Getur náð því að vera í sólarhring inn á vellinum í Evrópuleikjum í ár Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, er eini leikmaður Blikaliðsins sem hefur spilað alla fimmtán Evrópuleiki liðsins í ár frá upphafi til enda. Fótbolti 14. desember 2023 13:31
Mesti áhorfendafjöldi á Anfield í fimmtíu ár Liverpool hefur fengið leyfi til að opna efri hluta nýju Anfield-stúkunnar sem hefur verið í byggingu undanfarna mánuði. Enski boltinn 14. desember 2023 13:00
Síðasti séns á stórum jólabónus Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á löngu keppnistímabili í kvöld, þegar lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Félagið gæti tryggt sér 75 milljónir króna. Fótbolti 14. desember 2023 11:30
Lars fylgist grannt með íslenska landsliðinu Þrátt fyrir að nokkur ár séu liðin frá því Lars Lagerbäck starfaði sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fylgist hann enn grannt með gengi liðsins. Íslenska landsliðið hefur gengið í gegnum brösótta tíma í ár. Þjálfaraskipti urðu hjá liðinu um mitt ár þegar að Age Hareide var ráðinn inn í stað Arnars Þórs Viðarssonar. Fótbolti 14. desember 2023 11:01
Boltastrákur fékk góð ráð frá Guardiola 2017 og skoraði fyrir Man. City í gær Micah Hamilton fékk draumabyrjun með aðalliði Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 14. desember 2023 10:30
Hvað var Kieran Trippier með í buxunum? „Það var ein stór ráðgáta í þessum leik sem Gummi Ben pældi mikið í. Hvað var Kieran Trippier með í buxunum?“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Enski boltinn 14. desember 2023 09:30
Sjáðu dramatíkina í dauðariðlinum og fleiri mörk úr Meistaradeildinni í gær Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og nú er endanlega ljóst hvaða lið komust áfram í sextán liða úrslitin, hvaða lið enduðu í Evrópudeildinni og hvaða lið þurfa ekki að gera ráð fyrir neinum Evrópuleikjum eftir áramót. Fótbolti 14. desember 2023 08:01
Segir áreitið gagnvart James vera ógeðslegt Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, segir áreiti sem Lauren James hefur mátt þola vera ógeðslegt. Hún segir leikmanninn ekki vera á góðum stað andlega. Enski boltinn 14. desember 2023 07:01
Porto áfram og Atletico tryggði sér efsta sætið Porto tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eftir sigur á Shaktar Donetsk í markaleik. Þá tryggði Atletico Madrid sér efsta sætið í E-riðli. Fótbolti 13. desember 2023 22:31
Fyrsta tap Brann kom gegn franska stórliðinu Natasha Anasi-Erlingsson lék allan leikinn í vörn Brann sem beið lægri hlut gegn stórliði Lyon í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. desember 2023 22:15
Newcastle úr leik í Evrópu eftir dramatík Newcastle er úr leik í Evrópu eftir 2-1 tap gegn Milan á heimavelli í kvöld. AC Milan fer í umspil um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 13. desember 2023 22:01
PSG í 16-liða úrslit eftir jafntefli í Þýskalandi PSG er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Dortmund í Þýskalandi í kvöld. Stigið dugir PSG til að tryggja sér annað sæti riðilsins. Fótbolti 13. desember 2023 21:58
Rúnar Alex og félagar töpuðu dýrmætum stigum Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Cardiff þurftu að sætta sig við tap þegar liðið mætti Birmingham á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 13. desember 2023 21:45
Ungu mennirnir tryggðu City fullt hús stiga Manchester City lauk keppni í G-riðli Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir 3-2 sigur á Rauðu Stjörnunni í kvöld. Tveir ungir leikmenn City sáu um markaskorun liðsins. Fótbolti 13. desember 2023 19:40
Barcelona fór illa með sænsku meistarana Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í FC Rosengård sóttu ekki gull í greipar Evrópumeistara Barcelona þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Malmö í kvöld. Fótbolti 13. desember 2023 19:36
Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. Fótbolti 13. desember 2023 17:06
Gamli FH-ingurinn búinn að koma FCK í sextán liða úrslit: „Mjög klókur þjálfari“ Ólafur Kristjánsson hefur mikið álit á þjálfara FC Kaupmannahafnar sem er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að handbragð hans sjáist greinilega á liðinu. Fótbolti 13. desember 2023 15:00
Þyngri byrðar á herðum Guðrúnar gegn Barcelona Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, á fyrir höndum afar krefjandi verkefni í dag með liði sínu Rosengård þegar sjálfir Evrópumeistarar Barcelona mæta í heimsókn til Malmö. Fótbolti 13. desember 2023 13:31
Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Handbolti 13. desember 2023 11:31
Endar tveggja áratuga einokun tenniskvenna í efstu sætunum Tenniskonur eru launahæstu íþróttakonur heims og hafa verið það lengi. Það þykir því stórmerkilegt þegar íþróttakona úr annarri íþrótt kemst inn á topp þrjú á peningalistanum. Sport 13. desember 2023 11:00
Sjáðu mörkin sem ollu verstu niðurstöðu Man. Utd frá upphafi FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Manchester United féll hins vegar úr keppni. Mörkin úr leikjunum má sjá á Vísi. Fótbolti 13. desember 2023 10:31
„Herra Haugesund“ hættir eftir 30 ár til að gefa Óskari Hrafni vinnufrið Haugesund tilkynnti í gær að „Herra Haugesund“ hafi ákveðið að segja þetta gott og hætta hjá félaginu til að gefa nýju þjálfarateymi fullkominn vinnufrið. Fótbolti 13. desember 2023 10:01
Jói Kalli: Hræðilegt fyrir stuðningsmenn United að fylgjast með þessu Manchester United er úr leik í Evrópu og það fyrir jól. United datt út úr Meistaradeildinni í gær og komst heldur ekki í Evrópudeildina. Enski boltinn 13. desember 2023 09:30
„Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Elín Metta Jensen knattspyrnukona og læknanemi segir mikilvægt að eyða tíma með fjölskyldu og vinum á aðventunni til að hámarka huggulegheitin. Föndur, bæjarrölt og lakkrístoppar mömmu hennar séu þar efst á blaði Jól 13. desember 2023 07:02
Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. Fótbolti 13. desember 2023 06:30
Chiellini leggur skóna á hilluna Ítalski knattspyrnumaðurinn Giorgio Chiellini hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir 23 ára langan feril. Fótbolti 12. desember 2023 23:30
FCK bauð stuðningsmönnum frían bjór eftir sigurinn Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór. Fótbolti 12. desember 2023 23:01
Madrídingar með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Real Madrid endaði riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir ótrúlegan endurkomusigur gegn Union Berlin í C-riðli í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:16
Manchester United úr leik eftir tap gegn Bayern Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 0-1 tap gegn Bayern München í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:06
Orri og félagar í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn eru komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur gegn Galatasaray í kvöld. Fótbolti 12. desember 2023 22:00