfara kvenna í fótbolta á hans störf. Hann segir aðstöðumál afreksíþrótta á Íslandi vera til skammar. Fótbolti 4. desember 2023 08:00
„Það versta sem hægt er að segja um hann“ Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports, sagði frammistöðu enska framherjans Marcus Rashford hafa verið algjörlega óásættanlega í tapi Manchester United gegn Newcastle um helgina. Enski boltinn 4. desember 2023 07:31
Joao Felix tryggði sigurinn gegn gömlum liðsfélögum Barcelona sótti dýrmæt þrjú stig úr viðureign sinni gegn Atletico Madrid. Joao Felix skoraði eina mark leiksins gegn sínum gömlu félögum. Fótbolti 3. desember 2023 22:00
Inter í engum vandræðum með meistarana Ríkjandi Ítalíumeistarar Napoli tóku á móti núverandi toppliði deildarinnar, Inter Milan, í stórleik helgarinnar úr ítalska boltanum. Gestirnir gerðu sér góða ferð og unnu leikinn örugglega að endingu 0-3. Fótbolti 3. desember 2023 22:00
Klopp staðfesti hnémeiðsli og langa fjarveru Matip Liverpool vann sterkan endurkomusigur í sjö marka leik á Anfield. Lokatölur urðu 4-3 gegn Fulham, það skyggði þó aðeins á sigursælu liðsins að Joel Matip hafi farið meiddur af velli. Enski boltinn 3. desember 2023 19:11
Allt stefndi í fall en Haugesund hélt sér uppi Þrjú íslensk mörk litu dagsins ljós í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar. Bodø/Glimt hafði þegar tryggt sér titilinn en staðan var enn óráðin í fallbaráttunni og Haugesund tókst með ótrúlegum hætti að tryggja áframhaldandi sæti í efstu deild. Fótbolti 3. desember 2023 18:35
Ótrúlegur endir á stórkostlegum leik Tottenham tryggði stig úr viðureign sinni gegn Manchester City í uppbótartíma eftir gífurlega fjörugan leik. Allt stefndi í fjórða tapleik Tottenham í röð en þeir neituðu að gefast upp og uppskáru undir lokin 3-3 jafntefli gegn Englandsmeisturunum. Enski boltinn 3. desember 2023 18:27
Kristian fremstur í flokki á uppleið Ajax Kristian Hlynsson skoraði annan leikinn í röð þegar Ajax lagði NEC Nijmegen 2-1 að velli. Alfons Sampsted fagnaði 3-1 sigri með Twente gegn Willumi Þór og félögum í Go Ahead Eagles. Fótbolti 3. desember 2023 17:57
Lærisveinar Pirlo steinlágu fyrir Birki og félögum í Brescia Birkir Bjarnason setti annað mark sitt í síðustu þremur leikjum þegar Brescia lagði Sampdoria örugglega að velli. Lærisveinar Andrea Pirlo klóruðu í bakkann undir lokin eftir algjöra yfirburði Brescia og minnkuðu muninn í 3-1, sem urðu lokatölur leiksins. Fótbolti 3. desember 2023 17:27
Tíu leikmenn Chelsea héldu út gegn Brighton Chelsea vann mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. desember 2023 16:11
Mögnuð endurkoma Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. desember 2023 16:06
Kolbeinn lagði upp og skoraði í Íslendingaslag Kolbeinn Finsson lagði upp fyrra mark Lyngby og skoraði það seinna er liðið vann 2-0 sigur gegn Silkeborg í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. desember 2023 15:00
Tíu leikmenn PSG kláruðu Le Havre Frakklandsmeistarar PSG unnu sterkan 0-2 sigur er liðið heimsótti Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá París þurftu þó að leika stærstan hluta leiksins manni færri. Fótbolti 3. desember 2023 14:09
Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Fótbolti 3. desember 2023 13:52
UEFA rannsakar stunurnar sem trufluðu dráttinn Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, segist vera að rannsaka kynlífsstunurnar sem heyrðust á meðan dregið var í riðla EM í Þýskalandi sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 3. desember 2023 11:31
Þorleifur og félagar misstu af sæti í úrslitum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo eru úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn Los Angeles FC í undanúrslitum í nótt. Fótbolti 3. desember 2023 11:00
Jóhannes Karl býst við að fara í viðtal í vikunni Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að funda með forráðamönnum sænska efstu deildarfélagsins IFK Norrköping í vikunni. Fótbolti 3. desember 2023 07:00
Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2. desember 2023 23:01
Guðlaugur Victor hélt hann hefði tryggt sigurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði það sem virtist ætla að vera sigumarkið í leik Eupen og Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir jöfnuðu metin á þriðju mínútu uppbótartíma. Fótbolti 2. desember 2023 22:45
Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2. desember 2023 22:00
Stunur trufluðu dráttinn Dráttur í riðla Evrópumeistaramótsins 2024 í Hamborg í dag var truflaður af kynferðislegum stunum. Stunurnar heyrðust fyrst eftir að Sviss hafði dregist í riðil með Skotlandi, Ungverjalandi og gestgjöfunum, Þýskalandi. Sport 2. desember 2023 21:01
Real gerði nóg Real Madríd vann 2-0 sigur á Granada í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 2. desember 2023 20:00
Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. Handbolti 2. desember 2023 18:20
EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. Fótbolti 2. desember 2023 18:05